„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2008/Losunar-og sjósetningarúnaður fiskiskipa“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:


<center>'''Hvernig á að staðsetja hann og hvernig er gúmmíbjörgunarbátur rétt frá genginn í búnaðinum?'''</center><br>
<center>'''Hvernig á að staðsetja hann og hvernig er gúmmíbjörgunarbátur rétt frá genginn í búnaðinum?'''</center><br>
Þann 1. september 1999 tók gildi sá hluti reglugerðar nr. 189/1994 um björgunar og öryggisbúnað íslenskra skipa sem fjallar um reglur um sjálfvirkan losunar- og sjósetn- ingarbúnað. Ný samsvarandi reglu- gerð nr. 122/2004 um öryggi fiski- skipa sem eru 15 metrar eða lengri að mestu lengd, var gefin út 10. febrúar 2004.
Þann 1. september 1999 tók gildi sá hluti reglugerðar nr. 189/1994 um björgunar og öryggisbúnað íslenskra skipa sem fjallar um reglur um sjálfvirkan losunar- og sjósetningarbúnað. Ný samsvarandi reglu gerð nr. 122/2004 um öryggi fiskiskipa  sem eru 15 metrar eða lengri að mestu lengd, var gefin út 10. febrúar 2004.<br>
I umburðarbréfi Siglingastofnunar nr. 009/1999, sem fjallar um staðset- ningu losunar- og sjósetningarbú- naðar, segir m.a.:
'''Í umburðarbréfi Siglingastofnunar nr. 009/1999, sem fjallar um staðset- ningu losunar- og sjósetningarbúnaðar, segir m.a.:'''<br>
„Staðsetning losunar- og sjósetningarbúnaðar er háð samþykki Siglingastofnunar íslands.
„Staðsetning losunar- og sjósetningarbúnaðar er háð samþykki Siglingastofnunar Íslands.<br>
Aður en uppsetning er hafin skal liggja íyrir samþykki Siglingastofnunar um íyrirhugaða staðsetningu búnaðarins um borð í skipinu. Losunar- og sjósetningarbúnaður svo og fylgihlutir hans skulu settir upp í samræmi við viðurkenningu búnaðarins og skal tekið tillit til ferilmælingar í prófúnum.
Áður en uppsetning er hafin skal liggja fyrir samþykki Siglingastofnunar um fyrirhugaða staðsetningu búnaðarins um borð í skipinu. Losunar- og sjósetningarbúnaður svo og fylgihlutir hans skulu settir upp í samræmi við viðurkenningu búnaðarins og skal tekið tillit til ferilmælingar í prófunum.<br>
Losunar- og sjósetningarbúnaður skal staðsettur þannig að hann sé vel aðgengilegur til notkunar, eftirlits og viðhalds.
Losunar- og sjósetningarbúnaður skal staðsettur þannig að hann sé vel aðgengilegur til notkunar, eftirlits og viðhalds.<br>
Ekkert, sem snýr að uppsetningu eða staðset- ningu búnaðarins, skal hindra þá virkni búnaðarins að hann geti sjósett gúmmíbjörgunarbát þó skipið hafi allt að 10° stafnhalla á hvom veginn og allt að 20° slagsíðu til hvorrar hliðar. Ennfremur skal vera hægt að sjósetja gúmmíbátinn með handafli.
Ekkert, sem snýr að uppsetningu eða staðsetningu búnaðarins, skal hindra þá virkni búnaðarins að hann geti sjósett gúmmíbjörgunarbát þó skipið hafi allt að 10° stafnhalla á hvorn veginn og allt að 20° slagsíðu til hvorrar hliðar. Ennfremur skal vera hægt að sjósetja gúmmíbátinn með handafli.<br>
Búnaðurinn skal vera þannig staðsettur og uppsettur að ekki skapist slysahætta af honum eða notkun hans.
Búnaðurinn skal vera þannig staðsettur og uppsettur að ekki skapist slysahætta af honum eða notkun hans.<br>
Búnaður sem er þannig gerður að armur falli yfir
Búnaður sem er þannig gerður að armur falli yfir gangveg og sambærilegur búnaður, skal þannig fyrir komið að ekki stafi hætta af. Lágmarkshæð frá gangvegi upp í arminn skal vera 2,2 metrar.<br>
gangveg og sambærilegur búnaður, skal þannig fyrir komið að ekki stafi hætta af. Lágmarkshæð frá gangvegi upp í arminn skal vera 2,2 metrar.
Við staðsetningu skal þess gætt að næganlegt svæði sé fyrir framan og aftan gúmmíbjörgunarbátinn til að hægt sé að sjósetja hann með handafli.“<br>
Við staðsetningu skal þess gætt að næganlegt svæði sé fyrir framan og aftan gúmmíbjörgunarbátinn til að hægt sé að sjósetja hann með handafli.“
Auk þessara ákvæða gilda einnig alennar reglur um staðsetningu björgunarfara og björgunartækja. Samkvæmt framansögðu þarf samþykki Siglingastofnunar Íslands fyrir staðsetningu á losunar- og sjósetningarbúnaði um borð í skipum. Staðsetning þarf einnig að fara fram í samvinnu við skipstjórnarmenn á hverju skipi fyrir sig því enginn þekkir skipið betur en þeir sem á því starfa. En hvers vegna þarf þá Siglingastofnun að hafa umsjón með frágangi þessara tækja? Jú, það er vegna þess að ekki er sama hvar og hvernig þessum búnaði er fyrir komið um borð í skipunum þannig að þau nýtist sem best á neyðarstundu. Því miður er búnaður af þessu tagi oft staðsettur þannig á skipunum að hann nýtist ekki að fullu við ýmsar þær aðstæður sem upp geta komið þó honum sé löglega fyrir komið.<br>
Auk þessara ákvæða gilda einnig al- mennar reglur um staðsetningu björg- unarfara og björgunartækja. Sam- kvæmt framansögðu þarf samþykki Siglingastofnunar Islands fyrir stað- setningu á losunar- og sjósetningarbúnaði um borð í skipum. Staðsetning þarf einnig að fara fram í samvinnu við skipstjórnarmenn á hverju skipi fyrir sig því enginn þekkir skipið betur en þeir sem á því starfa. En hvers vegna þarf þá Siglingastofhun að hafa umsjón með frágangi þessara tækja? Jú, það er vegna þess að ekki er sama hvar og hvemig þess- um búnaði er fyrir komið um borð í skipunum þannig að þau nýtist sem best á neyðarstundu. Því miður er búnaður af þessu tagi oft staðsettur þannig á skipunum að hann nýtist ekki að fúllu við ýmsar þær aðstæður sem upp geta komið þó honum sé löglega fyrir komið.
Aður en lengra er haldið, er ekki úr vegi að íhuga af hverju þessi tæki voru smíðuð.<br>
Aður en lengra er haldið, er ekki úr vegi að íhuga af hverju þessi tæki voru smíðuð.
Á undanförnum áratugum hafa mörg skip farist og enginn maður verið til frásagnar um orsakir slysanna. Mörg þessara slysa urðu í skammdeginu, oft í svarta myrkri, kulda og slæmu veðri. Það hafa einnig orðið sjóslys þar sem skip fórust á örskömmum tíma en fyrir snarræði einstakra manna um borð, tókst að ná gúmmíbjörgunarbát af geymslu
Á undanförnum áratugum hafa mörg skip farist og enginn maður verið til frásagnar um orsakir slysanna . Mörg þessara slysa urðu í skammdeginu, oft í svarta myrkri, kulda og slæmu veðri. Það hafa einnig orðið sjóslys þar sem skip fórust á örskömm- um tíma en fyrir snarræði einstakra manna um borð, tókst að ná gúmmíbjörgunarbát af geymslu-
stað þó skipið væri á hliðinni, hálfsokkið, og bjarga þar með hluta af eða allri áhöfninni. Með hliðsjón af þessu var ekki erfitt að áætla að í þeim tilfellum, sem enginn var til frásagnar, hefðu mennirnir einfaldlega ekki haft tíma til að ná gúmmíbjörgunarbátnum. Það er erfitt að setja sig í spor manna sem staddir eru úti á rúmsjó á sökkvandi skipi í slæmu veðri í kolsvarta myrkri með skipið á hliðinni og öll ljós að slokkna. Myrkrið verður algjört, nema takist að sjósetja gúmmíbát, þá er örlítið ljós á þaki hans eina ljósið sem sést í myrkrinu. Oft verða þessi sjóslys þannig að skipin fara á hliðina í einni veltu, stoppa þar litla stund, sökkva síðan á örskammri stund eða fara á hvolf. Sjómennirnir hafa því lítinn og eflaust stundum engan tíma til að nálgast talstöð, gúmmíbjörgunarbátinn eða önnur björgunartæki um borð t.d. björgunarbúninga og neyðarflugelda. Þess vegna verður enginn til frásagnar.<br>
 
Skömmu áður en fyrsti losunar- og sjósetningarbúnaðurinn var búinn til, fórst bátur frá Vestmannaeyjum þar sem atburðarás var nákvæmlega eins og að ofan er lýst. Þar sem báturinn lá á hliðinni, kom brot yfir hann og hreif með sér gúmmíbátinn sem hafði verið í trékassa uppi á stýrishúsi með fangalínu lausa frá skipi. Hann hentist í sjóinn og sjómennirnir þurftu að synda frá hinu sökkvandi skipi á eftir honum og komust þeir flestir að gúmmíbjörgunarbátnum þar sem hann var samanpakkaður og óuppblásinn. Var næsta verkefni þeirra í ísköldum sjónum að reyna að draga út fangalínu hans og blása hann upp. Það reyndist mikil raun og þegar loksins tókst að opna flösku bátsins og blása hann upp, höfðu nokkrir úr áhöfn örmagnast og drukknað við hlið skipsfélaga sinna.<br>
Þessar hrikalegu aðstæður og margar aðrar, sem komið hafa fram í sjóprófum, voru hafðar í huga þegar áhugamenn um öryggismál sjómanna í Vestmannaeyjum og Sigmund Jóhannsson hönnuðu og prófuðu fyrsta losunar- og sjósetningarbúnaðinn. Hann var því ekki eingöngu hugsaður sem tæki sem sjósetur gúmmíbjörgunarbát þegar skip er á réttum kili eða hallar mest 20° heldur í eftirfarandi tilgangi.<br>
SJOMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA
1. Að auðvelda sjósetningu gúmmíbjörgunarbáts þannig að á neyðarstundu losnuðu menn við að fara upp á stýrishúsþak eða að öðrum geymslustað hans til að losa hann og sjósetja.<br>
 
2. Að hægt væri að sjósetja gúmmíbjörgunarbát með einu handtaki inni í stýrishúsi eða á einhverjum góðum stað úti á dekki, þrátt fyrir að búnaðurinn væri ísbrynjaður eða á kafi í sjó, skila honum uppblásnum út fyrir borðstokk og þannig upp á yfirborð sjávar.<br>
stað þó skipið væri á hliðinni, hálfsokkið, og bjarga þar með hluta af eða allri áhöfninni. Með hliðsjón af þessu var ekki erfitt að áætla að í þeim tilfellum, sem enginn var til frásagnar, hefðu menn- imir einfaldlega ekki haft tíma til að ná gúmmí- björgunarbátnum. Það er erfitt að setja sig í spor manna sem staddir eru úti á rúmsjó á sökkvandi skipi í slæmu veðri í kolsvarta myrkri með skipið á hliðinni og öll ljós að slokkna. Myrkrið verður algjört, nema takist að sjósetja gúmmíbát, þá er örlítið ljós á þaki hans eina ljósið sem sést í myrkrinu. Oft verða þessi sjóslys þannig að skipin fara á hliðina í einni veltu, stoppa þar litla stund, sökkva síðan á örskammri stund eða fara á hvolf. Sjómennimir hafa því lítinn og eflaust stundum engan tíma til að nálgast talstöð, gúmmíbjörgunar- bátinn eða önnur björgunartæki um borð t.d. björg- unarbúninga og neyðarflugelda. Þess vegna verður enginn til frásagnar.
3. Að skipið ferst svo snögglega að enginn tími er til að komast að gúmmíbátnum eða festingum sem eiga að losa hann, þá á búnaðurinn að losa gúmmí- björgunarbátinn á sjálfvirkan hátt og skila honum út fyrir borðstokk og upp á yfirborð sjávar þó skip- ið sé með mikla slagsíðu, á hliðinni eða á hvolfi.
Skömmu áður en fyrsti losunar- og sjósetningar- búnaðurinn var búinn til, fórst bátur ffá Vest- mannaeyjum þar sem atburðarás var nákvæmlega eins og að ofan er lýst. Þar sem báturinn lá á hlið- inni, kom brot yfir hann og hreif með sér gúmmí- bátinn sem hafði verið í trékassa uppi á stýrishúsi með fangalínu lausa frá skipi. Hann hentist í sjóinn
og sjómennimir þurflu að synda frá hinu sökkvan- di skipi á eftir honum og komust þeir flestir að gúmmíbjörgunarbátnum þar sem hann var saman- pakkaður og óuppblásinn. Var næsta verkefni þeirra í ísköldum sjónum að reyna að draga út fangalínu hans og blása hann upp. Það reyndist mikil raun og þegar loksins tókst að opna flösku bátsins og blása hann upp, höfðu nokkrir úr áhöfn örmagnast og drukknað við hlið skipsfélaga sinna.
Þessar hrikalegu aðstæður og margar aðrar, sem komið hafa fram í sjóprófum, voru hafðar í huga þegar áhugamenn um öryggismál sjómanna í Vestmannaeyjum og Sigmund Jóhannsson hönn- uðu og prófúðu fyrsta losunar- og sjósetningarbún- aðinn. Hann var því ekki eingöngu hugsaður sem tæki sem sjósetur gúmmíbjörgunarbát þegar skip er á réttum kili eða hallar mest 20° heldur í eftirfar- andi tilgangi.
1. Að auðvelda sjósetningu gúmmíbjörgunarbáts þannig að á neyðarstundu losnuðu menn við að fara upp á stýrishúsþak eða að öðrum geymslustað hans til að losa hann og sjósetja.
2. Að hægt væri að sjósetja gúmmíbjörgunarbát með einu handtaki inni í stýrishúsi eða á einhverj- um góðum stað úti á dekki, þrátt fyrir að búnaðurinn væri ísbrynjaður eða á kafi í sjó, skila  
honum uppblásnum út fyrir borðstokk og þannig upp á yfirborð sjávar.
3. Að skipið ferst svo snögglega að enginn tími er til að komast að gúmmíbátnum eða festingum sem eiga að losa hann, þá á búnaðurinn að losa gúmmí- björgunarbátinn á sjálfvirkan hátt og skila honum út fyrir borðstokk og upp á yfirborð sjávar þó skip- ið sé með mikla slagsíðu, á hliðinni eða á hvolfi.
I reglum um uppsetningu stendur: „Ekkert, sem snýr að uppsetningu eða staðsetningu búnaðarins, skal hindra þá virkni búnaðarins að hann geti sjósett gúmmíbjörgunarbát þó skipið hafi allt að 10° stafnhalla á hvom veginn og allt að 20° slagsíðu til hvorrar hliðar. Enn fremur skal vera hægt að sjósetja gúmmíbjörgunarbátinn með hand- afli.“
I reglum um uppsetningu stendur: „Ekkert, sem snýr að uppsetningu eða staðsetningu búnaðarins, skal hindra þá virkni búnaðarins að hann geti sjósett gúmmíbjörgunarbát þó skipið hafi allt að 10° stafnhalla á hvom veginn og allt að 20° slagsíðu til hvorrar hliðar. Enn fremur skal vera hægt að sjósetja gúmmíbjörgunarbátinn með hand- afli.“
Þessi krafa er lágmarkskrafa og ekkert bannar það að búnaðurinn sé staðsettur þannig að hann uppfylli meiri kröfur. Eldri reglugerðir gerðu ráð fyrir að búnaðurinn skilaði gúmmíbát út fyrir borðstokk við 60° slagsíðu. Það skiptir miklu máli hvort losunar- og sjósetningarbúnaðurinn er staðsettur á réttan hátt á skipinu því bæði Sigmundsbúnaður og Ólsenbúnaður vom í byrjun hannaðir með það í huga að geta uppfyllt þessar eldri reglur. Sigmundsbúnaðurinn var hannaður þannig að hann átti að geta skilað gúmmíbáti upp á yfirborð sjávar hvemig sem skipið sneri . En þá varð hann að vera rétt staðsettur og rétt frá honum gengið.
Þessi krafa er lágmarkskrafa og ekkert bannar það að búnaðurinn sé staðsettur þannig að hann uppfylli meiri kröfur. Eldri reglugerðir gerðu ráð fyrir að búnaðurinn skilaði gúmmíbát út fyrir borðstokk við 60° slagsíðu. Það skiptir miklu máli hvort losunar- og sjósetningarbúnaðurinn er staðsettur á réttan hátt á skipinu því bæði Sigmundsbúnaður og Ólsenbúnaður vom í byrjun hannaðir með það í huga að geta uppfyllt þessar eldri reglur. Sigmundsbúnaðurinn var hannaður þannig að hann átti að geta skilað gúmmíbáti upp á yfirborð sjávar hvemig sem skipið sneri . En þá varð hann að vera rétt staðsettur og rétt frá honum gengið.