„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2007/Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: MINNING LÁTINNA Matthías Ingibergsson F. 22. jan. 1933 - D. 31. okt. 2007 Matthías Ingibergsson, eða Matti á Sandfelli eins og hann var oft kallaður, var fæddur á Hálsi...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
MINNING LÁTINNA  
<big><big><center>'''MINNING LÁTINNA'''</center></big></big><br>


<big>'''Matthías Ingibergsson'''</big><br>
Matthías Ingibergsson
'''F. 22. jan. 1933 - D. 31. okt. 2007'''<br>
F. 22. jan. 1933 - D. 31. okt. 2007
 
Matthías Ingibergsson, eða Matti á Sandfelli eins og hann var oft kallaður, var fæddur á Hálsi í Vestmannaeyjum, sonur Ingibergs Gíslasonar skip- stjóra frá Sjávargötu á Stokkseyri og Ámýjar Guðjónsdóttur ffá Sandfelli í Eyjum. Ámý móðir hans lést þegar Matti var tíu ára en fósturmóðir hans og seinni kona föður hans var Lovísa Guðrún Guðmundsdóttir.
Matthías Ingibergsson, eða Matti á Sandfelli eins og hann var oft kallaður, var fæddur á Hálsi í Vestmannaeyjum, sonur Ingibergs Gíslasonar skipstjóra frá Sjávargötu á Stokkseyri og Árnýjar Guðjónsdóttur frá Sandfelli í Eyjum. Árný móðir hans lést þegar Matti var tíu ára en fósturmóðir hans og seinni kona föður hans var Lovísa Guðrún Guðmundsdóttir.<br>
Matti byrjaði tíu ára gamall að stunda sjó með föður sínum og varð snemma ljóst að starfsvett- vangur hans yrði tengdur sjónum, annað kom ekki til greina hjá honum. Og hann vann fljótlega bug á sjóveikinni með gömlu húsráði, að drekka könnu af sjó, teknum á landfalli. Rúm 20 ár var hann á tog- urum, fyrst á Elliðaey, skipi Bæjarútgerðar Vest- mannaeyja, en síðar á öðrum togurum. Matti var víkingur til vinnu og eftirsóttur enda fáir sem kunnu jafngóð skil á þessu veiðarfæri og hann. Sjálfur sagði hann að sér heföi alltaf leiðst allur annar veiðiskapur en trollið. Oft komst hann í hann krappan, t.d. var hann á togaranum Bjama riddara úr Hafnarfirði, í Nýfúndnalandsveðrinu mikla 1959, þegar togarinn Júlí lfá Hafnarfirði fórst. Það sagði Matti versta veður sem hann hefði lent í.
Matti byrjaði tíu ára gamall að stunda sjó með föður sínum og varð snemma ljóst að starfsvettvangur hans yrði tengdur sjónum, annað kom ekki til greina hjá honum. Og hann vann fljótlega bug á sjóveikinni með gömlu húsráði, að drekka könnu af sjó, teknum á landfalli. Rúm 20 ár var hann á togurum, fyrst á Elliðaey, skipi Bæjarútgerðar Vestmannaeyja, en síðar á öðrum togurum. Matti var víkingur til vinnu og eftirsóttur enda fáir sem kunnu jafngóð skil á þessu veiðarfæri og hann. Sjálfur sagði hann að sér hefði alltaf leiðst allur annar veiðiskapur en trollið. Oft komst hann í hann krappan, t.d. var hann á togaranum Bjarna riddara úr Hafnarfirði, í Nýfúndnalandsveðrinu mikla 1959, þegar togarinn Júlí frá Hafnarfirði fórst. Það sagði Matti versta veður sem hann hefði lent í.<br>
Þegar Matti flutti til Eyja eftir gos, ákvað hann að fara í útgerð. Gerði fyrst út Illuga VE og síðan Þóri VE. Þá ákvað hann að fara út í stærri hluti og lét smíða fýrir sig plastbátinn Þóri Jóhannsson VE. Sú útgerðarsaga fékk raunalegan endi og markaðist nokkuð af því að Matti varð fyrir slysi, fékk heila- blæðingu og missti minnið að mestu í nokkur ár.
Þegar Matti flutti til Eyja eftir gos, ákvað hann að fara í útgerð. Gerði fyrst út Illuga VE og síðan Þóri VE. Þá ákvað hann að fara út í stærri hluti og lét smíða fyrir sig plastbátinn Þóri Jóhannsson VE. Sú útgerðarsaga fékk raunalegan endi og markaðist nokkuð af því að Matti varð fyrir slysi, fékk heilablæðingu og missti minnið að mestu í nokkur ár.<br>
Matti var sérlega mikill og skemmtilegur sögu- maður, hrein unun að hlusta á hann segja frá. Margir héldu að viðurnefnið sem hann bar alla tíð, Matti spíkon, væri komið vegna þessarar frásagnar- gáfu en sjálfur sagði hann það ekki vera. Hann heföi fengið þetta viðurnefhi sem smástrákur og Guðjón á Oddsstöðum væri upphafsmaður að því. Guðjón spurði hann að nafni og Matti sagðist heita Matthías í höfuðið á honum Grími ffænda. Þetta þótti Guðjóni mjög fyndið og mun hafa sæmt hann viðumefhinu fyrir vikið. Og líklega em fáir jafhvel að viðurnefni komnir, sem vísar til góðrar ffásagn-
Matti var sérlega mikill og skemmtilegur sögumaður, hrein unun að hlusta á hann segja frá. Margir héldu að viðurnefnið sem hann bar alla tíð, Matti spíkon, væri komið vegna þessarar frásagnargáfu en sjálfur sagði hann það ekki vera. Hann hefði fengið þetta viðurnefni sem smástrákur og Guðjón á Oddsstöðum væri upphafsmaður að því. Guðjón spurði hann að nafni og Matti sagðist heita Matthías í höfuðið á honum Grími frænda. Þetta þótti Guðjóni mjög fyndið og mun hafa sæmt hann viðurnefninu fyrir vikið. Og líklega eru fáir jafnvel að viðurnefni komnir, sem vísar til góðrar frásagnargáfu, og Matthías á Sandfelli.<br>
argáfú, og Matthías á Sandfelli.
Matthías var kvæntur Steinunni S. Ingvadóttur en þau slitu samvistum. Dóttir hennar og fósturdóttir Matta er Lilja Ósk Þórisdóttir en dætur þeirra Steinunnar eru Árný, sem lést árið 1986, og Ingibjörg Karen.<br>
Matthías var kvæntur Steinunni S. Ingvadóttur en þau slitu samvistum. Dóttir hennar og fósturdóttir Matta er Lilja Osk Þórisdóttir en dætur þeirra Steinunnar em Ámý, sem Iést árið 1986, og Ingibjörg Karen.
Matthías kvæntist aftur 1970, Margréti Magnúsdóttur, og gekk hann í föðurstað þremur sonum hennar, þeim Jóhanni, Erlendi og Magnúsi Þórissonum. Þau hjón voru einkar samhent í öllu og ástúð og virðing ríkti milli þeirra. Sameiginlegt áhugamál þeirra var Árbær, sumarbústaðurinn þeirra í Grímsnesinu. Þar dvöldu þau stóran hluta af árinu og undu þar vel sínum hag.<br>
Matthías kvæntist aftur 1970, Margréti Magnús- dóttur, og gekk hann í föðurstað þremur sonum hennar, þeim Jóhanni, Erlendi og Magnúsi Þóris- sonum. Þau hjón voru einkar samhent í öllu og ástúð og virðing ríkti milli þeirra. Sameiginlegt áhugamál þeirra var Árbær, sumarbústaðurinn þeirra í Grímsnesinu. Þar dvöldu þau stóran hluta af árinu og undu þar vel sínum hag.
Árið 2005 greindist Matti með krabbamein og mátti lúta í lægra haldi fýrir þeim sjúkdómi.<br>
Árið 2005 greindist Matti með krabbamein og mátti lúta í lægra haldi fýrir þeim sjúkdómi.
Eg var aldrei til sjós með Matta og kynntist honum ekki að ráði fyrr en nokkrum mánuðum áður en hann lést. Heimsótti hann þá nokkrum sinnum í Grímsnesinu og fékk að njóta þess að hlusta á hann segja frá. Þær stundir hefðu mátt vera fleiri, en þær skilja eftir minningu um ógleymanlegan persónuleika.<br>
Eg var aldrei til sjós með Matta og kynntist honum ekki að ráði fyrr en nokkrum mánuðum áður en hann lést. Heimsótti hann þá nokkmm sinnum í Grímsnesinu og fékk að njóta þess að hlusta á hann segja ffá. Þær stundir hefðu mátt vera fleiri, en þær skilja eftir minningu um ógleyman- legan persónuleika.
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Sigurgeir Jónsson'''</div><br>
Sigurgeir Jónsson