„Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930/Barnaskólinn/Gjörðabók/Gjörðabók fyrir skólanefndina í Vestmannaeyja skólahéraði 1909-1932 texti bls. 31-40“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: Ár 1914, föstudaginn hinn 20. mars átti skólanefnd Vestmannaeyja skólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði. Allir nefndarmenn mættu á fundinum. Var þá 1. Lagðar fram, y...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Ár 1914, föstudaginn hinn 20. mars átti skólanefnd Vestmannaeyja skólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði.  Allir nefndarmenn mættu á fundinum.
Ár 1914, föstudaginn hinn 20. mars átti skólanefnd Vestmannaeyja skólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði.  Allir nefndarmenn mættu á fundinum.
  Var þá
Var þá
1. Lagðar fram, yfirskoðaðar og undirskrifaðar hinar fyrirskipuðu skýrslur um skóla hjeraðsins fyrir næstl. skólatímabil.
1. Lagðar fram, yfirskoðaðar og undirskrifaðar hinar fyrirskipuðu skýrslur um skóla hjeraðsins fyrir næstl. skólatímabil.
2. Lagður fram reikningur yfir band og aðgerð á bókum skólabókasafnsins og samþykkti skólanefndin að mæla fram með því við hreppsnefndina, að reikningurinn sem er að upphæð 11 kr. 50 a, yrði greiddur úr hreppsjóði.
2. Lagður fram reikningur yfir band og aðgerð á bókum skólabókasafnsins og samþykkti skólanefndin að mæla fram með því við hreppsnefndina, að reikningurinn sem er að upphæð 11 kr. 50 a, yrði greiddur úr hreppsjóði.