„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1971/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:


<big><big><center>'''Minning látinna'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Minning látinna'''</center><br>
   
   
Með fáeinum línum og mynd minnist Sjómannadagsblað Vestmannaeyja að venju horfinna félaga og athafnamanna í sjávarútvegi Eyjamanna.<br>
Með fáeinum línum og mynd minnist Sjómannadagsblað Vestmannaeyja að venju horfinna félaga og athafnamanna í sjávarútvegi Eyjamanna.<br>
Lína 15: Lína 15:


[[Mynd:Eymundur Guðmundsson, Hásteinseyri 35.png|150px|thumb]]
[[Mynd:Eymundur Guðmundsson, Hásteinseyri 35.png|150px|thumb]]
'''Eymundur Guðmundsson, Hásteinsvegi 35'''<br>
'''[[Eymundur Guðmundsson]], Hásteinsvegi 35'''<br>
'''f. 12. ágúst 1900 - d. 26. maí 1970'''<br>
'''f. 12. ágúst 1900 - d. 26. maí 1970'''<br>
HANN var fæddur í Hrútafellskoti, Austur-Eyjafjöllum 12. ágúst árið 1900. Faðir hans drukknaði í sjóslysinu mikla hér austur af Klettsnefinu, 16. maí 1901, þegar sexæringurinn Björgúlfur fórst. Þá drukknuðu 27 manns; þar af 8 stúlkur. Aðeins einum manni var bjargað, Páli Bárðarsyni í Skógum.<br>
HANN var fæddur í Hrútafellskoti, Austur-Eyjafjöllum 12. ágúst árið 1900. Faðir hans drukknaði í sjóslysinu mikla hér austur af Klettsnefinu, 16. maí 1901, þegar sexæringurinn Björgúlfur fórst. Þá drukknuðu 27 manns; þar af 8 stúlkur. Aðeins einum manni var bjargað, [[Páll Bárðarson|Páli Bárðarsyni]] í [[Skógar|Skógum]].<br>
Eins og algengast var á þeim árum, varð Valgerður, móðir Eymundar, að hætta búskap, þegar hún varð ekkja; börnin voru fjögur. Eymundur fylgdi móður sinni, sem fór vinnukona að Skógum, til Guðmundar Bárðarsonar, og þar ólst hann upp. Hann fór snemma að vinna margþætt störf og byrjaði ungur sjóróðra. Hingað til Eyja kom hann til vers rúmlega tvítugur og var hér sjómaður um fjölda ára. Lengst var hann á Maggý, með Guðna Grímssyni, 10-12 ár, en hætti þá sjómennsku og gerðist starfsmaður við fiskvinnslu hjá Ísfélagi Vestmannaeyja. Þar vann hann í fleiri ár, unz hann varð að hætta þar störfum sökum vanheilsu fyrir 5 árum.<br>
Eins og algengast var á þeim árum, varð Valgerður, móðir Eymundar, að hætta búskap, þegar hún varð ekkja; börnin voru fjögur. Eymundur fylgdi móður sinni, sem fór vinnukona að Skógum, til Guðmundar Bárðarsonar, og þar ólst hann upp. Hann fór snemma að vinna margþætt störf og byrjaði ungur sjóróðra. Hingað til Eyja kom hann til vers rúmlega tvítugur og var hér sjómaður um fjölda ára. Lengst var hann á Maggý, með [[Guðni Grímsson (formaður)|Guðna Grímssyni]], 10-12 ár, en hætti þá sjómennsku og gerðist starfsmaður við fiskvinnslu hjá [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélagi Vestmannaeyja]]. Þar vann hann í fleiri ár, unz hann varð að hætta þar störfum sökum vanheilsu fyrir 5 árum.<br>
Til Vestmannaeyja fluttist Eymundur alkominn 1926. Hann var kvæntur Þóru Þórarinsdóttur frá Seyðisfirði. Hún lézt af slysförum í Reykjavík 6. janúar 1971. Þau hjón eignuðust tvær dætur.<br>
Til Vestmannaeyja fluttist Eymundur alkominn 1926. Hann var kvæntur Þóru Þórarinsdóttur frá Seyðisfirði. Hún lézt af slysförum í Reykjavík 6. janúar 1971. Þau hjón eignuðust tvær dætur.<br>
Eymundur varð bráðkvaddur að heimili sínu 26. maí 1970.<br>
Eymundur varð bráðkvaddur að heimili sínu 26. maí 1970.<br>