„ÍBV“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Lína 98: Lína 98:
Guðmundur Þ.B. Ólafsson var fyrsti framkvæmdastjóri nýja félagsins. Hann var í viðtali í blaðinu Fréttum í lok janúar, þar sem hann fór yfir starfið og stöðu félagsins. ''„Fyrstu verkefnin hafa aðallega falist í að að móta starfið sem snýr að knattspyrnudeildinni og handknattleiksdeildinni. Forsendur hafa breyst því þessar tvær deildir taka nú inn á sig alla yngri flokkana sem voru áður í umsjá Týs og Þórs. Það sem snýr að aðalskrifstofunni þá er öll'' ''stjórnsýsla nýja félagsins í Þórsheimilinu en við sjáum um reksturinn á báðum heimilunum. Búið er að ráða starfsmenn í Týsheimilið og góð nýting er á íþróttasalnum. Verið er að hafa samband við helstu styrktaraðila og kennitalan er klár,"'' sagði Guðmundur.  
Guðmundur Þ.B. Ólafsson var fyrsti framkvæmdastjóri nýja félagsins. Hann var í viðtali í blaðinu Fréttum í lok janúar, þar sem hann fór yfir starfið og stöðu félagsins. ''„Fyrstu verkefnin hafa aðallega falist í að að móta starfið sem snýr að knattspyrnudeildinni og handknattleiksdeildinni. Forsendur hafa breyst því þessar tvær deildir taka nú inn á sig alla yngri flokkana sem voru áður í umsjá Týs og Þórs. Það sem snýr að aðalskrifstofunni þá er öll'' ''stjórnsýsla nýja félagsins í Þórsheimilinu en við sjáum um reksturinn á báðum heimilunum. Búið er að ráða starfsmenn í Týsheimilið og góð nýting er á íþróttasalnum. Verið er að hafa samband við helstu styrktaraðila og kennitalan er klár,"'' sagði Guðmundur.  


'''Nýja félagið byrjar með tóma sjóði'''<s>.</s>
=== '''Nýja félagið byrjar með tóma sjóði'''<s>.</s> ===
 
Nýja félagið byrjaði sína starfsemi með tóman sjóð.  Aðspurður sagði Guðmundur að vissulega væri það ekki sú staða sem menn höfðu vonast eftir í upphafi. Þegar farið var  af stað með nýtt félag var það á þeim forsendum að það hefði úr einhverjum fjármunum að spila í byrjun. Svo er ekki og því séu nokkrir mánuðir í að félagið fái inn tekjur af starfseminni. ''„Fram að því verðum við að treysta á skilning bæjarbúa og þreyja þorrann. Við höfum víðast hvar fengið góð viðbrögð enda hafa flestir skilning á því að við erum að reyna að búa til farveg fyrir nýja og betri tíma. En það er alveg ljóst að miðað við hvernig rekstrarumhverfið var orðið var kominn tími til að stokka upp spilin í íþróttahreyfingunni,"'' sagði Guðmundur. Sökum þess að nýja félagið byrjar með budduna tóma má búast við því að lengri tíma taki að ýta félaginu úr vör.
Nýja félagið byrjaði sína starfsemi með tóman sjóð.  Aðspurður sagði Guðmundur að vissulega væri það ekki sú staða sem menn höfðu vonast eftir í upphafi. Þegar farið var  af stað með nýtt félag var það á þeim forsendum að það hefði úr einhverjum fjármunum að spila í byrjun. Svo er ekki og því séu nokkrir mánuðir í að félagið fái inn tekjur af starfseminni. ''„Fram að því verðum við að treysta á skilning bæjarbúa og þreyja þorrann. Við höfum víðast hvar fengið góð viðbrögð enda hafa flestir skilning á því að við erum að reyna að búa til farveg fyrir nýja og betri tíma. En það er alveg ljóst að miðað við hvernig rekstrarumhverfið var orðið var kominn tími til að stokka upp spilin í íþróttahreyfingunni,"'' sagði Guðmundur. Sökum þess að nýja félagið byrjar með budduna tóma má búast við því að lengri tíma taki að ýta félaginu úr vör.


'''ÍBV íþróttafélag'''
=== '''ÍBV íþróttafélag''' ===
 
Þegar nýja félagið var stofnað, var notast við vinnuheitið Knattspyrnu- og handknattleiksfélag ÍBV. Leitað var eftir tillögum frá bæjarbúum að nafni á félaginu. Yfirgnæfandi meirihluti bæjarbúa valdi nafnið ÍBV íþróttafélag. Á framhaldsaðalfundi félagsins 4. febrúar var það nafn á félaginu samþykkt. Reyndar segir í bókun fundarins að bæjarbúar hafi valið nafnið Íþróttafélagið ÍBV, en því var síðar breytt í ÍBV íþróttafélag.
Þegar nýja félagið var stofnað, var notast við vinnuheitið Knattspyrnu- og handknattleiksfélag ÍBV. Leitað var eftir tillögum frá bæjarbúum að nafni á félaginu. Yfirgnæfandi meirihluti bæjarbúa valdi nafnið ÍBV íþróttafélag. Á framhaldsaðalfundi félagsins 4. febrúar var það nafn á félaginu samþykkt. Reyndar segir í bókun fundarins að bæjarbúar hafi valið nafnið Íþróttafélagið ÍBV, en því var síðar breytt í ÍBV íþróttafélag.


'''Alvarlegt umferðarslys - mildi að ekki fór verr'''
=== '''Alvarlegt umferðarslys - mildi að ekki fór verr''' ===
 
Átta handboltastúlkur úr ÍBV og tvær konur, þjálfari þeirra og fararstjóri lentu í alvarlegu umferðarslysi í byrjun mars, þegar bíll sem þær voru í lenti í hörðum árekstri. Allar voru fluttar á slysadeild. Engin þeirra slasaðist alvarlega en tvær sködduðust í andliti og aðrar hlutu mar og minniháttar skrámur. Hvorugur bíllinn valt en báðir bílarnir eru mikið skemmdir og brotnuðu allar rúður í hinum bílnum. Stúlkurnar, sem voru í 3. flokki ÍBV í handboltanum og á aldrinum 15 til 17 ára, voru að koma úr Herjólfi þegar slysið varð. Það átti sér stað á Suðurlandsvegi við afleggjarann að Bláfjöllum.  Í forsíðufrétt Frétta þann 20. mars segir: ''„Það er ekki ljóst hver aðdragandinn var því enn á eftir að taka skýrslur af fólki en báðir bílarnir lentu utan vegar. Samtals voru 15 manns í bílunum og voru allir fluttir á slysadeild," sagði lögreglumaður í Kópavogi en slysið varð í umdæmi Kópavogslögreglunnar. Fjórir sjúkrabílar komu á vettvang og fluttu þá slösuðu af slysstað en þeir sem minnst voru slasaðir fóru með  lögreglubíl. „Aðstæður voru slæmar og einhver hálka á veginum. Báðir bílarnir eru illa farnir. Ég veit ekki hversu alvarleg meiðsli fólksins eru en tel að það hafi sloppið vel miðað við aðstæður," sagði lögreglumaðurinn.''  
Átta handboltastúlkur úr ÍBV og tvær konur, þjálfari þeirra og fararstjóri lentu í alvarlegu umferðarslysi í byrjun mars, þegar bíll sem þær voru í lenti í hörðum árekstri. Allar voru fluttar á slysadeild. Engin þeirra slasaðist alvarlega en tvær sködduðust í andliti og aðrar hlutu mar og minniháttar skrámur. Hvorugur bíllinn valt en báðir bílarnir eru mikið skemmdir og brotnuðu allar rúður í hinum bílnum. Stúlkurnar, sem voru í 3. flokki ÍBV í handboltanum og á aldrinum 15 til 17 ára, voru að koma úr Herjólfi þegar slysið varð. Það átti sér stað á Suðurlandsvegi við afleggjarann að Bláfjöllum.  Í forsíðufrétt Frétta þann 20. mars segir: ''„Það er ekki ljóst hver aðdragandinn var því enn á eftir að taka skýrslur af fólki en báðir bílarnir lentu utan vegar. Samtals voru 15 manns í bílunum og voru allir fluttir á slysadeild," sagði lögreglumaður í Kópavogi en slysið varð í umdæmi Kópavogslögreglunnar. Fjórir sjúkrabílar komu á vettvang og fluttu þá slösuðu af slysstað en þeir sem minnst voru slasaðir fóru með  lögreglubíl. „Aðstæður voru slæmar og einhver hálka á veginum. Báðir bílarnir eru illa farnir. Ég veit ekki hversu alvarleg meiðsli fólksins eru en tel að það hafi sloppið vel miðað við aðstæður," sagði lögreglumaðurinn.''  


''Unnur Sigmarsdóttir, þjálfari stelpnanna ók bílnum sem var 14 manna Econoliner sendibifreið. Hún segir engu líkara en að einhver hafi haldið verndarhendi yfir þeim. „Ég var búin að keyra austur þannig að ég vissi hvernig aðstæður voru. Það voru hryggir á veginum en autt í hjólförunum. Ég var nýbúin að hægja á bílnum. Hvers vegna veit ég ekki og var ég ekki á meira en 50 km hraða þegar ég sá hinn bílinn hendast yfir á okkar vegarhelming. Mér tókst að bremsa en hafði um fátt að velja. Fannst mér skárra að lenda í árekstri en að keyra út af," sagði Unnur um aðdraganda slyssins. Hún segist þakka Guði að ekki fór ver.'' 
''Unnur Sigmarsdóttir, þjálfari stelpnanna ók bílnum sem var 14 manna Econoliner sendibifreið. Hún segir engu líkara en að einhver hafi haldið verndarhendi yfir þeim. „Ég var búin að keyra austur þannig að ég vissi hvernig aðstæður voru. Það voru hryggir á veginum en autt í hjólförunum. Ég var nýbúin að hægja á bílnum. Hvers vegna veit ég ekki og var ég ekki á meira en 50 km hraða þegar ég sá hinn bílinn hendast yfir á okkar vegarhelming. Mér tókst að bremsa en hafði um fátt að velja. Fannst mér skárra að lenda í árekstri en að keyra út af," sagði Unnur um aðdraganda slyssins. Hún segist þakka Guði að ekki fór ver.''
 
'''Erfið samskipti'''


=== '''Erfið samskipti''' ===
Það var flestum ljóst á upphafsárum ÍBV íþróttafélags, að samskipti milli handknattleiksdeildar og knattspyrnudeildar voru stirð. Það var á stjórnarfundi félagsins 6. maí 1997 sem þessi samskiptavandi kom til umræðu. Í bókun segir að kominn sé tími til að fólk átti sig á því, að það væri í einu og sama félagi. Gat formaðurinn þess að innan tíðar yrði boðað til fundar með öllum þessum aðilum og breyttra vinnubragða óskað.
Það var flestum ljóst á upphafsárum ÍBV íþróttafélags, að samskipti milli handknattleiksdeildar og knattspyrnudeildar voru stirð. Það var á stjórnarfundi félagsins 6. maí 1997 sem þessi samskiptavandi kom til umræðu. Í bókun segir að kominn sé tími til að fólk átti sig á því, að það væri í einu og sama félagi. Gat formaðurinn þess að innan tíðar yrði boðað til fundar með öllum þessum aðilum og breyttra vinnubragða óskað.


'''KR steinlá'''
=== '''KR steinlá''' ===
 
Í Eyjum þykir það alltaf stórleikur í knattspyrnunni þegar ÍBV og KR mætast og það var engin undantekning þegar ÍBV mætti KR á Hásteinsvelli í undanúrslitum bikarkeppninnar. Leikurinn  mun seint líða knattspyrnuunnendum í Vestmannaeyjum úr minni. Veðrið var eins og það getur best orðið og hátt í 1300 manns mættu á völlinn þar af mikill fjöldi sem fylgdi KR liðinu. Öll umgjörð leiksins var til fyrirmyndar og þetta skilaði sér í einum besta leik liðsins um sumarið 1997. Allir sem einn lögðu þeir sig fram og  áttu KRingar ekkert svar við leik þeirra og urðu að sætta sig við 3 - 0 tap. Þar með voru Eyjamenn komnir í bikarúrslitin.  Lengra komst liðið ekki, það tapaði fyrir Keflvíkingum í úrslitunum, eftir tvo leiki, þar sem sá fyrri endaði í jafntefli.
Í Eyjum þykir það alltaf stórleikur í knattspyrnunni þegar ÍBV og KR mætast og það var engin undantekning þegar ÍBV mætti KR á Hásteinsvelli í undanúrslitum bikarkeppninnar. Leikurinn  mun seint líða knattspyrnuunnendum í Vestmannaeyjum úr minni. Veðrið var eins og það getur best orðið og hátt í 1300 manns mættu á völlinn þar af mikill fjöldi sem fylgdi KR liðinu. Öll umgjörð leiksins var til fyrirmyndar og þetta skilaði sér í einum besta leik liðsins um sumarið 1997. Allir sem einn lögðu þeir sig fram og  áttu KRingar ekkert svar við leik þeirra og urðu að sætta sig við 3 - 0 tap. Þar með voru Eyjamenn komnir í bikarúrslitin.  Lengra komst liðið ekki, það tapaði fyrir Keflvíkingum í úrslitunum, eftir tvo leiki, þar sem sá fyrri endaði í jafntefli.


Félagar í Leikfélagi Vestmannaeyja stóðu fyrir skemmtilegum uppákomum vegna undanúrslitaleiksins í bikarnum gegn KR. Fyrir leik fóru þeir um bæinn á litlum pallbíl, íklæddir ÍBV-búningum, veifandi ÍBV-fánum og málaðir í framan. Þeir voru einnig mættir uppi á flugvöll þegar flugvél KR-inga lenti. Stóðu þeir heiðursvörð við landganginn með fánana þegar KR-ingar stigu út úr vélinni. Fyrir leik hlupu þeir hring á Hásteinsvelli og á leiknum sjálfum höfðu þeir sig mikið í frammi. Höfðu þeir sigur á fjölmennum hópi KR-inga meðal áhorfenda.
Félagar í Leikfélagi Vestmannaeyja stóðu fyrir skemmtilegum uppákomum vegna undanúrslitaleiksins í bikarnum gegn KR. Fyrir leik fóru þeir um bæinn á litlum pallbíl, íklæddir ÍBV-búningum, veifandi ÍBV-fánum og málaðir í framan. Þeir voru einnig mættir uppi á flugvöll þegar flugvél KR-inga lenti. Stóðu þeir heiðursvörð við landganginn með fánana þegar KR-ingar stigu út úr vélinni. Fyrir leik hlupu þeir hring á Hásteinsvelli og á leiknum sjálfum höfðu þeir sig mikið í frammi. Höfðu þeir sigur á fjölmennum hópi KR-inga meðal áhorfenda.


'''Fyrsta Þjóðhátíð ÍBV íþróttafélags fór vel fram'''
=== '''Fyrsta Þjóðhátíð ÍBV íþróttafélags fór vel fram''' ===
 
Gestafjöldi á þessari fyrstu Þjóðhátíð ÍBV íþróttafélags var í kringum 6 þúsund. Að sögn lögreglu fór hátíðin vel fram og gott skipulag á gæslumálum. Formaður Þjóðhátíðarnefndar,  Birgir Guðjónsson var líka ánægður og sagði gesti Þjóðhátíðar hafa verið til fyrirmyndar. Á að giska 300-400 manns voru við setningu Þjóðhátíðarinnar, flestir prúðbúnir. Þór Vilhjálmsson formaður ÍBV íþróttafélags setti hátíðina, Kirkjukór Landakirkju söng nokkur lög og prestarnir sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Bjarni Karlsson fluttu stutta hugvekju í leikrænu formi. Þar gerðu þau innihald þjóðhátíðarinnar að umtalsefni. Hátíðarræðuna flutti Stefán Runólfsson.  Miðaverð á þjóðhátíðina var kr. 7.000,- en 6.500,- krónur í forsölu. Hagnaður af þjóðhátíðinni var um 5.5 milljónir króna. 
Gestafjöldi á þessari fyrstu Þjóðhátíð ÍBV íþróttafélags var í kringum 6 þúsund. Að sögn lögreglu fór hátíðin vel fram og gott skipulag á gæslumálum. Formaður Þjóðhátíðarnefndar,  Birgir Guðjónsson var líka ánægður og sagði gesti Þjóðhátíðar hafa verið til fyrirmyndar. Á að giska 300-400 manns voru við setningu Þjóðhátíðarinnar, flestir prúðbúnir. Þór Vilhjálmsson formaður ÍBV íþróttafélags setti hátíðina, Kirkjukór Landakirkju söng nokkur lög og prestarnir sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Bjarni Karlsson fluttu stutta hugvekju í leikrænu formi. Þar gerðu þau innihald þjóðhátíðarinnar að umtalsefni. Hátíðarræðuna flutti Stefán Runólfsson.  Miðaverð á þjóðhátíðina var kr. 7.000,- en 6.500,- krónur í forsölu. Hagnaður af þjóðhátíðinni var um 5.5 milljónir króna. 


'''5. flokkur Íslandsmeistarar'''  
=== '''5. flokkur Íslandsmeistarar''' ===
 
Rétt eftir Þjóðhátíð varð A-lið ÍBV í 5. flokki kvenna Íslandsmeistari í knattspyrnu og landaði þar með fyrsta Íslandsmeistaratitli ÍBV íþróttafélags. Tapaði liðið ekki leik í Íslandsmótinu. Margrét Lára Viðarsdóttir og Thelma Sigurðardóttir skoruðu flest mörkin.  
Rétt eftir Þjóðhátíð varð A-lið ÍBV í 5. flokki kvenna Íslandsmeistari í knattspyrnu og landaði þar með fyrsta Íslandsmeistaratitli ÍBV íþróttafélags. Tapaði liðið ekki leik í Íslandsmótinu. Margrét Lára Viðarsdóttir og Thelma Sigurðardóttir skoruðu flest mörkin.  


'''Íslandsmeistaratitill í höfn í meistaraflokki og messu flýtt'''
=== '''Íslandsmeistaratitill í höfn í meistaraflokki og messu flýtt''' ===
 
Fyrsti Íslandsmeistaratitill ÍBV íþróttafélags í meistaraflokki karla knattspyrnu leit dagsins ljós í september 1997. Eyjamenn voru einfaldlega langbestir. Þeir sýndu það og sönnuðu á eftirminnilegan hátt með því að rótbursta Keflavík, 5-1 á Hásteinsvelli, í 17. og næstsíðustu umferð SjóvárAlmennra deildarinnar, og tryggðu sér þar með Íslandsmeistaratitilinn.  Leikurinn var settur á kl. 14 eða nákvæmlega á messutíma Landakirkju. En í Landakirkju var fólk við stjórnvöl sem hafði góðan skilning á gildi íþrótta og ekki síður mikilvægi þessa leiks. Því var ákveðið að færa messutímann fram til kl. 13. Séra Bjarni Karlsson sagðist ábyrgjast að messunni yrði lokið kl. 13.45 þannig að enginn ætti að þurfa að missa af leiknum. Bjarni vildi hvetja sem flesta til að mæta í kirkju, „til að efla andann fyrir leikinn,".  
Fyrsti Íslandsmeistaratitill ÍBV íþróttafélags í meistaraflokki karla knattspyrnu leit dagsins ljós í september 1997. Eyjamenn voru einfaldlega langbestir. Þeir sýndu það og sönnuðu á eftirminnilegan hátt með því að rótbursta Keflavík, 5-1 á Hásteinsvelli, í 17. og næstsíðustu umferð SjóvárAlmennra deildarinnar, og tryggðu sér þar með Íslandsmeistaratitilinn.  Leikurinn var settur á kl. 14 eða nákvæmlega á messutíma Landakirkju. En í Landakirkju var fólk við stjórnvöl sem hafði góðan skilning á gildi íþrótta og ekki síður mikilvægi þessa leiks. Því var ákveðið að færa messutímann fram til kl. 13. Séra Bjarni Karlsson sagðist ábyrgjast að messunni yrði lokið kl. 13.45 þannig að enginn ætti að þurfa að missa af leiknum. Bjarni vildi hvetja sem flesta til að mæta í kirkju, „til að efla andann fyrir leikinn,".  


Lína 140: Lína 132:
''Alls mættu 1500 manns á leikinn en þegar yfir lauk, hafa líklega verið rúmlega 2000 manns á vellinum því fjöldi fólks, sem horfði á leikinn í sjónvarpi, dreif sig á völlinn og vildi verða vitni að því þegar Eyjamenn fögnuðu titlinum. Hlynur Stefánsson, fyrirliði ÍBV, tók við titlinum úr hendi Eggerts Magnússonar, formanns KSÍ, en þarna var um að ræða glænýjan og stórglæsilegan bikar.''  
''Alls mættu 1500 manns á leikinn en þegar yfir lauk, hafa líklega verið rúmlega 2000 manns á vellinum því fjöldi fólks, sem horfði á leikinn í sjónvarpi, dreif sig á völlinn og vildi verða vitni að því þegar Eyjamenn fögnuðu titlinum. Hlynur Stefánsson, fyrirliði ÍBV, tók við titlinum úr hendi Eggerts Magnússonar, formanns KSÍ, en þarna var um að ræða glænýjan og stórglæsilegan bikar.''  


''ÍBV hlaut 40 stig í 18 leikjum, 12 sigrar, 4 jafntefli og 2 töp. ÍA varð í 2. sæti með 35 stig.''    
''ÍBV hlaut 40 stig í 18 leikjum, 12 sigrar, 4 jafntefli og 2 töp. ÍA varð í 2. sæti með 35 stig.''
 
'''Aðalsteinn verður framkvæmdastjóri ÍBV'''


=== '''Aðalsteinn verður framkvæmdastjóri ÍBV''' ===
Aðalsteinn Sigurjónsson, fyrrum útibússtjóri Íslandsbanka í Vestmannaeyjum, var ráðinn framkvæmdastjóri ÍBV-íþróttafélags í október. Hann  tók við af Guðmundi Þ.B. Ólafssyni sem hafði gegnt stöðunni til bráðabirgða. 
Aðalsteinn Sigurjónsson, fyrrum útibússtjóri Íslandsbanka í Vestmannaeyjum, var ráðinn framkvæmdastjóri ÍBV-íþróttafélags í október. Hann  tók við af Guðmundi Þ.B. Ólafssyni sem hafði gegnt stöðunni til bráðabirgða. 


'''Kraftaverkamenn í skilanefndinni'''
=== '''Kraftaverkamenn í skilanefndinni''' ===
 
Fyrsti almenni fundurinn í ÍBV-íþróttafélagi var haldinn um miðjan nóvember. Þar kom m.a. fram að skilanefndin svokallaða, sem sett var á laggirnar til að hreinsa upp skuldir sem eftir voru vegna sameiningar Týs og Þórs svo nýja félagið gæti byrjað með hreint borð, væri komin vel áleiðis með ætlunarverk sitt. Óhætt er að segja að skilanefndin hafi unnið kraftaverk síðan hún tók til starfa fyrir ári. Skuldir voru alls yfir 90 milljónir. Skuldir sem stóðu út af borðinu eftir sameininguna og sölu eigna til bæjarins á 52 milljónir króna, munu hafa verið rúmar 40 milljónir króna. Skilanefndin samdi við lánastofnanir og tók svo persónulega ábyrgð á þeim skuldum sem eftir voru. Sá skilanefndin fyrir endann á vinnu sinni miðað við gefin loforð hjá ýmsum aðilum. Styrkir frá fyrirtækjunum til skilanefndar vegna fyrrnefndra skulda, komu ekki niður á styrkveitingum til ÍBV-íþróttafélags. Í skilanefndinni eru þeir Viktor Helgason, Bergvin Oddsson, Guðjón Rögnvaldsson, Jóhann Pétursson og Guðjón Hjörleifsson.
Fyrsti almenni fundurinn í ÍBV-íþróttafélagi var haldinn um miðjan nóvember. Þar kom m.a. fram að skilanefndin svokallaða, sem sett var á laggirnar til að hreinsa upp skuldir sem eftir voru vegna sameiningar Týs og Þórs svo nýja félagið gæti byrjað með hreint borð, væri komin vel áleiðis með ætlunarverk sitt. Óhætt er að segja að skilanefndin hafi unnið kraftaverk síðan hún tók til starfa fyrir ári. Skuldir voru alls yfir 90 milljónir. Skuldir sem stóðu út af borðinu eftir sameininguna og sölu eigna til bæjarins á 52 milljónir króna, munu hafa verið rúmar 40 milljónir króna. Skilanefndin samdi við lánastofnanir og tók svo persónulega ábyrgð á þeim skuldum sem eftir voru. Sá skilanefndin fyrir endann á vinnu sinni miðað við gefin loforð hjá ýmsum aðilum. Styrkir frá fyrirtækjunum til skilanefndar vegna fyrrnefndra skulda, komu ekki niður á styrkveitingum til ÍBV-íþróttafélags. Í skilanefndinni eru þeir Viktor Helgason, Bergvin Oddsson, Guðjón Rögnvaldsson, Jóhann Pétursson og Guðjón Hjörleifsson.


'''Dómgæsla í aðalhlutverki'''
=== '''Dómgæsla í aðalhlutverki''' ===
 
Leiktímabilið í handboltanum byrjaði í septemberbyrjun. Fyrsti  leikur karlaliðs ÍBV í handboltanum þetta keppnistímbilið, var við  Hauka og var leikið í  Eyjum. Eftir mjög dramatískar lokamínútur sigruðu Haukar 29-28. En Eyjamenn voru afar ósáttir við dómgæsluna á lokamínútunum. Þorbergur Aðalsteinsson, þjálfari sagði í viðtali við Fréttir „''Dómgæslan var léleg. Mér fannst halla verulega á okkur, sérstaklega hvað varðar jöfnunarmarkið í lokin. Dómararnir gerðu mistök með því að flauta of snemma og þar með hafa af okkur annað stigið."''
Leiktímabilið í handboltanum byrjaði í septemberbyrjun. Fyrsti  leikur karlaliðs ÍBV í handboltanum þetta keppnistímbilið, var við  Hauka og var leikið í  Eyjum. Eftir mjög dramatískar lokamínútur sigruðu Haukar 29-28. En Eyjamenn voru afar ósáttir við dómgæsluna á lokamínútunum. Þorbergur Aðalsteinsson, þjálfari sagði í viðtali við Fréttir „''Dómgæslan var léleg. Mér fannst halla verulega á okkur, sérstaklega hvað varðar jöfnunarmarkið í lokin. Dómararnir gerðu mistök með því að flauta of snemma og þar með hafa af okkur annað stigið."''
 
'''Skrautlegur kvennaleikur'''


=== '''Skrautlegur kvennaleikur''' ===
ÍBV gerði jafntefli við Hauka í 1. deild kvenna, 20-20, í einhverjum ótrúlegasta leik sem sögur fara af hér á landi fyrr og síðar að sögn Frétta. Ingibjörg Jónsdóttir, fyrirliði ÍBV, jafnaði metin á síðustu sekúndunni en Eyjastelpur áttu svo sannarlega skilið annað stigið. En leiksins verður fyrst og fremst minnst vegna ótrúlegrar uppákomu dómaranna undir lok leiksins en gera þurfti hlé á leiknum vegna ósættis þeirra!  
ÍBV gerði jafntefli við Hauka í 1. deild kvenna, 20-20, í einhverjum ótrúlegasta leik sem sögur fara af hér á landi fyrr og síðar að sögn Frétta. Ingibjörg Jónsdóttir, fyrirliði ÍBV, jafnaði metin á síðustu sekúndunni en Eyjastelpur áttu svo sannarlega skilið annað stigið. En leiksins verður fyrst og fremst minnst vegna ótrúlegrar uppákomu dómaranna undir lok leiksins en gera þurfti hlé á leiknum vegna ósættis þeirra!  


'''Stóru leikirnir'''
=== '''Stóru leikirnir''' ===
 
Sennilega eru leikir ÍBV og þýska knattspyrnuliðsins Stuttgart í Evrópukeppni félagsliða árið 1997,  stærstu leikir ÍBV fyrr og síðar Þótt báðir leikirnar hafi tapast,  sá fyrri í Reykjavík 2-1 og sá síðari í Stuttgart, 3-1, var frammistaða ÍBV gegn þessu firnasterka þýska liði með miklum ágætum, svo eftir var tekið. Leikir liðanna fengu gríðarmikla umfjöllun þýskra fjölmiðla. Ótrúlega mikil umgjörð var í kringum heimaleikinn vegna sjónvarpsútsendinga til Þýskalands. Þetta mun hafa verið  umfangsmesta sjónvarpsútsending frá knattspyrnuleik hér á landi og eins og Þjóðverjanna var von og vísa var allt mjög faglega gert. Í lýsingunni frá leiknum voru þeir með „allt á hreinu“ um leikmenn ÍBV, t.d. að tengdafaðir Hlyns fyrirliða væri Coca-Cola fuhrer í Eyjum. En ótrúlegast fannst þeim þegar þeir hrósuðu Hjalta Jóhannessyni og uppgötvuðu að hann væri vélstjóri og sjómaður.
Sennilega eru leikir ÍBV og þýska knattspyrnuliðsins Stuttgart í Evrópukeppni félagsliða árið 1997,  stærstu leikir ÍBV fyrr og síðar Þótt báðir leikirnar hafi tapast,  sá fyrri í Reykjavík 2-1 og sá síðari í Stuttgart, 3-1, var frammistaða ÍBV gegn þessu firnasterka þýska liði með miklum ágætum, svo eftir var tekið. Leikir liðanna fengu gríðarmikla umfjöllun þýskra fjölmiðla. Ótrúlega mikil umgjörð var í kringum heimaleikinn vegna sjónvarpsútsendinga til Þýskalands. Þetta mun hafa verið  umfangsmesta sjónvarpsútsending frá knattspyrnuleik hér á landi og eins og Þjóðverjanna var von og vísa var allt mjög faglega gert. Í lýsingunni frá leiknum voru þeir með „allt á hreinu“ um leikmenn ÍBV, t.d. að tengdafaðir Hlyns fyrirliða væri Coca-Cola fuhrer í Eyjum. En ótrúlegast fannst þeim þegar þeir hrósuðu Hjalta Jóhannessyni og uppgötvuðu að hann væri vélstjóri og sjómaður.


Lína 165: Lína 152:


Þetta sama ár var Hermann Hreiðarsson seldur til Crystal Palace sem einnig gaf ÍBV góðar tekjur. Upplýsingar um þessar tekjur er samt ekki að finna í gögnum félagsins.
Þetta sama ár var Hermann Hreiðarsson seldur til Crystal Palace sem einnig gaf ÍBV góðar tekjur. Upplýsingar um þessar tekjur er samt ekki að finna í gögnum félagsins.
'''Þannig leið fyrsta starfsár ÍBV íþróttafélags,  með töpum og sigrum, stórum stundum og  öflugu starfi hinna fjölmörgu stuðningsmanna félagsins.'''


'''Strax á þessu fyrsta ári félagsins unnust Íslandsmeistaratitlar, en starfið var líka öflugt að öðru leyti. Við sameiningu félaganna heltust ýmsir góðir starfskraftar úr lestinni sem áður unnu fyrir Þór og Tý,  en aðrir komu líka í staðinn. Við sameininguna tókust á sterkar tilfinningar og skynsemi. Í dag eru sennilega flestir orðnir sammála um að sameining félaganna var skynsamleg, en hún þurfti bara sinn tíma. Í dag er ÍBV einskonar sameiningartákn Vestmannaeyinga.'''                                                                                                                      
'''Þannig leið fyrsta starfsár ÍBV íþróttafélags,  með töpum og sigrum, stórum stundum og  öflugu starfi hinna fjölmörgu stuðningsmanna félagsins.'''
'''Bikarmeistartitill – fólk féllst í faðma og tár blikuðu'''
 
'''Strax á þessu fyrsta ári félagsins unnust Íslandsmeistaratitlar, en starfið var líka öflugt að öðru leyti. Við sameiningu félaganna heltust ýmsir góðir starfskraftar úr lestinni sem áður unnu fyrir Þór og Tý,  en aðrir komu líka í staðinn. Við sameininguna tókust á sterkar tilfinningar og skynsemi. Í dag eru sennilega flestir orðnir sammála um að sameining félaganna var skynsamleg, en hún þurfti bara sinn tíma.'''
 
'''Í dag er ÍBV einskonar sameiningartákn Vestmannaeyinga.'''                                                                                                                      


=== '''Bikarmeistartitill – fólk féllst í faðma og tár blikuðu''' ===
Karlalið ÍBV tryggði sér bikarmeistaratitilinn  í  knattspyrnu 30. ágúst 1998, -  þegar það sigraði Leiftur frá Ólafsfirði 2 - 0 í úrslitaleik keppninnar á Laugardalsvelli. Fögnuður Eyjamanna, bæði á leikvellinum og í stúkunni, var mikill í leikslok og margir stundu: Loksins, loksins. ÍBV íþróttafélag og áður Íþróttabandalag Vestmannaeyja, lék nú til úrslita þriðja árið í röð en tvö síðustu árin á undan þurftu Eyjamenn  að sætta sig við tap. Það var því mikil gleði sem ríkti þegar flautað var til leiksloka, fólk féllst í faðma, hrópaði, klappaði og söng og hjá mörgum mátti sjá tár blika á hvarmi.  
Karlalið ÍBV tryggði sér bikarmeistaratitilinn  í  knattspyrnu 30. ágúst 1998, -  þegar það sigraði Leiftur frá Ólafsfirði 2 - 0 í úrslitaleik keppninnar á Laugardalsvelli. Fögnuður Eyjamanna, bæði á leikvellinum og í stúkunni, var mikill í leikslok og margir stundu: Loksins, loksins. ÍBV íþróttafélag og áður Íþróttabandalag Vestmannaeyja, lék nú til úrslita þriðja árið í röð en tvö síðustu árin á undan þurftu Eyjamenn  að sætta sig við tap. Það var því mikil gleði sem ríkti þegar flautað var til leiksloka, fólk féllst í faðma, hrópaði, klappaði og söng og hjá mörgum mátti sjá tár blika á hvarmi.  


Lína 178: Lína 168:
Eftir móttökuna á Básaskersbryggju var boðið til fagnaðarhátíðar í veitingatjaldinu í Herjólfsdal þar sem fagnað var fram eftir nóttu.  
Eftir móttökuna á Básaskersbryggju var boðið til fagnaðarhátíðar í veitingatjaldinu í Herjólfsdal þar sem fagnað var fram eftir nóttu.  


'''Þú þekkir þá alla Davíð, er það ekki'''
=== '''Þú þekkir þá alla Davíð, er það ekki''' ===
 
Þegar Davíð Oddsson, forsætisráðherra, heilsaði upp á leikmenn fyrir bikarúrslitaleikinn kom hann fyrst að Hlyn fyrirliða og heilsaði upp á hann. Síðan er það venjan að fyrirliðinn gangi með heiðursgestinum og kynni leikmennina fyrir honum. Hlynur var meira með hugann við leikinn en formsatriðin fyrir leik og náði ekki að fylgja ráðherranum eftir sem var að flýta sér í skjól undan rigningunni. Hann kveikti svo á perunni þegar Davíð var hálfnaður að heilsa leikmönnunum og fór þá til hans og sagði. „Það þarf ekkert að kynna þá sérstaklega fyrir þér. Þú þekkir þá alla, er það ekki? Þetta eru sömu strákar og undanfarin tvö ár."
Þegar Davíð Oddsson, forsætisráðherra, heilsaði upp á leikmenn fyrir bikarúrslitaleikinn kom hann fyrst að Hlyn fyrirliða og heilsaði upp á hann. Síðan er það venjan að fyrirliðinn gangi með heiðursgestinum og kynni leikmennina fyrir honum. Hlynur var meira með hugann við leikinn en formsatriðin fyrir leik og náði ekki að fylgja ráðherranum eftir sem var að flýta sér í skjól undan rigningunni. Hann kveikti svo á perunni þegar Davíð var hálfnaður að heilsa leikmönnunum og fór þá til hans og sagði. „Það þarf ekkert að kynna þá sérstaklega fyrir þér. Þú þekkir þá alla, er það ekki? Þetta eru sömu strákar og undanfarin tvö ár."


'''Íslandsmeistaratitill hjá 2. flokki kvenna í knattspyrnu'''
=== '''Íslandsmeistaratitill hjá 2. flokki kvenna í knattspyrnu''' ===
 
2. flokkur kvenna í knattspyrnu varð Íslandsmeistari í endaðan ágúst 1998. Í úrslitakeppninni sigruðu þær Fjölni 4-0 og Breiðablik 4-0 og voru þar með komnar í úrslitaleikinn sem var gegn Val. Þann leik sigruðu þær 3-1 með marki Hjördísar Halldórsdóttur og tveimur mörkum Bryndísar Jóhannesdóttur. Þar með var Íslandsmeistaratitillinn  í höfn.
2. flokkur kvenna í knattspyrnu varð Íslandsmeistari í endaðan ágúst 1998. Í úrslitakeppninni sigruðu þær Fjölni 4-0 og Breiðablik 4-0 og voru þar með komnar í úrslitaleikinn sem var gegn Val. Þann leik sigruðu þær 3-1 með marki Hjördísar Halldórsdóttur og tveimur mörkum Bryndísar Jóhannesdóttur. Þar með var Íslandsmeistaratitillinn  í höfn.


Íris Sigurðardóttir fyrirliði sagði í viðtali við Fréttir að mórallinn hefði verið mjög góður. ''„Ég held að við höfum spilað sem heilsteypt lið með sterka liðsheild. Auðvitað er alltaf smá fiðringur fyrir svona mikilvæga leiki, en við vorum staðráðnar í að sigra og koma með dolluna til Vestmannaeyja. Við þökkum Heimi fyrir frábært sumar og á hann stóran þátt í árangrinum“.''
Íris Sigurðardóttir fyrirliði sagði í viðtali við Fréttir að mórallinn hefði verið mjög góður. ''„Ég held að við höfum spilað sem heilsteypt lið með sterka liðsheild. Auðvitað er alltaf smá fiðringur fyrir svona mikilvæga leiki, en við vorum staðráðnar í að sigra og koma með dolluna til Vestmannaeyja. Við þökkum Heimi fyrir frábært sumar og á hann stóran þátt í árangrinum“.''


'''Komu sáu og sigruðu KR – Íslandsmeistarar 2. árið í röð'''
=== '''Komu sáu og sigruðu KR – Íslandsmeistarar 2. árið í röð''' ===
 
Leikur KR og ÍBV í lokaumferð Landssímadeildarinnar árið 1998 er einn af fjölmörgum eftirminnilegum leikjum  -   kannski ekki hjá KR-ingum,  heldur hjá Íslandsmeisturum ÍBV  og Vestmannaeyingum öllum.  
Leikur KR og ÍBV í lokaumferð Landssímadeildarinnar árið 1998 er einn af fjölmörgum eftirminnilegum leikjum  -   kannski ekki hjá KR-ingum,  heldur hjá Íslandsmeisturum ÍBV  og Vestmannaeyingum öllum.  


Lína 198: Lína 185:
Hugsunin um sókn var það sterk, að leikmenn KR-inga sofnuðu á verðinum og voru slegnir út af laginu eftir aðeins 4 mínútur.  Þá vann Kristinn Hafliðason knöttinn, náði að rífa sig frá tveimur KR-ingum og senda glæsilega sendingu inn fyrir vörn KR, þar sem Ingi Sigurðsson var á réttum stað og sendi knöttinn í netið. Óvænt óskabyrjun Eyjamanna var þeim óneitanlega dýrmæt. Þeir voru með réttu komnir tveimur mörkum yfir, þannig að þrautin var KR-ingum þyngri. Eyjamenn náðu mjög góðum tökum á miðjunni, sem gerði það að róðurinn var afar þungur fyrir leikmenn KR, sem urðu á augabragði yfirspenntir og greinilegt var að þeir þoldu ekki hið mikla álag sem var á þeim. Í seinni hálfleik voru KR-ingar búnir að missa trúna á að geta sigrað leiknum og Eyjamenn fögnuðu gríðarlega í leikslok,  
Hugsunin um sókn var það sterk, að leikmenn KR-inga sofnuðu á verðinum og voru slegnir út af laginu eftir aðeins 4 mínútur.  Þá vann Kristinn Hafliðason knöttinn, náði að rífa sig frá tveimur KR-ingum og senda glæsilega sendingu inn fyrir vörn KR, þar sem Ingi Sigurðsson var á réttum stað og sendi knöttinn í netið. Óvænt óskabyrjun Eyjamanna var þeim óneitanlega dýrmæt. Þeir voru með réttu komnir tveimur mörkum yfir, þannig að þrautin var KR-ingum þyngri. Eyjamenn náðu mjög góðum tökum á miðjunni, sem gerði það að róðurinn var afar þungur fyrir leikmenn KR, sem urðu á augabragði yfirspenntir og greinilegt var að þeir þoldu ekki hið mikla álag sem var á þeim. Í seinni hálfleik voru KR-ingar búnir að missa trúna á að geta sigrað leiknum og Eyjamenn fögnuðu gríðarlega í leikslok,  


'''Móttökurnar í Eyjum ógleymanlegar'''
=== '''Móttökurnar í Eyjum ógleymanlegar''' ===
 
Jóhannes Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar var að vonum kátur eftir Íslandsmeistaratitlinum var náð. Í viðtali við Fréttir sagði hann'': „Þetta er stærsta stund í íþróttum í Vestmannaeyjum að vinna tvöfalt í knattspyrnu sem er langvinsælasta íþróttin hér," sagði Jóhannes. „Vestmannaeyingar geta verið stoltir af sínum mönnum þó við höfum orðið að sækja menn annað. En þessi blanda hefur smollið saman og erum við að sjá árangurinn af því. Stuðningsmenn hér og uppi á landi hafa verið frábærir og eiga stóran hlut í árangrinum."'' Hann sagði að móttökurnar í Eyjum verði ógleymanlegar, bæði þegar þeir komu með Herjólfi og móttaka bæjarstjórnar á sunnudagskvöldið á Hertoganum. „''Að sjá allan þann fjölda sem tók á móti okkur sýnir mikilvægi íþrótta fyrir Eyjamenn.''
Jóhannes Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar var að vonum kátur eftir Íslandsmeistaratitlinum var náð. Í viðtali við Fréttir sagði hann'': „Þetta er stærsta stund í íþróttum í Vestmannaeyjum að vinna tvöfalt í knattspyrnu sem er langvinsælasta íþróttin hér," sagði Jóhannes. „Vestmannaeyingar geta verið stoltir af sínum mönnum þó við höfum orðið að sækja menn annað. En þessi blanda hefur smollið saman og erum við að sjá árangurinn af því. Stuðningsmenn hér og uppi á landi hafa verið frábærir og eiga stóran hlut í árangrinum."'' Hann sagði að móttökurnar í Eyjum verði ógleymanlegar, bæði þegar þeir komu með Herjólfi og móttaka bæjarstjórnar á sunnudagskvöldið á Hertoganum. „''Að sjá allan þann fjölda sem tók á móti okkur sýnir mikilvægi íþrótta fyrir Eyjamenn.''


'''10 milljónir'''
=== '''10 milljónir''' ===
 
Í mars 2009 afhentu Krókódílarnir handknattleiksráði ÍBV styrk að upphæð 10 milljónir króna. Styrkurinn, sem Krókódílarnir afhentu með formlegum hætti var það sem safnast hafði með félagsgjöldunum undanfarin fjögur ár á undan.  
Í mars 2009 afhentu Krókódílarnir handknattleiksráði ÍBV styrk að upphæð 10 milljónir króna. Styrkurinn, sem Krókódílarnir afhentu með formlegum hætti var það sem safnast hafði með félagsgjöldunum undanfarin fjögur ár á undan.  


Lína 210: Lína 195:
En einnig hefur  félagsskapurinn að markmiði að hjálpa til með öðrum fjáröflunum. 
En einnig hefur  félagsskapurinn að markmiði að hjálpa til með öðrum fjáröflunum. 


'''Malarvöllurinn ónýtur?'''
=== '''Malarvöllurinn ónýtur?''' ===
 
Knattspyrnumenn ÍBV sendu bæjarráði Vestmannaeyja bréf fyrir leiktímabilið 1999,  þar sem þeir benda á slæmt ástand malarvallarins við Löngulág.  Endurbætur á vellinum þóttu ekki vel heppnaðar og völlurinn í raun hættulegur. Benda þeir jafnframt á aðstöðumun milli ÍBV og liða á höfuðborgarsvæðinu og hversu dapurlegt það sé að Íslands- og bikarmeistarar skuli búa við slíka æfingaaðstöðu.
Knattspyrnumenn ÍBV sendu bæjarráði Vestmannaeyja bréf fyrir leiktímabilið 1999,  þar sem þeir benda á slæmt ástand malarvallarins við Löngulág.  Endurbætur á vellinum þóttu ekki vel heppnaðar og völlurinn í raun hættulegur. Benda þeir jafnframt á aðstöðumun milli ÍBV og liða á höfuðborgarsvæðinu og hversu dapurlegt það sé að Íslands- og bikarmeistarar skuli búa við slíka æfingaaðstöðu.


'''Stuðningsmannaklúbburinn flautaði til leiks'''
=== '''Stuðningsmannaklúbburinn flautaði til leiks''' ===
 
Stuðningsmannaklúbbur Íslands- og bikarmeistara ÍBV flautaði til leiks fyrir sumarið 1999 með aðalfundi sem haldinn var á Lundanum. Var ágætis mæting, eða um 30 manns. Þar var rætt um starfsemi klúbbsins, kosin ný stjórn og svo sátu fulltrúar ÍBV-liðsins fyrir svörum. Haraldur Þórarinsson var nýr formaður stuðningsmannaklúbbs ÍBV. Með honum í stjórn voru: Jósúa Steinar Óskarsson, Lúðvík Jóhannesson, Heiðar Egilsson, Tryggvi Már Sæmundsson, Ástþór Jónsson og Guðmundur Erlingsson. 
Stuðningsmannaklúbbur Íslands- og bikarmeistara ÍBV flautaði til leiks fyrir sumarið 1999 með aðalfundi sem haldinn var á Lundanum. Var ágætis mæting, eða um 30 manns. Þar var rætt um starfsemi klúbbsins, kosin ný stjórn og svo sátu fulltrúar ÍBV-liðsins fyrir svörum. Haraldur Þórarinsson var nýr formaður stuðningsmannaklúbbs ÍBV. Með honum í stjórn voru: Jósúa Steinar Óskarsson, Lúðvík Jóhannesson, Heiðar Egilsson, Tryggvi Már Sæmundsson, Ástþór Jónsson og Guðmundur Erlingsson. 


'''Simmi hættir'''
=== '''Simmi hættir''' ===
 
Fyrir leiktímabilið 1999-2000 tilkynnti Sigmar Þröstur Óskarsson, einn besti handboltamarkvörður landsins, að hann hafi ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir 23 ár í meistaraflokki.  Simmi hefur marga fjöruna sopið á þessum tíma.  Simmi hóf ferilinn 15 ára gamall, árið 1976 með Þór og eftir að meistaraflokkarnir voru sameinaðir í ÍBV, stóð Simmi áfram í markinu.  Auk þess að spila með þessum tveimur félögum, lék hann með Stjörnunni og KA. ''„Þetta er búið að vera mjög gaman en það sem mér þykir verst er að hafa ekki náð meistaratitli með ÍBV,“'' sagði Simmi í viðtali í Fréttum. 
Fyrir leiktímabilið 1999-2000 tilkynnti Sigmar Þröstur Óskarsson, einn besti handboltamarkvörður landsins, að hann hafi ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir 23 ár í meistaraflokki.  Simmi hefur marga fjöruna sopið á þessum tíma.  Simmi hóf ferilinn 15 ára gamall, árið 1976 með Þór og eftir að meistaraflokkarnir voru sameinaðir í ÍBV, stóð Simmi áfram í markinu.  Auk þess að spila með þessum tveimur félögum, lék hann með Stjörnunni og KA. ''„Þetta er búið að vera mjög gaman en það sem mér þykir verst er að hafa ekki náð meistaratitli með ÍBV,“'' sagði Simmi í viðtali í Fréttum. 


'''Kaffispjall á ný'''
=== '''Kaffispjall á ný''' ===
 
Á fyrstu dögum ársins 2000 birtist auglýsing í bæjarblöðunum, frá ÍBV íþróttafélagi. Þar er tilkynnt að endurvekja eigi hina vikulega kaffifundi. Þeir verði framvegis í Týsheimilinu kl. 9.30 á fimmtudagsmorgnum. Þessir kaffifundir stuðningsmanna hafa haldið út alla tíð síðan.
Á fyrstu dögum ársins 2000 birtist auglýsing í bæjarblöðunum, frá ÍBV íþróttafélagi. Þar er tilkynnt að endurvekja eigi hina vikulega kaffifundi. Þeir verði framvegis í Týsheimilinu kl. 9.30 á fimmtudagsmorgnum. Þessir kaffifundir stuðningsmanna hafa haldið út alla tíð síðan.


'''Íslandsmeistarar'''
=== '''Íslandsmeistarar''' ===
 
Kvennalið ÍBV í handbolta mætti Gróttu/KR í þriðja leik úrslitaviðureignar liðanna um Íslandsmeistaratitilinn,  í Eyjum árið 2000. Fyrri hálfleikur var í járnum að flestu leyti, liðin leiddu bæði um tíma en þegar á leið komst Grótta/KR tveimur mörkum yfir 8-10 og liðið leiddi í hálfleik 9-11. Amela Hegic byrjaði leikinn af krafti og skoraði fjögur af fyrstu fimm mörkum ÍBV ásamt því að leggja upp það fimmta. Vigdís Sigurðardóttir var einnig fljót að finna sig í markinu, varði alls níu skot í fyrri hálfleik og átti eftir að láta mikið til sín taka seinna í leiknum.  
Kvennalið ÍBV í handbolta mætti Gróttu/KR í þriðja leik úrslitaviðureignar liðanna um Íslandsmeistaratitilinn,  í Eyjum árið 2000. Fyrri hálfleikur var í járnum að flestu leyti, liðin leiddu bæði um tíma en þegar á leið komst Grótta/KR tveimur mörkum yfir 8-10 og liðið leiddi í hálfleik 9-11. Amela Hegic byrjaði leikinn af krafti og skoraði fjögur af fyrstu fimm mörkum ÍBV ásamt því að leggja upp það fimmta. Vigdís Sigurðardóttir var einnig fljót að finna sig í markinu, varði alls níu skot í fyrri hálfleik og átti eftir að láta mikið til sín taka seinna í leiknum.  


Lína 234: Lína 214:
Það tók ÍBV aðeins rúmlega tvær mínútur að jafna leikinn, 15-15 og aðrar tvær mínútur að ná tveggja marka forystu. ÍBV hafði þar með breytt nánast töpuðum leik í opinn og skemmtilegan leik þar sem ÍBV hafði undirtökin og sigraðu 19-17.
Það tók ÍBV aðeins rúmlega tvær mínútur að jafna leikinn, 15-15 og aðrar tvær mínútur að ná tveggja marka forystu. ÍBV hafði þar með breytt nánast töpuðum leik í opinn og skemmtilegan leik þar sem ÍBV hafði undirtökin og sigraðu 19-17.


'''Ingibjörg línumaður'''
=== '''Ingibjörg línumaður''' ===
 
''„Innst inni þá trúði ég því að við gætum þetta,"'' sagði Ingibjörg Jónsdóttir fyrirliði við Fréttir eftir leikinn. ''„Þetta er alveg æðislegt. Frábært að vinna Íslandsmeistaratitilinn fyrir fullu húsi hér í Vestmannaeyjum. Ég á bara ekki til orð yfir þetta. Þetta er toppurinn,"'' og þar með hvarf fyrirliðinn í kossaflóðið.“
''„Innst inni þá trúði ég því að við gætum þetta,"'' sagði Ingibjörg Jónsdóttir fyrirliði við Fréttir eftir leikinn. ''„Þetta er alveg æðislegt. Frábært að vinna Íslandsmeistaratitilinn fyrir fullu húsi hér í Vestmannaeyjum. Ég á bara ekki til orð yfir þetta. Þetta er toppurinn,"'' og þar með hvarf fyrirliðinn í kossaflóðið.“


'''Kostnaður við Þjóðhátíð of mikill'''
=== '''Kostnaður við Þjóðhátíð of mikill''' ===
 
Þjóðhátíðarnefndin mætti á fund aðalstjórnar. 25. apríl árið 2000, en Þjóðhátíðarnefndina  skipa, Birgir Guðjónsson, Ólafur Týr Guðjónsson, Sigurfinnur Sigurfinnsson, Friðberg Sigurðsson, Tryggvi Már Sæmundsson, Sigurður Þórarinsson og Stefán Agnarsson. Var rætt um síðustu þjóðhátíð og hvernig til tókst. Voru menn sammála  um að lækka þurfi kostnað við Þjóðhátíðarhaldið og var rætt hvernig það megi gerast.
Þjóðhátíðarnefndin mætti á fund aðalstjórnar. 25. apríl árið 2000, en Þjóðhátíðarnefndina  skipa, Birgir Guðjónsson, Ólafur Týr Guðjónsson, Sigurfinnur Sigurfinnsson, Friðberg Sigurðsson, Tryggvi Már Sæmundsson, Sigurður Þórarinsson og Stefán Agnarsson. Var rætt um síðustu þjóðhátíð og hvernig til tókst. Voru menn sammála  um að lækka þurfi kostnað við Þjóðhátíðarhaldið og var rætt hvernig það megi gerast.


'''Fyrsta skóflustungan'''
=== '''Fyrsta skóflustungan''' ===
 
Fyrsta skóflustungan að nýjum íþróttasal við íþróttamiðstöðina var tekin á þjóðhátíðardaginn, 17. júní árið 2000. Skóflustunguna tóku fulltrúar aðildarfélaga Íþróttabandalagsins, allt ungir krakkar, og Guðjón Hjörleifsson bæjarstjóri og Birgir Sveinsson varaformaður Íþróttabandalagsins. Íþróttasalurinn rúmar tvo handboltavelli. Salurinn var svo tekinn í notkun haustið 2001.
Fyrsta skóflustungan að nýjum íþróttasal við íþróttamiðstöðina var tekin á þjóðhátíðardaginn, 17. júní árið 2000. Skóflustunguna tóku fulltrúar aðildarfélaga Íþróttabandalagsins, allt ungir krakkar, og Guðjón Hjörleifsson bæjarstjóri og Birgir Sveinsson varaformaður Íþróttabandalagsins. Íþróttasalurinn rúmar tvo handboltavelli. Salurinn var svo tekinn í notkun haustið 2001.


'''Jarðskjálfti setti svip sinn á Vöruvalsmótið'''
=== '''Jarðskjálfti setti svip sinn á Vöruvalsmótið''' ===
 
Hið árlega pæjumót, sem árið 2000 var kallað Vöruvalsmót ÍBV,  varð eftirminnilegt.  Óhætt er að segja að mikið hafi gengið á.  Jarðskjálftinn á 17. júní setti mark sitt á mótið. Einn leikur var í gangi þegar jörðin hristist. Fljótlega kom í ljós að engin slys urðu á þátttakendum en nokkuð stór hópur frá Breiðabliki var við Sprönguna og rigndi steinum yfir þær. Nokkrar hlutu marbletti og þær fengu strax áfallahjálp. Var ekki annað að heyra á foreldrum stúlknanna en að ánægja væri með hvernig mótshaldarar brugðust við.  
Hið árlega pæjumót, sem árið 2000 var kallað Vöruvalsmót ÍBV,  varð eftirminnilegt.  Óhætt er að segja að mikið hafi gengið á.  Jarðskjálftinn á 17. júní setti mark sitt á mótið. Einn leikur var í gangi þegar jörðin hristist. Fljótlega kom í ljós að engin slys urðu á þátttakendum en nokkuð stór hópur frá Breiðabliki var við Sprönguna og rigndi steinum yfir þær. Nokkrar hlutu marbletti og þær fengu strax áfallahjálp. Var ekki annað að heyra á foreldrum stúlknanna en að ánægja væri með hvernig mótshaldarar brugðust við.  


'''Hólsararnir'''
=== '''Hólsararnir''' ===
 
Þrátt fyrir ágætt gengi ÍBV liðsins í 1. deildinni í knattspyrnu hafa vitringarnir á Hólnum bara versnað ef eitthvað er í athugasemdum sínum og glósum, ekki bara um andstæðingana heldur líka um leikmenn ÍBV liðsins. Þetta mátti lesa í dálknum Orðspor í Fréttum í ágúst árið 2000. Þar segir einnig að  Guðmundur Þ.B. Ólafsson fyrrverandi framkvæmdastjóri ÍBV hafi séð sig knúinn vegna þessa að rita pistil í Fréttir og áminna þessa karla, vildi fá þá til að vera jákvæðari. Einnig fengu þeir á Hólnum óblíðar kveðjur í Leikskrá ÍBV.  ''„Í leiknum gegn KR mætir svo Atli á Steypustöðinni eins og vanalega á Hólinn fyrir leikinn. Hafði hann á orði að hann þyrði varla lengur að láta sjá sig þarna eftir fjölmiðlafárið um Hólsarana.''  Þá kemur Frikki sendibílstjóri aðvífandi, tekur í sama streng og Atli en bætir svo við'': „Ég skil nú bara ekkert í þessum skrifum. Ég hef ekki sagt eitt einasta styggðaryrði um þessa djöfulsins vitleysinga."''
Þrátt fyrir ágætt gengi ÍBV liðsins í 1. deildinni í knattspyrnu hafa vitringarnir á Hólnum bara versnað ef eitthvað er í athugasemdum sínum og glósum, ekki bara um andstæðingana heldur líka um leikmenn ÍBV liðsins. Þetta mátti lesa í dálknum Orðspor í Fréttum í ágúst árið 2000. Þar segir einnig að  Guðmundur Þ.B. Ólafsson fyrrverandi framkvæmdastjóri ÍBV hafi séð sig knúinn vegna þessa að rita pistil í Fréttir og áminna þessa karla, vildi fá þá til að vera jákvæðari. Einnig fengu þeir á Hólnum óblíðar kveðjur í Leikskrá ÍBV.  ''„Í leiknum gegn KR mætir svo Atli á Steypustöðinni eins og vanalega á Hólinn fyrir leikinn. Hafði hann á orði að hann þyrði varla lengur að láta sjá sig þarna eftir fjölmiðlafárið um Hólsarana.''  Þá kemur Frikki sendibílstjóri aðvífandi, tekur í sama streng og Atli en bætir svo við'': „Ég skil nú bara ekkert í þessum skrifum. Ég hef ekki sagt eitt einasta styggðaryrði um þessa djöfulsins vitleysinga."''


'''2. flokkur kvenna bikarmeistari árið 2000'''
=== '''2. flokkur kvenna bikarmeistari árið 2000''' ===
 
2. flokkur kvenna í knattspyrnu varð bikarmeistari eftir sigur á KR í úrslitaleiknum sem fram fór á Hvolsvelli. Úrslitin urðu 4 - 2 eftir að KR-stelpur höfðu haft frumkvæði í leiknum framan af. Leikurinn var fjörugur, sex mörk og eitt rautt spjald. Jón Ólafur, þjálfari stelpnanna, var að vonum ánægður með sigurinn. „''Ég var mjög ánægður með allt liðið en ef ég á að nefna einhver nöfn þá voru Elfa Ásdís Ólafsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir að spila frábærlega en Kelly átti líka góðan leik."'' sagði Jón Ólafur Daníelsson þjálfari liðsins. Mörk ÍBV: Kelly Shimmin 2, Margrét Lára Viðarsdóttir 2.
2. flokkur kvenna í knattspyrnu varð bikarmeistari eftir sigur á KR í úrslitaleiknum sem fram fór á Hvolsvelli. Úrslitin urðu 4 - 2 eftir að KR-stelpur höfðu haft frumkvæði í leiknum framan af. Leikurinn var fjörugur, sex mörk og eitt rautt spjald. Jón Ólafur, þjálfari stelpnanna, var að vonum ánægður með sigurinn. „''Ég var mjög ánægður með allt liðið en ef ég á að nefna einhver nöfn þá voru Elfa Ásdís Ólafsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir að spila frábærlega en Kelly átti líka góðan leik."'' sagði Jón Ólafur Daníelsson þjálfari liðsins. Mörk ÍBV: Kelly Shimmin 2, Margrét Lára Viðarsdóttir 2.


'''Jónsmessuhátíðin flutt í Skvísusund'''
=== '''Jónsmessuhátíðin flutt í Skvísusund''' ===
 
Árleg Jónsmessuhátíð ÍBV var haldin í Skvísusundi í kringum jónsmessuna með tilheyrandi gleði til anda og efnis ef svo mætti að orði komast. Reyndar var  Jónsmessuhátíðin í Eyjum fyrst haldin á Breiðabakka og þá í umsjón Íþróttafélagsins Þórs. Síðan var hún færð í Herjólfsdal  en sökum skriðufalla í fjöllum Eyjanna sem afleiðing jarðskjálftanna  árið 2000, þótti ekki forsvaranlegt að Eyjamenn veltu sér upp úr Jónsmessudögginni það árið á slíkum háskastöðum. Þess vegna girtu þeir ÍBV bændur Skvísusundið af í báða enda og buðu upp á margvíslega skemmtan og þá aðallega fyrir hlustirnar.  
Árleg Jónsmessuhátíð ÍBV var haldin í Skvísusundi í kringum jónsmessuna með tilheyrandi gleði til anda og efnis ef svo mætti að orði komast. Reyndar var  Jónsmessuhátíðin í Eyjum fyrst haldin á Breiðabakka og þá í umsjón Íþróttafélagsins Þórs. Síðan var hún færð í Herjólfsdal  en sökum skriðufalla í fjöllum Eyjanna sem afleiðing jarðskjálftanna  árið 2000, þótti ekki forsvaranlegt að Eyjamenn veltu sér upp úr Jónsmessudögginni það árið á slíkum háskastöðum. Þess vegna girtu þeir ÍBV bændur Skvísusundið af í báða enda og buðu upp á margvíslega skemmtan og þá aðallega fyrir hlustirnar.  


Að öllu leyti fór hátíðin vel fram eftir því sem unnendur sannleikans segja. Ekki komu upp nein vandamál og auðsjáanlegt að fólk hafði komið til þess að skemmta sér.  Þegar flest var munu alls um tvöhundruð manns hafa verið á hátíðinni.
Að öllu leyti fór hátíðin vel fram eftir því sem unnendur sannleikans segja. Ekki komu upp nein vandamál og auðsjáanlegt að fólk hafði komið til þess að skemmta sér.  Þegar flest var munu alls um tvöhundruð manns hafa verið á hátíðinni.


'''Loksins loksins'''
=== '''Loksins loksins''' ===
 
Knattspyrnulið ÍBV hjá körlunum þótti hafa valdið flestum stuðningsmönnum sínum vonbrigðum sumarið 2000, bæði með stöðu liðsins í deildinni sem og spilamennsku. Botninum var náð  þegar liðið tapaði á útivelli gegn Stjörnunni með tveimur mörkum gegn engu og var liðið farið að síga skuggalega mikið niður töfluna. En strákarnir voru meðvitaðir um eigið ágæti og vildu umfram allt sýna Eyjamönnum og öðrum stuðningsmönnum liðsins hversu öflugir þeir í raun voru. Á sunnudagskvöld fyrir Þjóðhátíð heimsótti ÍBV liðið Fram og er óhætt að segja að leikmenn liðsins hafi boðið upp á flugeldasýningu af bestu og fjölbreyttustu gerð. Lokatölur leiksins þýddu stórsigur ÍBV, 6-1 gegn andlausum andstæðingum sem verða að teljast heppnir að sleppa svo vel.  
Knattspyrnulið ÍBV hjá körlunum þótti hafa valdið flestum stuðningsmönnum sínum vonbrigðum sumarið 2000, bæði með stöðu liðsins í deildinni sem og spilamennsku. Botninum var náð  þegar liðið tapaði á útivelli gegn Stjörnunni með tveimur mörkum gegn engu og var liðið farið að síga skuggalega mikið niður töfluna. En strákarnir voru meðvitaðir um eigið ágæti og vildu umfram allt sýna Eyjamönnum og öðrum stuðningsmönnum liðsins hversu öflugir þeir í raun voru. Á sunnudagskvöld fyrir Þjóðhátíð heimsótti ÍBV liðið Fram og er óhætt að segja að leikmenn liðsins hafi boðið upp á flugeldasýningu af bestu og fjölbreyttustu gerð. Lokatölur leiksins þýddu stórsigur ÍBV, 6-1 gegn andlausum andstæðingum sem verða að teljast heppnir að sleppa svo vel.  


'''Hlynur bestur og hann og Íris í liði ársins'''
=== '''Hlynur bestur og hann og Íris í liði ársins''' ===
 
Lokahóf KSÍ árið 2000 fór fram um mánaðamótin september/október og eins og undanfarin ár var hófið hið glæsilegasta. Hápunktur kvöldsins var þegar tilkynnt var um val á bestu leikmönnum Landssímadeildarinnar og að sjálfsögðu var Hlynur Stefánsson valinn besti leikmaður mótsins, ásamt því að vera í liði ársins, einn leikmanna ÍBV. Hlynur sagði að sjálfsögðu væri þetta mikill heiður fyrir sig. ''„Það að vera valinn besti leikmaður mótsins af öðrum leikmönnum gerir þetta auðvitað mjög sérstakt og óhætt að segja að heiðurinn sé kannski enn meiri fyrir vikið. Maður er náttúrlega alveg í skýjunum með þetta en kannski er þetta bara samvinna milli leikmanna að losna loksins við mig úr þessu."'' Íris Sæmundsdóttir var ennfremur í liði ársins og var vel að þeirri viðurkenningu komin.  
Lokahóf KSÍ árið 2000 fór fram um mánaðamótin september/október og eins og undanfarin ár var hófið hið glæsilegasta. Hápunktur kvöldsins var þegar tilkynnt var um val á bestu leikmönnum Landssímadeildarinnar og að sjálfsögðu var Hlynur Stefánsson valinn besti leikmaður mótsins, ásamt því að vera í liði ársins, einn leikmanna ÍBV. Hlynur sagði að sjálfsögðu væri þetta mikill heiður fyrir sig. ''„Það að vera valinn besti leikmaður mótsins af öðrum leikmönnum gerir þetta auðvitað mjög sérstakt og óhætt að segja að heiðurinn sé kannski enn meiri fyrir vikið. Maður er náttúrlega alveg í skýjunum með þetta en kannski er þetta bara samvinna milli leikmanna að losna loksins við mig úr þessu."'' Íris Sæmundsdóttir var ennfremur í liði ársins og var vel að þeirri viðurkenningu komin.  


'''Steingrímur á förum'''
=== '''Steingrímur á förum''' ===
 
Haustið 2000 ákvað markahrókurinn Steingrímur Jóhannesson að yfirgefa ÍBV. Steingrímur var ekki ánægður með hlutverk sitt í liðinu undanfarin tvö ár og segist hann hafa verið ósköp einmana sem fremsti maður.  Í  viðtali við Eyjafréttir sagði hann: ''„Ég var einn að berjast þarna frammi og fékk litla aðstoð.''
Haustið 2000 ákvað markahrókurinn Steingrímur Jóhannesson að yfirgefa ÍBV. Steingrímur var ekki ánægður með hlutverk sitt í liðinu undanfarin tvö ár og segist hann hafa verið ósköp einmana sem fremsti maður.  Í  viðtali við Eyjafréttir sagði hann: ''„Ég var einn að berjast þarna frammi og fékk litla aðstoð.''


Skilurðu sáttur við ÍBV? ''„Já. Ég held að ég geti sagt það en ég var ekki ánægður í sumar. Það var ýmislegt sem betur mátti fara. Stjórnin var að reyna að semja við mig og af því að ég var ekki tilbúinn að ganga að kröfum hennar urðu menn ósáttir. Þetta hafði áhrif á minn leik og ég datt út úr liðinu. Svo beit maður bara á jaxlinn og ég náði sætinu aftur."''  
Skilurðu sáttur við ÍBV? ''„Já. Ég held að ég geti sagt það en ég var ekki ánægður í sumar. Það var ýmislegt sem betur mátti fara. Stjórnin var að reyna að semja við mig og af því að ég var ekki tilbúinn að ganga að kröfum hennar urðu menn ósáttir. Þetta hafði áhrif á minn leik og ég datt út úr liðinu. Svo beit maður bara á jaxlinn og ég náði sætinu aftur."''  


Áttu eftir að bœta þig sem knattspyrnumaður? ''„Það er alltaf hægt að bæta sig og fótboltinn er alltaf að breytast. Þetta er ein ástæðan fyrir því að mig langar til þess að fara erlendis. Síðasta sumar var ég lítið í boltanum og mér fannst ég vera fastur í ákveðnu fari. Það þýðir bara afturför. Aðstaðan hérna er heldur ekki til að hrópa húrra fyrir,"'' segir Steingrímur og á þar við malarvöllinn og hörð vetrarveður''. „Okkur vantar  skemmu til að æfa í frekar en gervigras."''  
Áttu eftir að bœta þig sem knattspyrnumaður? ''„Það er alltaf hægt að bæta sig og fótboltinn er alltaf að breytast. Þetta er ein ástæðan fyrir því að mig langar til þess að fara erlendis. Síðasta sumar var ég lítið í boltanum og mér fannst ég vera fastur í ákveðnu fari. Það þýðir bara afturför. Aðstaðan hérna er heldur ekki til að hrópa húrra fyrir,"'' segir Steingrímur og á þar við malarvöllinn og hörð vetrarveður''. „Okkur vantar  skemmu til að æfa í frekar en gervigras."''
 
'''Tími breytinga'''


=== '''Tími breytinga''' ===
Tímabilið 1999-2000 var tími mikilla breytinga hjá meistaraflokki karla ÍBV í handbolta. Eftir að Þorbergur Aðalsteinsson hvarf á braut var ráðinn Boris nokkur Akbasev og var hann með nokkuð aðrar áherslur sem er eðlilegt. Róttækar breytingar voru gerðar á leikstíl liðsins, varnarleikurinn færður framar á völlinn og áttu strákarnir nokkuð erfitt með að venjast því. Seinni hluta deildarkeppninnar var ÍBV hins vegar óstöðvandi, var með langbestan árangur allra liða eftir áramót og endaði deildarkeppnina í fimmta sæti, með jafn mörg stig og Haukar sem höfðu betur í innbyrðis viðureignum liðanna og fengu þeir því heimaleikjaréttinn gegn ÍBV. Menn mættu þokkalega bjartsýnir til leiks en Haukarnir sýndu hins vegar styrk sinn og sigruðu ÍBV í þriggja leikja seríu en Haukar urðu svo Íslandsmeistarar.  
Tímabilið 1999-2000 var tími mikilla breytinga hjá meistaraflokki karla ÍBV í handbolta. Eftir að Þorbergur Aðalsteinsson hvarf á braut var ráðinn Boris nokkur Akbasev og var hann með nokkuð aðrar áherslur sem er eðlilegt. Róttækar breytingar voru gerðar á leikstíl liðsins, varnarleikurinn færður framar á völlinn og áttu strákarnir nokkuð erfitt með að venjast því. Seinni hluta deildarkeppninnar var ÍBV hins vegar óstöðvandi, var með langbestan árangur allra liða eftir áramót og endaði deildarkeppnina í fimmta sæti, með jafn mörg stig og Haukar sem höfðu betur í innbyrðis viðureignum liðanna og fengu þeir því heimaleikjaréttinn gegn ÍBV. Menn mættu þokkalega bjartsýnir til leiks en Haukarnir sýndu hins vegar styrk sinn og sigruðu ÍBV í þriggja leikja seríu en Haukar urðu svo Íslandsmeistarar.  


'''Bikarinn til Eyja'''
=== '''Bikarinn til Eyja''' ===
 
Bikarúrslitaleikurinn milli ÍBV og Hauka í kvennaliðunum árið 2001 er eftirminnilegur.  Ekki verður hans minnst fyrir góðan handknattleik heldur fyrst og fremst vegna þess að hann var mikil skemmtun þar sem dramatíkin og spennan voru allsráðandi allt til loka. Það þarf varla að taka það fram að ÍBV sigraði í leiknum eftir mikla baráttu og framlengdan leik, 21 -19.  
Bikarúrslitaleikurinn milli ÍBV og Hauka í kvennaliðunum árið 2001 er eftirminnilegur.  Ekki verður hans minnst fyrir góðan handknattleik heldur fyrst og fremst vegna þess að hann var mikil skemmtun þar sem dramatíkin og spennan voru allsráðandi allt til loka. Það þarf varla að taka það fram að ÍBV sigraði í leiknum eftir mikla baráttu og framlengdan leik, 21 -19.  


Lína 294: Lína 262:
ÍBV lék ekki vel í leiknum gegn Haukum, sérstaklega var sóknarleikur liðsins slakur en þegar tekið er með í reikninginn hversu mikið er í húfi er það vel skiljanlegt. Varnarleikur liðsins var ágætur og Vigdís Sigurðardóttir varði mjög vel og hélt liðinu inni í leiknum þegar mest á reyndi.
ÍBV lék ekki vel í leiknum gegn Haukum, sérstaklega var sóknarleikur liðsins slakur en þegar tekið er með í reikninginn hversu mikið er í húfi er það vel skiljanlegt. Varnarleikur liðsins var ágætur og Vigdís Sigurðardóttir varði mjög vel og hélt liðinu inni í leiknum þegar mest á reyndi.


'''Of langt til Eyja'''
=== '''Of langt til Eyja''' ===
 
Þriðji flokkur karla átti að leika gegn ÍR á vordögum 2001. Í Fréttum var sagt að  eins og svo margir halda virðist leiðin frá Reykjavík til Eyja vera mun lengri en frá Eyjum til Reykjavíkur. ÍR-ingar sáu sér ekki fært að halda í slíka langferð, alla leið frá Breiðholti, niður á flugvöll og svo í flugvél alla leið til Eyja og því sigraði ÍBV í annað sinn í vetur á því að lið mæta ekki til leiks.
Þriðji flokkur karla átti að leika gegn ÍR á vordögum 2001. Í Fréttum var sagt að  eins og svo margir halda virðist leiðin frá Reykjavík til Eyja vera mun lengri en frá Eyjum til Reykjavíkur. ÍR-ingar sáu sér ekki fært að halda í slíka langferð, alla leið frá Breiðholti, niður á flugvöll og svo í flugvél alla leið til Eyja og því sigraði ÍBV í annað sinn í vetur á því að lið mæta ekki til leiks.


'''10 Eyjapeyjar í byrjunarliðinu'''
=== '''10 Eyjapeyjar í byrjunarliðinu''' ===
 
Eyjamenn tóku á móti frískum FH-ingum í knattspyrnu í sínum fyrsta heimaleik í árið 2001. Síðustu árin á undan hafði ÍBV verið ósigrandi á heimavelli, ef frá er talinn síðasti heimaleikur síðasta árs, og engin breyting varð þar á. Jafntefli, 0-0 varð niðurstaðan eftir frekar kaflaskiptan leik þar sem ÍBV var mun betri aðilinn í fyrri hálfleik en gestirnir voru frískari í þeim síðari. Það er í frásögur færandi að í þessum leik voru tíu leikmenn í byrjunarliði ÍBV sem eru uppaldir hjá félaginu. Voru  ár og dagar síðan það hafði gerst.        
Eyjamenn tóku á móti frískum FH-ingum í knattspyrnu í sínum fyrsta heimaleik í árið 2001. Síðustu árin á undan hafði ÍBV verið ósigrandi á heimavelli, ef frá er talinn síðasti heimaleikur síðasta árs, og engin breyting varð þar á. Jafntefli, 0-0 varð niðurstaðan eftir frekar kaflaskiptan leik þar sem ÍBV var mun betri aðilinn í fyrri hálfleik en gestirnir voru frískari í þeim síðari. Það er í frásögur færandi að í þessum leik voru tíu leikmenn í byrjunarliði ÍBV sem eru uppaldir hjá félaginu. Voru  ár og dagar síðan það hafði gerst.        


Lína 306: Lína 272:
sjá að fjórtán af sextán leikmönnum ÍBV voru Eyjapeyjar í húð og hár en Njáll Eiðsson var óhræddur við að láta ungu strákana axla ábyrgðina strax og þannig öðlast dýrmæta reynslu.
sjá að fjórtán af sextán leikmönnum ÍBV voru Eyjapeyjar í húð og hár en Njáll Eiðsson var óhræddur við að láta ungu strákana axla ábyrgðina strax og þannig öðlast dýrmæta reynslu.


'''Þjóðhátíðin nálgast'''
=== '''Þjóðhátíðin nálgast''' ===
 
Á fundi aðalstjórnar 11. apríl 2001 mætti Þjóðhátíðarnefnd, til að fara yfir næstu Þjóðhátíð. Á fundinum kom fram vilji aðalstjórnar að fá bókhald Þjóðhátíðar inní félagið og einnig að koma af stað beiðnakerfi við undirbúning hennar og að engum verði heimilt að skrifa á félagið nema gegn beiðni. Samþykkt var að athuga hvort hægt væri að fá vinnuskólann eða hreinsunarnefnd bæjarins til að aðstoða við hreinsun Herjólfsdals eftir Þjóðhátíð. Einnig að tryggja að einhver frá barnaverndarnefnd, sálfræðingur og aðili frá áhaldahúsinu o.fl. séu til reiðu meðan á Þjóðhátíð stendur, en oft þarf að leita til þessara aðila. Rætt var um neyðaráætlun fyrir farþega sem ekki komast frá Eyjum eftir Þjóðhátíð vegna veðurs. Þá var upplýst að öll rafmagnstæki úr Dalnum væru ónýt eftir brunann í Ísfélaginu. Taka þarf stefnu í  rafmagnsmálum Dalsins.
Á fundi aðalstjórnar 11. apríl 2001 mætti Þjóðhátíðarnefnd, til að fara yfir næstu Þjóðhátíð. Á fundinum kom fram vilji aðalstjórnar að fá bókhald Þjóðhátíðar inní félagið og einnig að koma af stað beiðnakerfi við undirbúning hennar og að engum verði heimilt að skrifa á félagið nema gegn beiðni. Samþykkt var að athuga hvort hægt væri að fá vinnuskólann eða hreinsunarnefnd bæjarins til að aðstoða við hreinsun Herjólfsdals eftir Þjóðhátíð. Einnig að tryggja að einhver frá barnaverndarnefnd, sálfræðingur og aðili frá áhaldahúsinu o.fl. séu til reiðu meðan á Þjóðhátíð stendur, en oft þarf að leita til þessara aðila. Rætt var um neyðaráætlun fyrir farþega sem ekki komast frá Eyjum eftir Þjóðhátíð vegna veðurs. Þá var upplýst að öll rafmagnstæki úr Dalnum væru ónýt eftir brunann í Ísfélaginu. Taka þarf stefnu í  rafmagnsmálum Dalsins.


'''Veðurblíða einkenndi Þjóðhátíðina'''
=== '''Veðurblíða einkenndi Þjóðhátíðina''' ===
 
Það sem einkenndi þjóðhátíðina 2001 var einmuna veðurblíða alla þjóðhátíðardagana.
Það sem einkenndi þjóðhátíðina 2001 var einmuna veðurblíða alla þjóðhátíðardagana.


Föstudagur í þjóðhátíð heilsaði bjartur og fagur og setti það skemmtilegan svip á setningu þjóðhátíðar sem var óvenjulega vel sótt. Heimafólk mætti prúðbúið til setningar eins og verið hafði undanfarnar hátíðir.  Setningin var hefðbundin með lúðrablæstri, kórsöng og hugvekju Kristjáns Björnssonar sóknarprests. Þór Vilhjálmsson, formaður ÍBV- íþróttafélags, setti hátíðina og Gunnlaugur Ástgeirsson flutti hátíðarræðuna.
Föstudagur í þjóðhátíð heilsaði bjartur og fagur og setti það skemmtilegan svip á setningu þjóðhátíðar sem var óvenjulega vel sótt. Heimafólk mætti prúðbúið til setningar eins og verið hafði undanfarnar hátíðir.  Setningin var hefðbundin með lúðrablæstri, kórsöng og hugvekju Kristjáns Björnssonar sóknarprests. Þór Vilhjálmsson, formaður ÍBV- íþróttafélags, setti hátíðina og Gunnlaugur Ástgeirsson flutti hátíðarræðuna.


'''3. sætið'''
=== '''3. sætið''' ===
 
Síðasti leikur  meistaraflokks ÍBV kvenna í knattspyrnu árið 2001 var gegn Þór/KA/KS og var leikið á Hásteinsvelli. Lokatölur urðu 8-1 fyrir ÍBV. Liðið hafnaði í 3ja sæti Íslandsmótsins. Var þetta besti árangur  liðsins frá upphafi, það komst líka í  undanúrslit bikarkeppninnar. Heimir  Hallgrímsson þjálfari liðsins var ákveðinn í að hætta eftir þriggja ára starf.  „''Já alveg harðákveðinn og í sjálfu sér er það engin frétt þar sem það hefur alltaf staðið til."'' Sagði Heimir við Fréttir.
Síðasti leikur  meistaraflokks ÍBV kvenna í knattspyrnu árið 2001 var gegn Þór/KA/KS og var leikið á Hásteinsvelli. Lokatölur urðu 8-1 fyrir ÍBV. Liðið hafnaði í 3ja sæti Íslandsmótsins. Var þetta besti árangur  liðsins frá upphafi, það komst líka í  undanúrslit bikarkeppninnar. Heimir  Hallgrímsson þjálfari liðsins var ákveðinn í að hætta eftir þriggja ára starf.  „''Já alveg harðákveðinn og í sjálfu sér er það engin frétt þar sem það hefur alltaf staðið til."'' Sagði Heimir við Fréttir.


Við hlutverki Heimis tók Elísabet Gunnarsdóttir.
Við hlutverki Heimis tók Elísabet Gunnarsdóttir.


'''Aldrei stopp'''
=== '''Aldrei stopp''' ===
 
Það er aldrei stopp hjá ÍBV íþróttafélagi. Og þegar keppni í knattspyrnunni lýkur halda æfingar áfram hjá yngri flokkunum og handboltinn tekur flugið.  Fyrsti leikurinn hjá meistaraflokki karla í handboltanum, undir stjórn Sigbjörn Óskarssonar var gegn KA á Eyjum. Leiknum lauk með sigri  ÍBV 30-29. Sigbjörn sagði í viðtali við Fréttir ''„Við lögðum upp með það fyrir mótið að klára alla leikina hérna heima og við vissum að við eigum góða möguleika í þeim leikjum. Við misstum markmanninn okkar út fyrir leikinn þannig að það kom í hlut tveggja manna sem lítið hafa spilað undanfarin ár, að verja markið sem þeir gerðu ágætlega. Svo vorum við að fá síðasta leikmanninn til okkar fyrir þremur dögum þannig að við eigum eftir að bæta okkur og þróa okkar leik.“''
Það er aldrei stopp hjá ÍBV íþróttafélagi. Og þegar keppni í knattspyrnunni lýkur halda æfingar áfram hjá yngri flokkunum og handboltinn tekur flugið.  Fyrsti leikurinn hjá meistaraflokki karla í handboltanum, undir stjórn Sigbjörn Óskarssonar var gegn KA á Eyjum. Leiknum lauk með sigri  ÍBV 30-29. Sigbjörn sagði í viðtali við Fréttir ''„Við lögðum upp með það fyrir mótið að klára alla leikina hérna heima og við vissum að við eigum góða möguleika í þeim leikjum. Við misstum markmanninn okkar út fyrir leikinn þannig að það kom í hlut tveggja manna sem lítið hafa spilað undanfarin ár, að verja markið sem þeir gerðu ágætlega. Svo vorum við að fá síðasta leikmanninn til okkar fyrir þremur dögum þannig að við eigum eftir að bæta okkur og þróa okkar leik.“'' 
 
'''Bingó'''


=== '''Bingó''' ===
Með reglulegu millibili voru haldin bingó í Þórsheimilinu til styrktar unglingastarfi ÍBV íþróttafélags. 22. nóvember eru þessir munir í vinninga: Vídeo frá Geisla - Peningapottur -Fondu pottur og koníakssett frá Gullbúðinni. - Kertastjaki og skál frá Eyjablóm.- Gjafabréf frá Vöruval og Bifreiðaverkstæði Harðar og Matta. - Lampi og hilla frá Reynistað.  
Með reglulegu millibili voru haldin bingó í Þórsheimilinu til styrktar unglingastarfi ÍBV íþróttafélags. 22. nóvember eru þessir munir í vinninga: Vídeo frá Geisla - Peningapottur -Fondu pottur og koníakssett frá Gullbúðinni. - Kertastjaki og skál frá Eyjablóm.- Gjafabréf frá Vöruval og Bifreiðaverkstæði Harðar og Matta. - Lampi og hilla frá Reynistað.  


'''Björn fær viðurkenningu'''
=== '''Björn fær viðurkenningu''' ===
 
Á  aðalfundi Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands árið 2001 fékk Björn Elíasson ÍBV viðurkenningu fyrir vel unnin störf við þjálfun yngri flokka félags síns. Hann hafi lagt mikinn metnað í þjálfunina og verið knattspyrnuþjálfarastéttinni til sóma við störf sín segir í frétt frá KÞÍ.
Á  aðalfundi Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands árið 2001 fékk Björn Elíasson ÍBV viðurkenningu fyrir vel unnin störf við þjálfun yngri flokka félags síns. Hann hafi lagt mikinn metnað í þjálfunina og verið knattspyrnuþjálfarastéttinni til sóma við störf sín segir í frétt frá KÞÍ.


'''Nýtt íþróttahús'''
=== '''Nýtt íþróttahús''' ===
 
Nýtt og glæsilegt íþróttahús var vígt í endaðan desember árið 2001 og lætur nærri að tæplega 1000 manns hafi mætt á vígsluhátíðina. Með þessu húsi voru Eyjamenn komnir í fremstu röð varðandi aðstöðu fyrir íþróttamenn og með þessu húsi ættu æfingatímar ungra íþróttamanna að færast til og  stefnt að því að allir æfingatímar verði búnir klukkan 21.30. Aðstaða fyrir áhorfendur tók einnig stakkaskiptum og ætti að vera hvati fyrir Eyjamenn að fjölmenna á kappleiki í framtíðinni.
Nýtt og glæsilegt íþróttahús var vígt í endaðan desember árið 2001 og lætur nærri að tæplega 1000 manns hafi mætt á vígsluhátíðina. Með þessu húsi voru Eyjamenn komnir í fremstu röð varðandi aðstöðu fyrir íþróttamenn og með þessu húsi ættu æfingatímar ungra íþróttamanna að færast til og  stefnt að því að allir æfingatímar verði búnir klukkan 21.30. Aðstaða fyrir áhorfendur tók einnig stakkaskiptum og ætti að vera hvati fyrir Eyjamenn að fjölmenna á kappleiki í framtíðinni.


Í  húsinu er einn keppnisvöllur, tveir löglegir handboltavellir, sex minni handbolta- og knattspyrnuvellir, tíu badmintonvellir, þrír blakvellir, tveir körfuboltavellir og fjórir búningsklefar. Sæti og bekkir eru fyrir 800 manns og húsið er í heild 3100 fermetrar.
Í  húsinu er einn keppnisvöllur, tveir löglegir handboltavellir, sex minni handbolta- og knattspyrnuvellir, tíu badmintonvellir, þrír blakvellir, tveir körfuboltavellir og fjórir búningsklefar. Sæti og bekkir eru fyrir 800 manns og húsið er í heild 3100 fermetrar.


'''Bikarinn áfram í Eyjum'''
=== '''Bikarinn áfram í Eyjum''' ===
 
Kvennalið ÍBV í handbolta varði bikarmeistaratitilinn árið 2002,  þegar liðið sigraði Gróttu/KR örugglega 22-16 þar sem öflugur varnarleikur skóp sigurinn.  Þó að leikurinn hafi aldrei komist á spennustigið vegna yfirburða ÍBV var hann aldrei leiðinlegur og tefldu Eyjamenn fram einu skemmtilegasta kvennaliði sem sést hefur til hér á landi. Oft var taugatitringur í liðum fyrir þessa leiki en það var eins og ÍBV liðið hafí ekki haft neinar áhyggjur af því. Leikmennirnir spiluðu allir mjög vel, varnarleikurinn skipti miklu og á bak við varnarmúrinn var besti markvörður landsins.
Kvennalið ÍBV í handbolta varði bikarmeistaratitilinn árið 2002,  þegar liðið sigraði Gróttu/KR örugglega 22-16 þar sem öflugur varnarleikur skóp sigurinn.  Þó að leikurinn hafi aldrei komist á spennustigið vegna yfirburða ÍBV var hann aldrei leiðinlegur og tefldu Eyjamenn fram einu skemmtilegasta kvennaliði sem sést hefur til hér á landi. Oft var taugatitringur í liðum fyrir þessa leiki en það var eins og ÍBV liðið hafí ekki haft neinar áhyggjur af því. Leikmennirnir spiluðu allir mjög vel, varnarleikurinn skipti miklu og á bak við varnarmúrinn var besti markvörður landsins.


Lína 352: Lína 310:
Mikill mannfjöldi tók á móti nýkrýndum bikarmeisturum ÍBV í kvennahandboltanum þegar liðið kom með Herjólfi eftir frækilegan sigur. Skotið var upp flugeldum þegar Herjólfur lagðist að bryggju. Erfitt er að gera sér grein fyrir því hvað margir voru á bryggjunni þegar Herjólfur kom en hópurinn var myndarlegur og fagnaði hann stúlkunum innilega bæði með bílflautum og lófaklappi. Fyrst voru þær leiddar upp á pall framan við afgreiðslu Herjólfs. Þegar skipið kom inn höfnina var kveikt á blysum á Skansinum en flugeldum var skotið upp á Friðarhafnarbryggjunni þegar skipið lagðist að bryggju.
Mikill mannfjöldi tók á móti nýkrýndum bikarmeisturum ÍBV í kvennahandboltanum þegar liðið kom með Herjólfi eftir frækilegan sigur. Skotið var upp flugeldum þegar Herjólfur lagðist að bryggju. Erfitt er að gera sér grein fyrir því hvað margir voru á bryggjunni þegar Herjólfur kom en hópurinn var myndarlegur og fagnaði hann stúlkunum innilega bæði með bílflautum og lófaklappi. Fyrst voru þær leiddar upp á pall framan við afgreiðslu Herjólfs. Þegar skipið kom inn höfnina var kveikt á blysum á Skansinum en flugeldum var skotið upp á Friðarhafnarbryggjunni þegar skipið lagðist að bryggju.


'''Keppnisleyfi Hásteinsvallar afturkallað enn og aftur'''  
=== '''Keppnisleyfi Hásteinsvallar afturkallað enn og aftur''' ===
 
Enn og aftur var aðstaðan á Hásteinsvelli komin inn á borð bæjarstjórnar. Sumarið 2002 var keppnisleyfi vallarins afturkallað af KSÍ þar sem ekki hafði verið staðið við gerð stúku við völlinn. Því var kippt í liðinn með þeim formerkjum að völlurinn hefði  leyfi til næstu fimm ára. Á fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 3. janúar 2003 gerði íþróttafulltrúi grein fyrir fundi sem hann átti með fulltrúum KSÍ og íþróttahreyfingarinnar í Eyjum ásamt bæjarstjóra vegna reglugerða sem snúa að keppnisleyfum fyrir knattspyrnuvelli þar sem leikið var í efstu deild. Fram kom á fundinum að útgefið leyfi til næstu fimm ára væri ekki lengur í gildi en undanþágu er hægt að veita svo fremi sem lögð sé fram áætlun og samþykktir sem taka mið af því að girða svæðið af. Eins væri stúkan nýreista ekki lengur nægilega góð, því nú væri talað um yfirbyggða stúku. Var þetta vegna reglugerðar Knattspyrnusambands Evrópu. ÍBV-íþróttafélag þurfti að sækja um undanþágu í byrjun mars og áætlunin þá tilbúin.
Enn og aftur var aðstaðan á Hásteinsvelli komin inn á borð bæjarstjórnar. Sumarið 2002 var keppnisleyfi vallarins afturkallað af KSÍ þar sem ekki hafði verið staðið við gerð stúku við völlinn. Því var kippt í liðinn með þeim formerkjum að völlurinn hefði  leyfi til næstu fimm ára. Á fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 3. janúar 2003 gerði íþróttafulltrúi grein fyrir fundi sem hann átti með fulltrúum KSÍ og íþróttahreyfingarinnar í Eyjum ásamt bæjarstjóra vegna reglugerða sem snúa að keppnisleyfum fyrir knattspyrnuvelli þar sem leikið var í efstu deild. Fram kom á fundinum að útgefið leyfi til næstu fimm ára væri ekki lengur í gildi en undanþágu er hægt að veita svo fremi sem lögð sé fram áætlun og samþykktir sem taka mið af því að girða svæðið af. Eins væri stúkan nýreista ekki lengur nægilega góð, því nú væri talað um yfirbyggða stúku. Var þetta vegna reglugerðar Knattspyrnusambands Evrópu. ÍBV-íþróttafélag þurfti að sækja um undanþágu í byrjun mars og áætlunin þá tilbúin.


'''Sigur hjá þriðja flokki'''
=== '''Sigur hjá þriðja flokki''' ===
 
Laugardaginn 8.febrúar 2003 lék þriðji flokkur karla gegn FH. Leikurinn var jafn og spennandi en Eyjapeyjar höfðu þó alltaf undirtökin og staðan í hálfleik var 13-12 fyrir ÍBV. Í seinni hálfleik voru strákarnir ávallt skrefi á undan þar til undir lokin að þeir náðu að hrista Hafnfirðinga af sér og sigra með fjórum mörkum 24-20. Mörk ÍBV: Grétar Eyþórsson 7, Jens K. Elíasson 5, Vignir Svavarsson 5, Baldvin Sigurbjörnsson 4, Hilmar Björnsson, Leifur Jóhannesson og Magnús Sigurðsson 1.  
Laugardaginn 8.febrúar 2003 lék þriðji flokkur karla gegn FH. Leikurinn var jafn og spennandi en Eyjapeyjar höfðu þó alltaf undirtökin og staðan í hálfleik var 13-12 fyrir ÍBV. Í seinni hálfleik voru strákarnir ávallt skrefi á undan þar til undir lokin að þeir náðu að hrista Hafnfirðinga af sér og sigra með fjórum mörkum 24-20. Mörk ÍBV: Grétar Eyþórsson 7, Jens K. Elíasson 5, Vignir Svavarsson 5, Baldvin Sigurbjörnsson 4, Hilmar Björnsson, Leifur Jóhannesson og Magnús Sigurðsson 1.  


'''ÍBV Íslandsmeistari'''  
=== '''ÍBV Íslandsmeistari''' ===
 
Fjórði flokkur kvenna lék í úrslitum í Íslandsmótinu í innanhússknattspyrnu 2003,  sem fór fram í Austurbergi. Á fyrsta keppnisdegi fóru fram undanriðlar en þar var leikið í tveimur þriggja liða riðlum og tvö efstu liðin komust í undanúrslit. ÍBV var í riðli með Einherja og Víkingi Reykjavík og unnu stelpumar báða leikina nokkuð örugglega. Í undanúrslitum mætti ÍBV Haukum og urðu lokatölur þar 2- 1 fyrir ÍBV en mörk ÍBV skoruðu þær Svava Kristín Grétarsdóttir og Kolbrún Inga Stefánsdóttir.  Í úrslitaleiknum sjálfum mætti ÍBV Grindavík. Leikurinn var æsispennandi og komst ÍBV yfir 1-0 . Grindvíkingar svöruðu með tveimur mörkum en Eyjastúlkur börðust vel og skoruðu síðustu tvö mörk leiksins, sigruðu því 3-2 og urðu Íslandsmeistarar í innanhússknattspyrnu 2003.  Mörk ÍBV í úrslitaleiknum skoruðu þær Þórhildur Ólafsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Kolbrún Inga Stefánsdóttir. 
Fjórði flokkur kvenna lék í úrslitum í Íslandsmótinu í innanhússknattspyrnu 2003,  sem fór fram í Austurbergi. Á fyrsta keppnisdegi fóru fram undanriðlar en þar var leikið í tveimur þriggja liða riðlum og tvö efstu liðin komust í undanúrslit. ÍBV var í riðli með Einherja og Víkingi Reykjavík og unnu stelpumar báða leikina nokkuð örugglega. Í undanúrslitum mætti ÍBV Haukum og urðu lokatölur þar 2- 1 fyrir ÍBV en mörk ÍBV skoruðu þær Svava Kristín Grétarsdóttir og Kolbrún Inga Stefánsdóttir.  Í úrslitaleiknum sjálfum mætti ÍBV Grindavík. Leikurinn var æsispennandi og komst ÍBV yfir 1-0 . Grindvíkingar svöruðu með tveimur mörkum en Eyjastúlkur börðust vel og skoruðu síðustu tvö mörk leiksins, sigruðu því 3-2 og urðu Íslandsmeistarar í innanhússknattspyrnu 2003.  Mörk ÍBV í úrslitaleiknum skoruðu þær Þórhildur Ólafsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Kolbrún Inga Stefánsdóttir. 


'''Besti árangur ÍBV frá upphafi'''  
=== '''Besti árangur ÍBV frá upphafi''' ===
 
Kvennalið ÍBVí handbolta tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn árið 2003,  þegar liðið mætti Haukum í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Sterkur varnarleikur einkenndi fyrstu mínútur leiksins og fyrsta markið kom ekki fyrr en eftir fimm mínútur og voru það gestirnir sem skoruðu. Haukar, líkt og í fyrstu viðureign liðanna í Eyjum, héldu forystunni framan af og virtust vera meira tilbúnar í slaginn en heimaliðið. Munurinn varð þó aldrei meira en tvö mörk og þegar flautað var til leikhlés höfðu Haukar betur með einu marki, 10:11. Sama var upp á teningnum í upphafi síðari hálfleiks og náðu gestirnir þriggja marka forystu í upphafi seinni hálfleiks. Þá kom Alla Gorkorian aftur til leiks en hún var tekin út af um miðjan fyrri hálfleik og var greinilega ekki sátt við það. Hún sýndi hversu mikilvæg hún var Eyjaliðinu á þessum kafla, átti glæsilegar sendingar þvert yfir völlinn í hraðaupphlaupum ÍBV, stal boltanum af Haukum og skoraði glæsileg mörk.  Undir lok leiksins  ætlaði allt um koll að keyra á áhorfendabekkjunum í Eyjum. Haukaliðið hafði einn möguleika að knýja fram framlengingu en hrikaleg sending þeirra hafnaði beint í höndunum á Öllu Gorkorian sem brunaði fram ásamt samherjum sínum og skoraði svo sjálf tuttugasta og annað mark ÍBV sem jafnframt var lokamark Íslandsmótsins þetta tímabilið.
Kvennalið ÍBVí handbolta tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn árið 2003,  þegar liðið mætti Haukum í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Sterkur varnarleikur einkenndi fyrstu mínútur leiksins og fyrsta markið kom ekki fyrr en eftir fimm mínútur og voru það gestirnir sem skoruðu. Haukar, líkt og í fyrstu viðureign liðanna í Eyjum, héldu forystunni framan af og virtust vera meira tilbúnar í slaginn en heimaliðið. Munurinn varð þó aldrei meira en tvö mörk og þegar flautað var til leikhlés höfðu Haukar betur með einu marki, 10:11. Sama var upp á teningnum í upphafi síðari hálfleiks og náðu gestirnir þriggja marka forystu í upphafi seinni hálfleiks. Þá kom Alla Gorkorian aftur til leiks en hún var tekin út af um miðjan fyrri hálfleik og var greinilega ekki sátt við það. Hún sýndi hversu mikilvæg hún var Eyjaliðinu á þessum kafla, átti glæsilegar sendingar þvert yfir völlinn í hraðaupphlaupum ÍBV, stal boltanum af Haukum og skoraði glæsileg mörk.  Undir lok leiksins  ætlaði allt um koll að keyra á áhorfendabekkjunum í Eyjum. Haukaliðið hafði einn möguleika að knýja fram framlengingu en hrikaleg sending þeirra hafnaði beint í höndunum á Öllu Gorkorian sem brunaði fram ásamt samherjum sínum og skoraði svo sjálf tuttugasta og annað mark ÍBV sem jafnframt var lokamark Íslandsmótsins þetta tímabilið.


Lína 372: Lína 326:
Í lok leiksins gáfu þær Ingibjörg Jónsdóttir og Vigdís Sigurðardóttir það út að þær hyggist báðar leggja skóna á hilluna.
Í lok leiksins gáfu þær Ingibjörg Jónsdóttir og Vigdís Sigurðardóttir það út að þær hyggist báðar leggja skóna á hilluna.


'''Jói og Maggi hætta'''  
=== '''Jói og Maggi hætta''' ===
 
Einar styrkustu stoðir handknattleiksráðs karla á þessum árum, þeir félagarnir Magnús Bragason og Jóhann Pétursson ákváðu  ákveðið að draga sig í hlé eftir tímabilið 2003. Jóhann sagði í samtali við Fréttir að þeir félagar væru búnir að standa lengi í þessum slag. ''„Við komum líklega ekki til með að hætta alveg afskiptum okkar af handboltanum og erum alveg tilbúnir að vera í bakvarðarsveit með nýju ráði. Þessi vinna hefur gefið manni mikið en eftir sjö ára samfellt starf þá er komin ákveðin þreyta í mann og við viljum í það minnsta minnka við okkur. Ég tel okkur vera að skila góðu búi enda hefur deildin verið rekin réttu megin við núllið allan tímann."''
Einar styrkustu stoðir handknattleiksráðs karla á þessum árum, þeir félagarnir Magnús Bragason og Jóhann Pétursson ákváðu  ákveðið að draga sig í hlé eftir tímabilið 2003. Jóhann sagði í samtali við Fréttir að þeir félagar væru búnir að standa lengi í þessum slag. ''„Við komum líklega ekki til með að hætta alveg afskiptum okkar af handboltanum og erum alveg tilbúnir að vera í bakvarðarsveit með nýju ráði. Þessi vinna hefur gefið manni mikið en eftir sjö ára samfellt starf þá er komin ákveðin þreyta í mann og við viljum í það minnsta minnka við okkur. Ég tel okkur vera að skila góðu búi enda hefur deildin verið rekin réttu megin við núllið allan tímann."''


'''ÍBV eignast bíla'''  
=== '''ÍBV eignast bíla''' ===
 
Á vordögum 2003 gáfu Vinnslustöðin og Ísfélagið tvær 17 manna Ford Transit bifreiðar til ÍBV íþróttafélags. Var þeim ætlað að aka með keppnislið félagsins, þegar þau koma úr Herjólfi og á keppnisstað.  Aksturskostnaður hefur verið verulegur hjá félaginu og þessi gjöf því afar kærkomin.
Á vordögum 2003 gáfu Vinnslustöðin og Ísfélagið tvær 17 manna Ford Transit bifreiðar til ÍBV íþróttafélags. Var þeim ætlað að aka með keppnislið félagsins, þegar þau koma úr Herjólfi og á keppnisstað.  Aksturskostnaður hefur verið verulegur hjá félaginu og þessi gjöf því afar kærkomin.


'''Aðalfundur ÍBV'''  
=== '''Aðalfundur ÍBV''' ===
 
Á aðalfundi ÍBV sem fram haldin var 9. apríl 2003  kom fram að skuldir félagsins lækkuðu verulega á árinu á undan.  Páll Scheving, framkvæmdastjóri, sagði lækkun skulda fyrst og fremst helgast af góðri afkomu á þjóðhátíð, fjáröflunum félagsins og aðhaldssemi í rekstri. Töluverð umræða var á fundinum um yfirtöku félagsins á starfsemi Félagsheimilisins við Heiðarveg en samningur þess efnis var gerður fyrir tæpu ári. Ljóst er að ágreiningur er um hvort rekstur Félagsheimilisins og ÍBV fer saman. Málinu var vísað til aðalstjórnar til frekari umfjöllunar. „''Menn ræddu samninga og stuðning fyrirtækja við einstakar deildir ÍBV og samræmingu á barnastarfi í Vestmannaeyjum. Þar er átt við að starfsemi ÍBV skarist ekki við æfingar hjá öðrum íþróttafélögum, kirkjunni, skólunum og öðru æskulýðsstarfi,"'' sagði Páll. Stjórn ÍBV var endurkjörin á fundinum en hana skipa: Óskar Freyr Brynjarsson, formaður, Stefanía Guðjónsdóttir, Smári Jökull Jónsson og Tryggvi Sæmundsson.
Á aðalfundi ÍBV sem fram haldin var 9. apríl 2003  kom fram að skuldir félagsins lækkuðu verulega á árinu á undan.  Páll Scheving, framkvæmdastjóri, sagði lækkun skulda fyrst og fremst helgast af góðri afkomu á þjóðhátíð, fjáröflunum félagsins og aðhaldssemi í rekstri. Töluverð umræða var á fundinum um yfirtöku félagsins á starfsemi Félagsheimilisins við Heiðarveg en samningur þess efnis var gerður fyrir tæpu ári. Ljóst er að ágreiningur er um hvort rekstur Félagsheimilisins og ÍBV fer saman. Málinu var vísað til aðalstjórnar til frekari umfjöllunar. „''Menn ræddu samninga og stuðning fyrirtækja við einstakar deildir ÍBV og samræmingu á barnastarfi í Vestmannaeyjum. Þar er átt við að starfsemi ÍBV skarist ekki við æfingar hjá öðrum íþróttafélögum, kirkjunni, skólunum og öðru æskulýðsstarfi,"'' sagði Páll. Stjórn ÍBV var endurkjörin á fundinum en hana skipa: Óskar Freyr Brynjarsson, formaður, Stefanía Guðjónsdóttir, Smári Jökull Jónsson og Tryggvi Sæmundsson.


'''Hrópleg mismunun á löggæslukostnaði'''  
=== '''Hrópleg mismunun á löggæslukostnaði''' ===
 
Fyrir Þjóðhátíðina 2003 sendi ÍBV-íþróttafélag bréf til  dómsmálaráðherra bréf þar sem farið er fram á sem gleggstar upplýsingar um löggæslukostnað og annað sem snýr að þjóðhátíð. „''Við hjá ÍBV-íþróttafélagi erum mjög óánægðir með það ójafnrétti sem á sér stað varðandi löggæslukostnað á útihátíðum um verslunarmannahelgi. Þannig þurfa stórar hátíðir eins og Kántríhátíðin á Skagaströnd, Neistaflug á Neskaups''stað, ''Síldarævintýrið á Siglufirði ekki að greiða löggæslukostnað en eru í beinni samkeppni við Þjóðhátíð Vestmannaeyja sem þarf að greiða milljónir ár hvert. Þá er ógetið stórra hátíða eins og Menningarnætur í Reykjavík og Landsmóts hestamanna sem greiða engan löggæslukostnað,"'' segir í bréfinu. Gerð er sú krafa að þjóðhátíðin sitji við sama borð og aðrar útihátíðir hvað varðar löggæslukostnað.
Fyrir Þjóðhátíðina 2003 sendi ÍBV-íþróttafélag bréf til  dómsmálaráðherra bréf þar sem farið er fram á sem gleggstar upplýsingar um löggæslukostnað og annað sem snýr að þjóðhátíð. „''Við hjá ÍBV-íþróttafélagi erum mjög óánægðir með það ójafnrétti sem á sér stað varðandi löggæslukostnað á útihátíðum um verslunarmannahelgi. Þannig þurfa stórar hátíðir eins og Kántríhátíðin á Skagaströnd, Neistaflug á Neskaups''stað, ''Síldarævintýrið á Siglufirði ekki að greiða löggæslukostnað en eru í beinni samkeppni við Þjóðhátíð Vestmannaeyja sem þarf að greiða milljónir ár hvert. Þá er ógetið stórra hátíða eins og Menningarnætur í Reykjavík og Landsmóts hestamanna sem greiða engan löggæslukostnað,"'' segir í bréfinu. Gerð er sú krafa að þjóðhátíðin sitji við sama borð og aðrar útihátíðir hvað varðar löggæslukostnað.


'''Stórglæsilegt Shellmót'''  
=== '''Stórglæsilegt Shellmót''' ===
 
Tuttugasta Shellmótið var haldið í Eyjum í júní 2003 og voru þátttakendur tæplega 1200, þjálfarar, leikmenn og fararstjórar en óhætt er að fullyrða að um tvö þúsund manns hafi verið í Eyjum í tengslum við Shellmótið. Mótið var sett í blíðviðri en fyrstu tvo dagana var sól og blíða. Á þriðja degi fór að rigna þegar leið á daginn en það kom ekki niður á mótshaldinu og strákarnir létu engan bilbug á sér finna þótt aðstæður væru blautar. Dagskrá mótsins var með hefðbundnu sniði, setning á fimmtudegi, kvöldvaka á föstudegi, grillveisla á laugardegi og lokahóf á sunnudegi en alla dagana var leikið frá níu á morgnana og fram eftir degi. Þess á milli fóru liðin í bátsferðir og rútuferðir og einhverjir reyndu fyrir sér í Spröngunni.  
Tuttugasta Shellmótið var haldið í Eyjum í júní 2003 og voru þátttakendur tæplega 1200, þjálfarar, leikmenn og fararstjórar en óhætt er að fullyrða að um tvö þúsund manns hafi verið í Eyjum í tengslum við Shellmótið. Mótið var sett í blíðviðri en fyrstu tvo dagana var sól og blíða. Á þriðja degi fór að rigna þegar leið á daginn en það kom ekki niður á mótshaldinu og strákarnir létu engan bilbug á sér finna þótt aðstæður væru blautar. Dagskrá mótsins var með hefðbundnu sniði, setning á fimmtudegi, kvöldvaka á föstudegi, grillveisla á laugardegi og lokahóf á sunnudegi en alla dagana var leikið frá níu á morgnana og fram eftir degi. Þess á milli fóru liðin í bátsferðir og rútuferðir og einhverjir reyndu fyrir sér í Spröngunni.  


Njarðvík, A-lið, varði titil sinn í Shellmótinu en þeir urðu meistarar árið 2002. Í B-liðum var það svo ÍA sem sigraði, í C-liðum Víkingur og í D-liðum voru það Leiknismenn sem báru sigur úr býtum. Eyjaliðunum gekk þokkalega í mótinu í þetta sinn þó að liðin hafi ekki komist á verðlaunapall. Bestum árangri náði C-liðið sem endaði í 5. til 6. sæti en önnur lið ÍBV léku svokallaða jafningjaleiki en einungis er raðað í efstu átta sæti mótsins, önnur lið spila jafningjaleiki. Mótinu var svo slitið við hátíðlega athöfn í Íþróttahöllinni og þar var þröngt á þingi enda um 1400 manns í salnum.  
Njarðvík, A-lið, varði titil sinn í Shellmótinu en þeir urðu meistarar árið 2002. Í B-liðum var það svo ÍA sem sigraði, í C-liðum Víkingur og í D-liðum voru það Leiknismenn sem báru sigur úr býtum. Eyjaliðunum gekk þokkalega í mótinu í þetta sinn þó að liðin hafi ekki komist á verðlaunapall. Bestum árangri náði C-liðið sem endaði í 5. til 6. sæti en önnur lið ÍBV léku svokallaða jafningjaleiki en einungis er raðað í efstu átta sæti mótsins, önnur lið spila jafningjaleiki. Mótinu var svo slitið við hátíðlega athöfn í Íþróttahöllinni og þar var þröngt á þingi enda um 1400 manns í salnum.  


'''Eftirmálar eftir bikarleik ÍBV og KR'''  
=== '''Eftirmálar eftir bikarleik ÍBV og KR''' ===
 
Kvennalið ÍBV sló KR-stúlkur útúr bikarkeppninni með 4-2 sigri á Hásteinsvelli. Nokkur eftirmáli varð af leiknum.  Í  DV fór blaðamaður  hamförum í lýsingum á skrílslátum á leik ÍBV og KR í bikarnum sem hann segist hafa heyrt frá úr mörgum áttum. Þetta og viðbrögð KR-inga eftir leikinn koma mjög á óvart því þeir sem rætt var við könnuðust ekki við skrílslæti eða óvenju ljótt orðbragð í garð leikmanna KR-inga. Margt manna var á leiknum og góð stemmning og ÍBV-stelpurnar náðu að slá KR út úr bikarnum með góðum stuðningi áhorfenda. Stemmningin og tapið var eitthvað sem gestirnir virtust ekki þola og m.a. sá „KR-ingur nr. 11“ ástæðu til að senda Hólnum miður vinsamlega kveðju eftir leik, sagði í Fréttum.  KR sendi inn formlega kvörtun til KSÍ og í kjölfarið voru forráðamenn ÍBV beðnir um að gera greinargerð um málið. Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, sagðist varla vita um hvað greinargerðin ætti að fjalla. „''Þetta kom okkur algjörlega í opna skjöldu og við vissum varla hvað við áttum að fjalla um í þessari greinargerð. Það var einfaldlega frábær stemmning á vellinum, mikið af fólki og ég er helst á því að það hafi einfaldlega hrætt KR-inga. Það sjást yfirleitt ekki mjög margir áhorfendur á kvennaleikjum nema hér í Eyjum og í ofanálag lét fólk í sér heyra sem er líka mjög óvanalegt. Ég held að KRingar hafi bara ekki verið undir þetta búnir. Við höfum talað við fjölda fólks sem á leiknum var og það kannast enginn við neitt.'' ''Það var byrjað að skrifa um þetta á netinu en við lentum illa í því í fyrra þegar farið var að tala um ákveðin mál í fjölmiðlum. Þetta er hins vegar farið að ganga út í öfgar og mér finnst hreinlega að verið sé að niðurlægja Vestmannaeyinga með þessu og þetta virðist aldrei hætta. Þannig að það er spurning hvort við eigum að svara þessu á einhvern hátt."''
Kvennalið ÍBV sló KR-stúlkur útúr bikarkeppninni með 4-2 sigri á Hásteinsvelli. Nokkur eftirmáli varð af leiknum.  Í  DV fór blaðamaður  hamförum í lýsingum á skrílslátum á leik ÍBV og KR í bikarnum sem hann segist hafa heyrt frá úr mörgum áttum. Þetta og viðbrögð KR-inga eftir leikinn koma mjög á óvart því þeir sem rætt var við könnuðust ekki við skrílslæti eða óvenju ljótt orðbragð í garð leikmanna KR-inga. Margt manna var á leiknum og góð stemmning og ÍBV-stelpurnar náðu að slá KR út úr bikarnum með góðum stuðningi áhorfenda. Stemmningin og tapið var eitthvað sem gestirnir virtust ekki þola og m.a. sá „KR-ingur nr. 11“ ástæðu til að senda Hólnum miður vinsamlega kveðju eftir leik, sagði í Fréttum.  KR sendi inn formlega kvörtun til KSÍ og í kjölfarið voru forráðamenn ÍBV beðnir um að gera greinargerð um málið. Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, sagðist varla vita um hvað greinargerðin ætti að fjalla. „''Þetta kom okkur algjörlega í opna skjöldu og við vissum varla hvað við áttum að fjalla um í þessari greinargerð. Það var einfaldlega frábær stemmning á vellinum, mikið af fólki og ég er helst á því að það hafi einfaldlega hrætt KR-inga. Það sjást yfirleitt ekki mjög margir áhorfendur á kvennaleikjum nema hér í Eyjum og í ofanálag lét fólk í sér heyra sem er líka mjög óvanalegt. Ég held að KRingar hafi bara ekki verið undir þetta búnir. Við höfum talað við fjölda fólks sem á leiknum var og það kannast enginn við neitt.'' ''Það var byrjað að skrifa um þetta á netinu en við lentum illa í því í fyrra þegar farið var að tala um ákveðin mál í fjölmiðlum. Þetta er hins vegar farið að ganga út í öfgar og mér finnst hreinlega að verið sé að niðurlægja Vestmannaeyinga með þessu og þetta virðist aldrei hætta. Þannig að það er spurning hvort við eigum að svara þessu á einhvern hátt."''
 
'''Dómaraskandall og einelti'''


=== '''Dómaraskandall og einelti''' ===
B-lið ÍBV í handbolta spilaði gegn Fylki í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar árið 2003 og var búist við hörkuleik enda B-liðið skipað sannkölluðum þungavigtarmönnum. En Fylkismenn komu heimamönnum á óvart og sigruðu 26-32. Jóhann Pétursson sagði að dómgæslan hafi komið Eyjamönnum um koll. „''Dómgæslan var þannig að örugg skytta eins og Magnús Arngrímsson fann sig tilknúinn til að þruma boltanum með reglubundnum hætti í magann á markmanni Fylkis og vildi með því mótmæla dómgæslunni með áberandi hætti. Þá var varnarleikur ÍBV mjög óöruggur og það var ekki fyrr en í síðari hálfleik að Jón Snædal reif sig upp og sýndi gamalkunna takta,"'' segir Jóhann en Jón fékk rauða spjaldið í síðari hálfleik. „''En ÍBV-liðið lofar að mæta að ári með sitt sterkasta lið og þá verður ekki látið staðar numið í 16 liða úrslitum, það er víst,"'' sagði Jóhann að lokum. 
B-lið ÍBV í handbolta spilaði gegn Fylki í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar árið 2003 og var búist við hörkuleik enda B-liðið skipað sannkölluðum þungavigtarmönnum. En Fylkismenn komu heimamönnum á óvart og sigruðu 26-32. Jóhann Pétursson sagði að dómgæslan hafi komið Eyjamönnum um koll. „''Dómgæslan var þannig að örugg skytta eins og Magnús Arngrímsson fann sig tilknúinn til að þruma boltanum með reglubundnum hætti í magann á markmanni Fylkis og vildi með því mótmæla dómgæslunni með áberandi hætti. Þá var varnarleikur ÍBV mjög óöruggur og það var ekki fyrr en í síðari hálfleik að Jón Snædal reif sig upp og sýndi gamalkunna takta,"'' segir Jóhann en Jón fékk rauða spjaldið í síðari hálfleik. „''En ÍBV-liðið lofar að mæta að ári með sitt sterkasta lið og þá verður ekki látið staðar numið í 16 liða úrslitum, það er víst,"'' sagði Jóhann að lokum. 


'''Jóhann nýr formaður'''
=== '''Jóhann nýr formaður''' ===
 
Aðalfundur ÍBV íþróttafélags fór fram í lok febrúar 2005 og bar það helst til tíðinda að nýr formaður tók við en Óskar Freyr Brynjarsson lét af störfum eftir þriggja ára starf. Við lyklavöldunum tók Jóhann Pétursson, sem lengi hafði unnið með íþróttahreyfingunni, bæði sem leikmaður og stjórnarmaður.
Aðalfundur ÍBV íþróttafélags fór fram í lok febrúar 2005 og bar það helst til tíðinda að nýr formaður tók við en Óskar Freyr Brynjarsson lét af störfum eftir þriggja ára starf. Við lyklavöldunum tók Jóhann Pétursson, sem lengi hafði unnið með íþróttahreyfingunni, bæði sem leikmaður og stjórnarmaður.


Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa, var borin upp ályktun varðandi æfingaaðstöðu knattspymufólks yfir vetrarmánuðina og var ályktunin samþykkt einróma. Ályktunin er eftirfarandi: „''ÍBV-íþróttafélag fer þess á leit við bæjarstjórn Vestmannaeyja að hún hefji tafarlaust undirbúning og framkvæmdir með það að markmið í huga að bæta úr bráðnauðsynlegri aðstöðu knattspyrnunnar til æfinga að vetrarlagi. Aðstaða sú er boðið er upp á í dag er fyrir neðan allar hellur. Verði ekkert aðhafst, verður þess ekki langt að bíða að við drögumst langt aftur úr á knattspyrnusviðinu, miðað við þau félög sem við erum að keppa við í dag.“'' 
Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa, var borin upp ályktun varðandi æfingaaðstöðu knattspymufólks yfir vetrarmánuðina og var ályktunin samþykkt einróma. Ályktunin er eftirfarandi: „''ÍBV-íþróttafélag fer þess á leit við bæjarstjórn Vestmannaeyja að hún hefji tafarlaust undirbúning og framkvæmdir með það að markmið í huga að bæta úr bráðnauðsynlegri aðstöðu knattspyrnunnar til æfinga að vetrarlagi. Aðstaða sú er boðið er upp á í dag er fyrir neðan allar hellur. Verði ekkert aðhafst, verður þess ekki langt að bíða að við drögumst langt aftur úr á knattspyrnusviðinu, miðað við þau félög sem við erum að keppa við í dag.“''
 
'''Fáheyrður árangur – Íslands- bikar- og deildarmeistarar'''


=== '''Fáheyrður árangur – Íslands- bikar- og deildarmeistarar''' ===
Leik ÍBV og Hauka í bikarúrslitum kvenna í handbolta árið 2004 verður minnst sem eins skemmtilegasta bikarúrslitaleiks kvenna. Leikurinn bauð uppá allt sem prýðir góðan úrslitaleik, hraða, spennu, dramatík og góð tilþrif. Eyjastúlkur léku mjög hraðan handbolta síðari hluta   vetrar og áttu því margir von á Hafnfirðingar næðu ekki að fylgja þeim eftir, en annað kom á daginn. Það var í raun aðeins í blálokin sem stuðningsmenn ÍBV gátu létt af sér spennunni. Varnarleikur liðsins var slakur og sóknarleikurinn hægur. Liðið hafði oft leikið betur og í raun náðu stelpurnar sér aldrei á flug. Það sýndi hinsvegar styrk ÍBV að ná að sigra Haukastúlkur sem líklega voru að leika sinn besta leik þennan veturinn. Lokatölur urðu 35-32 fyrir ÍBV.  
Leik ÍBV og Hauka í bikarúrslitum kvenna í handbolta árið 2004 verður minnst sem eins skemmtilegasta bikarúrslitaleiks kvenna. Leikurinn bauð uppá allt sem prýðir góðan úrslitaleik, hraða, spennu, dramatík og góð tilþrif. Eyjastúlkur léku mjög hraðan handbolta síðari hluta   vetrar og áttu því margir von á Hafnfirðingar næðu ekki að fylgja þeim eftir, en annað kom á daginn. Það var í raun aðeins í blálokin sem stuðningsmenn ÍBV gátu létt af sér spennunni. Varnarleikur liðsins var slakur og sóknarleikurinn hægur. Liðið hafði oft leikið betur og í raun náðu stelpurnar sér aldrei á flug. Það sýndi hinsvegar styrk ÍBV að ná að sigra Haukastúlkur sem líklega voru að leika sinn besta leik þennan veturinn. Lokatölur urðu 35-32 fyrir ÍBV.  


Mörk ÍBV: Alla Gokorian 9/3, Sylvia Strass 9, Anna Yakova 8, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Birgit Engl 4, Þórsteina Sigurbjömsdóttir 1. Varin skot: Julia Gantimorova 19.
Mörk ÍBV: Alla Gokorian 9/3, Sylvia Strass 9, Anna Yakova 8, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Birgit Engl 4, Þórsteina Sigurbjömsdóttir 1. Varin skot: Julia Gantimorova 19.


'''''Bikarmeisturunum fagnað við heimkomuna'''''  
=== '''''Bikarmeisturunum fagnað við heimkomuna''''' ===
 
Það var mikið um dýrðir á Básaskersbryggju þegar Herjólfur lagðist að bryggju rétt um klukkan 20.00 með nýkrýnda bikarmeistara ÍBV í kvennahandboltanum. Fjöldi manns var á bryggjunni og fagnaði stelpunum. Bæjarstjóri og forráðamenn íþróttahreyfingarinnar færðu þeim blóm og heillaóskir og að lokum var mikil flugeldasýning stelpunum til heiðurs. Þær fengu meðal annars blóm og heillaóskir frá Haukastelpum, andstæðingum þeirra í úrslitunum, og KA-sem vann karlabikarinn.
Það var mikið um dýrðir á Básaskersbryggju þegar Herjólfur lagðist að bryggju rétt um klukkan 20.00 með nýkrýnda bikarmeistara ÍBV í kvennahandboltanum. Fjöldi manns var á bryggjunni og fagnaði stelpunum. Bæjarstjóri og forráðamenn íþróttahreyfingarinnar færðu þeim blóm og heillaóskir og að lokum var mikil flugeldasýning stelpunum til heiðurs. Þær fengu meðal annars blóm og heillaóskir frá Haukastelpum, andstæðingum þeirra í úrslitunum, og KA-sem vann karlabikarinn.


'''''Gat dottið báðum megin'''''  
=== '''''Gat dottið báðum megin''''' ===
 
Guðbjörg Guðmannsdóttir var kampakát í leikslok enda búin að sigra í sínum fyrsta bikarúrslitaleik. ''„Þetta var alveg rosalega gaman og með því skemmtilegra sem ég hef upplifað. Þetta var sigur þó þetta hafi ekki verið fallegasti leikur okkar í vetur. Þetta var spennuleikur eins og þeir gerast bestir og svona eiga bikarúrslitaleikir að vera. Þetta hefði í sjálfu sér getað dottið báðum megin en við tókum þetta í dag og það var frábært."''  
Guðbjörg Guðmannsdóttir var kampakát í leikslok enda búin að sigra í sínum fyrsta bikarúrslitaleik. ''„Þetta var alveg rosalega gaman og með því skemmtilegra sem ég hef upplifað. Þetta var sigur þó þetta hafi ekki verið fallegasti leikur okkar í vetur. Þetta var spennuleikur eins og þeir gerast bestir og svona eiga bikarúrslitaleikir að vera. Þetta hefði í sjálfu sér getað dottið báðum megin en við tókum þetta í dag og það var frábært."''  


Lína 430: Lína 373:
Þegar nýkrýndir Íslandsmeistarar komu til  Eyja eftir að hafa setið veðurtepptir á Selfossi um nóttina, var móttökuafhöfn haldin í Höllinni, þar sem og yfir 200 manns mættu og fögnuðu með stelpunum. Óskar Freyr Brynjarsson formaður ÍBV íþróttafélags stjórnaði hófinu. Bergur  Ágústsson bæjarstjóri, sagði í ávarpi sínu til meistaranna að hann væri feginn því að úrslitakeppnin væri loksins búin, hann hefði ekki haft heilsu til að fylgjast lengur með henni.
Þegar nýkrýndir Íslandsmeistarar komu til  Eyja eftir að hafa setið veðurtepptir á Selfossi um nóttina, var móttökuafhöfn haldin í Höllinni, þar sem og yfir 200 manns mættu og fögnuðu með stelpunum. Óskar Freyr Brynjarsson formaður ÍBV íþróttafélags stjórnaði hófinu. Bergur  Ágústsson bæjarstjóri, sagði í ávarpi sínu til meistaranna að hann væri feginn því að úrslitakeppnin væri loksins búin, hann hefði ekki haft heilsu til að fylgjast lengur með henni.


'''Viðurkenning til ÍBV frá Eyjasýn''' 
=== '''Viðurkenning til ÍBV frá Eyjasýn''' ===
 
ÍBV íþróttafélag fékk viðurkenningu á árlegri verðlaunaafhendingu Eyjasýnar árið 2005 þar sem valinn var Eyjamaður ársins sem og aðrar viðurkenningar. ÍBV íþróttafélag fékk viðurkenningu fyrir framlag sitt til íþróttamála. Í umsögn Eyjasýnar segir: '',,Það er ekki sjálfgefið að bæjarfélag sem telur rúmlega fjögur þúsund íbúa tefli fram liðum í efstu deild bæði karla og kvenna í handbolta og fótbolta eins og staðreyndin er með Vestmannaeyjar“.''
ÍBV íþróttafélag fékk viðurkenningu á árlegri verðlaunaafhendingu Eyjasýnar árið 2005 þar sem valinn var Eyjamaður ársins sem og aðrar viðurkenningar. ÍBV íþróttafélag fékk viðurkenningu fyrir framlag sitt til íþróttamála. Í umsögn Eyjasýnar segir: '',,Það er ekki sjálfgefið að bæjarfélag sem telur rúmlega fjögur þúsund íbúa tefli fram liðum í efstu deild bæði karla og kvenna í handbolta og fótbolta eins og staðreyndin er með Vestmannaeyjar“.''


'''Tæplega 500 peyjar á fjölliðamóti''' 
'''Tæplega 500 peyjar á fjölliðamóti''' 


Í byrjun apríl 2005 fór fram fjölmennt handboltamót í Eyjum en þá var síðasta umferðin í Íslandsmóti sjötta flokks karla. Tæplega 500 þátttakendur voru í mótinu og komu frá sextán félögum en umgjörð mótsins var afar glæsileg. Leikið var á þremur völlum í einu og úrslitaleikirnir fóru fram á aðalvellinum í Íþróttamiðstöðinni og skapaðist afar skemmtileg stemmning. Leikið var frá föstudagi og fram á sunnudag en alls voru leiknir 126 leikir. Keppt var í A-, B- og C-liðum og voru alls 46 lið skráð til keppni frá félögunum sextán. Í lok mótsins fór fram verðlaunaafhending þar sem bæði voru veitt verðlaun fyrir sigur í mótinu og svo voru veitt verðlaun í Íslandsmótinu sem fór þannig fram að þrjú mót voru haldin í vetur, sem töldu til stiga, og varð stigahæsta liðið Íslandsmeistari. ÍBV liðunum gekk þokkalega á mótinu en aðeins var spilað um efstu átta sætin því lentu Eyjaliðin í 9-16 sæti.
Í byrjun apríl 2005 fór fram fjölmennt handboltamót í Eyjum en þá var síðasta umferðin í Íslandsmóti sjötta flokks karla. Tæplega 500 þátttakendur voru í mótinu og komu frá sextán félögum en umgjörð mótsins var afar glæsileg. Leikið var á þremur völlum í einu og úrslitaleikirnir fóru fram á aðalvellinum í Íþróttamiðstöðinni og skapaðist afar skemmtileg stemmning. Leikið var frá föstudagi og fram á sunnudag en alls voru leiknir 126 leikir. Keppt var í A-, B- og C-liðum og voru alls 46 lið skráð til keppni frá félögunum sextán. Í lok mótsins fór fram verðlaunaafhending þar sem bæði voru veitt verðlaun fyrir sigur í mótinu og svo voru veitt verðlaun í Íslandsmótinu sem fór þannig fram að þrjú mót voru haldin í vetur, sem töldu til stiga,  


'''ÍBV fékk 400 svefnpoka''' 
og varð stigahæsta liðið Íslandsmeistari. ÍBV liðunum gekk þokkalega á mótinu en aðeins var spilað um efstu átta sætin því lentu Eyjaliðin í 9-16 sæti. 


Tæknivörur ehf, sem voru umboðsaðilar fyrir Sony Ericsson á Íslandi komu færandi hendi til Eyja í júní 2005, þegar þeir gáfu ÍBV 400 svefnpoka. Það var Ásgeir Sverrisson starfsmaður Tæknivara sem afhenti Páli Scheving Ingvarssyni framkvæmdastjóra ÍBV gjöfina. Ásgeir sagði við það tilefni að þeir gerðu sér grein fyrir þeim mikla kostnaði sem ÍBV þarf að greiða vegna ferðakostnaðar og stefna Tæknivara ehf væri að stuðla að öflugu unglingastarfi og það ætla þeir sér að gera. 
'''ÍBV fékk 400 svefnpoka'''Tæknivörur ehf, sem voru umboðsaðilar fyrir Sony Ericsson á Íslandi komu færandi hendi til Eyja í júní 2005, þegar þeir gáfu ÍBV 400 svefnpoka. Það var Ásgeir Sverrisson starfsmaður Tæknivara sem afhenti Páli Scheving Ingvarssyni framkvæmdastjóra ÍBV gjöfina. Ásgeir sagði við það tilefni að þeir gerðu sér grein fyrir þeim mikla kostnaði sem ÍBV þarf að greiða vegna ferðakostnaðar og stefna Tæknivara ehf væri að stuðla að öflugu unglingastarfi og það ætla þeir sér að gera.


'''Stelpurnar unnu allt'''  
'''Stelpurnar unnu allt'''