„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1989/Björgunarfélag Vestmannaeyja 70 ára“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:


'''''Þá var minnst 70 ára afmælis félagsins og ad félagið var að eignast nýjan fullkominn björgunarbát, keyptan frá Englandi. Var honum gefið nafnið Kristinn Sigurðsson. Kristinn Sigurðsson frá Skjaldbreið var í forystu þessa félags í mörg ár. Hann lést fvrir nokkrum árum og ber báturinn nafn hans.'''''
'''''Þá var minnst 70 ára afmælis félagsins og ad félagið var að eignast nýjan fullkominn björgunarbát, keyptan frá Englandi. Var honum gefið nafnið Kristinn Sigurðsson. Kristinn Sigurðsson frá Skjaldbreið var í forystu þessa félags í mörg ár. Hann lést fvrir nokkrum árum og ber báturinn nafn hans.'''''
 
[[Mynd:Friðrik Ásmundsson Sdbl. 1989.jpg|thumb|328x328dp|Friðrik Ásmundsson]]
<br>
<br>
Ég vil í upphafi geta að nokkru ársins 1918, sem er eitt markverðasta ár í sögu Íslands. Það er stofnár þessa félags, og mun ég hér á eftir styðjast við bók Haraldar Guðnasonar VIÐ ÆGISDYR.<br>
Ég vil í upphafi geta að nokkru ársins 1918, sem er eitt markverðasta ár í sögu Íslands. Það er stofnár þessa félags, og mun ég hér á eftir styðjast við bók Haraldar Guðnasonar VIÐ ÆGISDYR.<br>
Lína 31: Lína 31:
Fyrsta stjórn félagsins var þá kosin. Hana skipuðu: Karl Einarsson alþingismaður formaður, Jóhann Þ. Jósepsson kaupmaður skrifari, Gísli Lárusson kaupfélagsstjóri, Þorsteinn Jónsson útvegsbóndi og Árni Filipusson gjaldkeri. Síðar bættist Gísli Johnsen útgerðarmaður í stjórnina og Sigurður Sigurðsson lyfsali var ráðinn erindreki stjórnar.<br>
Fyrsta stjórn félagsins var þá kosin. Hana skipuðu: Karl Einarsson alþingismaður formaður, Jóhann Þ. Jósepsson kaupmaður skrifari, Gísli Lárusson kaupfélagsstjóri, Þorsteinn Jónsson útvegsbóndi og Árni Filipusson gjaldkeri. Síðar bættist Gísli Johnsen útgerðarmaður í stjórnina og Sigurður Sigurðsson lyfsali var ráðinn erindreki stjórnar.<br>
Þótt félagið væri fyrst og fremst stofnað til að kaupa og reka björgunarskip, var fyrsta verkefni þess að fá lagðan talsíma suður í Stórhöfða til að fylgjast með nauðstöddum bátum þaðan og koma skilaboðum sem fyrst niður í bæ.<br>
Þótt félagið væri fyrst og fremst stofnað til að kaupa og reka björgunarskip, var fyrsta verkefni þess að fá lagðan talsíma suður í Stórhöfða til að fylgjast með nauðstöddum bátum þaðan og koma skilaboðum sem fyrst niður í bæ.<br>
Sigurður Sigurðsson erindreki fór til Kaupmannahafnar til að kynna sér skip og jafnframt var hafin söfnun hlutafjár.<br>
Sigurður Sigurðsson erindreki fór til Kaupmannahafnar til að kynna sér skip og jafnframt var hafin söfnun hlutafjár.
[[Mynd:Þór smíðaður í Englandi 1899 Sdbl. 1989.jpg|miðja|thumb|Þór smíðaður í Englandi 1899, 205 tonn með 325 ha gufuvél]]
<br>
Það var svo í ágúst 1919 að félaginu bauðst hafrannsóknarskipið Thor til kaups. Hann var gufuskip með botnvörpuskipalagi eins og sagt var. Hann var 115 fet á lengd, 21 á breidd og 11 á dýpt og ganghraði var 10 sml.<br>
Það var svo í ágúst 1919 að félaginu bauðst hafrannsóknarskipið Thor til kaups. Hann var gufuskip með botnvörpuskipalagi eins og sagt var. Hann var 115 fet á lengd, 21 á breidd og 11 á dýpt og ganghraði var 10 sml.<br>
Kaupverð skipsins var 150 þús. Áhuginn fór þá mjög vaxandi, og á þremur kvöldum í nóv. þetta ár, söfnuðust hér til viðbótar 40 þús. kr., er það með ólíkindum og sýnir hug fólks til málefnisins, einnig safnaðist nokkuð í Reykjavík.<br>
Kaupverð skipsins var 150 þús. Áhuginn fór þá mjög vaxandi, og á þremur kvöldum í nóv. þetta ár, söfnuðust hér til viðbótar 40 þús. kr., er það með ólíkindum og sýnir hug fólks til málefnisins, einnig safnaðist nokkuð í Reykjavík.<br>
Lína 42: Lína 44:
Andvirði sekta fyrir landhelgisbrotin námu hærri upphæð eða 490 þús. og svo aflinn og veiðarfærin, sem allt rann í ríkissjóð. Ríkið hefur því stórgrætt á skipinu meðan það var í eigu Vestmannaeyinga.<br>
Andvirði sekta fyrir landhelgisbrotin námu hærri upphæð eða 490 þús. og svo aflinn og veiðarfærin, sem allt rann í ríkissjóð. Ríkið hefur því stórgrætt á skipinu meðan það var í eigu Vestmannaeyinga.<br>
Hlutverk Þórs var líka að gæta veiðarfæra Eyjabáta fyrir ágangi erlendra veiðiþjófa, bar það góðan árangur. Hann hífði oft upp netahnúta, sem bátarnir réðu ekki við. Allt sparaði þetta mikið afla- og veiðarfæratjón.
Hlutverk Þórs var líka að gæta veiðarfæra Eyjabáta fyrir ágangi erlendra veiðiþjófa, bar það góðan árangur. Hann hífði oft upp netahnúta, sem bátarnir réðu ekki við. Allt sparaði þetta mikið afla- og veiðarfæratjón.
Á vetrarvertíðium 1921 var skipslæknir á Þór. Var það vegna slasaðra og sjúkra sjómanna, sem kynnu að verða bjargað. Er það einsdæmi á okkar landi ef undan er skilið dvöl lækna í fríum á varðskipunum fynr nokkrum árum, þegar síld var veidd við Jan Mayen.<br>
Á vetrarvertíðium 1921 var skipslæknir á Þór. Var það vegna slasaðra og sjúkra sjómanna, sem kynnu að verða bjargað. Er það einsdæmi á okkar landi ef undan er skilið dvöl lækna í fríum á varðskipunum fynr nokkrum árum, þegar síld var veidd við Jan Mayen.
[[Mynd:Heimir Sigurbjörnsson Sdbl. 1989.jpg|thumb|329x329dp|Heimir Sigurbjörnsson, formaður Björgunarfélags Vestmannaeyja]]
Þegar björgunarfélagið hætti rekstri Þórs 30/6 1926 og ríkið yfirtók reksturinn var gerður samningur, sem skuldbatt ríkið til þess að hafa varð- og björgunarskip stöðugt hér á vetrarvertíðum. Gekk svo til þar til við eignuðumst Lóðsinn 1960.<br>
Þegar björgunarfélagið hætti rekstri Þórs 30/6 1926 og ríkið yfirtók reksturinn var gerður samningur, sem skuldbatt ríkið til þess að hafa varð- og björgunarskip stöðugt hér á vetrarvertíðum. Gekk svo til þar til við eignuðumst Lóðsinn 1960.<br>
Þau urðu endalok Þórs að hann strandaði á Sölvabakkaskerjum í Húnaflóa 21. des. 1929. Mannbjörg varð fyrir ötula framgöngu manna í landi, skipið ónýttist. Hann var þá 30 ára, en var hér við land í tæp 10 ár.
Þau urðu endalok Þórs að hann strandaði á Sölvabakkaskerjum í Húnaflóa 21. des. 1929. Mannbjörg varð fyrir ötula framgöngu manna í landi, skipið ónýttist. Hann var þá 30 ára, en var hér við land í tæp 10 ár.