„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1971/ Vélstjórafélag Vestmannaeyja 30 ára“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<center>PÁLL SCHEVING</center><br>
<center>PÁLL SCHEVING</center><br>
<big><big><center>'''Vélstjórafélag Vestmannaeyja 30 ára'''</center></big></big>
[[Mynd:Ísleifur Magnússon.png|250px|thumb|Ísleifur Magnússon
gjaldkeri.]]


<big><big><center>'''Vélstjórafélag Vestmannaeyja 30 ára'''</center></big></big><br>


[[Mynd:Ísleifur Magnússon.png|200px|thumb|Ísleifur Magnússon
gjaldkeri.]]


[[Mynd:Páll Scheving.png|250px|thumb|Páll Scheving
[[Mynd:Páll Scheving.png|200px|thumb|Páll Scheving
formaður]]
formaður]]


 
[[Mynd:Guðjón Karlsson.png|200px|thumb|Guðjón Karlsson
 
 
[[Mynd:Guðjón Karlsson.png|250px|thumb|Guðjón Karlsson
ritari]]
ritari]]
''Á síðastliðnu hausti hélt Vélstjórafélag Vestmannaeyja upp á 30 ára afmæli sitt. Fer hér á eftir meginefni ágætrar ræðu, sem fyrsti formaður félagsins og forystumaður í sveit vélstjóra um fjölmörg ár, Páll Scheving, hélt við þetta tækifæri''.
''Á síðastliðnu hausti hélt Vélstjórafélag Vestmannaeyja upp á 30 ára afmæli sitt. Fer hér á eftir meginefni ágætrar ræðu, sem fyrsti formaður félagsins og forystumaður í sveit vélstjóra um fjölmörg ár, Páll Scheving, hélt við þetta tækifæri''.
Lína 19: Lína 15:
Eftir að fundarboðendur og sérstaklega Arthur Aanes, sem hafði orð fyrir þeim, höfðu skýrt fundarmönnum tilgang félagsins, sem ætti að vera fyrst og fremst sá að gæta hagsmuna féllagsmanna, afla þeim aukinna réttinda og menntunar í samræmi við kröfur tímans hverju sinni, þá var einróma samþykkt að stofna Vélstjórafélag Vestmannaeyja.<br>
Eftir að fundarboðendur og sérstaklega Arthur Aanes, sem hafði orð fyrir þeim, höfðu skýrt fundarmönnum tilgang félagsins, sem ætti að vera fyrst og fremst sá að gæta hagsmuna féllagsmanna, afla þeim aukinna réttinda og menntunar í samræmi við kröfur tímans hverju sinni, þá var einróma samþykkt að stofna Vélstjórafélag Vestmannaeyja.<br>
Fundarboðendur höfðu lagt fram uppkast að lögum fyrir félagið. Voru þær lagagreinar síðan bornar upp til umræðu og samþykktar með litlum breytingum. Síðan voru lög félagsins samþykkt í heild. Þá var kosin þriggja manna stjórn fyrir félagið.<br>
Fundarboðendur höfðu lagt fram uppkast að lögum fyrir félagið. Voru þær lagagreinar síðan bornar upp til umræðu og samþykktar með litlum breytingum. Síðan voru lög félagsins samþykkt í heild. Þá var kosin þriggja manna stjórn fyrir félagið.<br>
Í þessa fyrstu stjórn félagsins hlutu kosningu:
Í þessa fyrstu stjórn félagsins hlutu kosningu:
Páll Scheving forrnaður, Guðjón Karlsson ritari og Ísleifur Magnússon gjaldkeri. Stofnendur félagsins voru 42 að tölu. Fjölgaði brátt félagsmönnum, og voru þeir í árslok árið 1940 orðnir hartnær 100.
Páll Scheving forrnaður, Guðjón Karlsson ritari og Ísleifur Magnússon gjaldkeri. Stofnendur félagsins voru 42 að tölu. Fjölgaði brátt félagsmönnum, og voru þeir í árslok árið 1940 orðnir hartnær 100.
Lína 41: Lína 38:
20. febr. 1966
20. febr. 1966
5.febr. 1967
5.febr. 1967
<center>[[Mynd:Vélstjóranámskeið í vestmannaeyjum 1928.png|500px|thumb|center|Vélstjóranámskeið í Vestmannaeyjum 1928.
Skólastjóri: Ólafur Ólafsson, Gilsbakka. Verkleg kennsla: Arthur Aanes. Bókleg kennsla: Bjarni Bjarnason, kennari. Prófdómendur: Björn Bjarnason, Bólstaðarhlíð, og Einar Magnússon. Bókleg kennsla fór fram í Barnaskólanum, en verkleg í aðgerðarkró við Strandveg.- Við kennsluna var notuð 16 ha Skandiavél úr Kára og 32ja ha Alfa, Námskeiðið stóð í þrjá mánuði, frá október til desemberloka.- Á myndinni eru talið frá vinstri: 1. röð: Magnús Einarsson, Stokkseyri; Páll Jónsson, Stokkseyri; Björn Bjarnason, Bólstaðarhlíð; Ólafur Ingvarsson, skólastjóri; Arthur Aanes, kennari; Einar Magnússon; Sigurður Magnússon, prófdómari; Guðni Ingvarsson frá Klömbrum. 2. röð: Pétur Ísleifsson, Nýjahúsi; Stefán Dímómetsson; Sigurjón...; Böðvar Jónsson, Háagarði; Erlendur Jónsson, Ólafshúsum; Þórarinn Guðjónsson, Kirkjubæ; Hinrik Gíslason; Bergþór Guðmundsson; Haraldur Sigurðsson, Hvítingavegi; Kjartan Bjarnason, Ísafirði; Ingvar Jónasson. 3. röð: Karl Guðmundsson, Viðey; Ásmundur Friðriksson, Löndum; Andrés Auðunsson; Einar Illugason; Jóhannes Reykjalín; Sigurjón Bachmann; Guðmundur...; Sigurður Runólfsson. - Einn nemandi, Elías úr Hafnarfirði, vantar á myndina.]]</center>
Ágúit Guðmundsson er núverandi formaður félagsins og var kosinn á síðasta aðalfundi fé lagsins 8. febrúar 1970.
Ágúit Guðmundsson er núverandi formaður félagsins og var kosinn á síðasta aðalfundi fé lagsins 8. febrúar 1970.
Maxgir félagsmanna hafa sem varaformenn gegnt formannsstarfi í lengri eða skemmri tíma, en ég verð að sleppa því að geta þeirra nánar að þessu sinni. Þó vil ég leyfa mér að minnast hér eins manns, sem mest og lengst allra hefur starfað í stjórn félagsins, en það er Alfreð Þor-grímsson, gjaldkeri félagsins, sem nú er að ljúka við sitt 25. gjaldkeraár .
Maxgir félagsmanna hafa sem varaformenn gegnt formannsstarfi í lengri eða skemmri tíma, en ég verð að sleppa því að geta þeirra nánar að þessu sinni. Þó vil ég leyfa mér að minnast hér eins manns, sem mest og lengst allra hefur starfað í stjórn félagsins, en það er Alfreð Þor-grímsson, gjaldkeri félagsins, sem nú er að ljúka við sitt 25. gjaldkeraár .
Lína 62: Lína 60:
Að lokum vélstjórar: Munið ávallt, að þið eruð félagið. Ef þið eruð lifandi í félagsstarf-inu, þá lifir félagið. Að endingu vil ég þakka félaginu fyrir allt gott, sem félagið hefur verið mér, bæði fyrr og síðar. Eg vil óska Vélstjóra-félagi Vestmannaeyja, stjórn þess og þeim, sem forusta verður falin, alls góðs um ókomin ár.
Að lokum vélstjórar: Munið ávallt, að þið eruð félagið. Ef þið eruð lifandi í félagsstarf-inu, þá lifir félagið. Að endingu vil ég þakka félaginu fyrir allt gott, sem félagið hefur verið mér, bæði fyrr og síðar. Eg vil óska Vélstjóra-félagi Vestmannaeyja, stjórn þess og þeim, sem forusta verður falin, alls góðs um ókomin ár.


<center>[[Mynd:Vélstjóranámskeið í Vestmannaeyjum 1928.png|500px|thumb|center|Vélstjóranámskeið í vestmannaeyjum 1928.
 
Skólastjóri: Ólafur Ólafsson, Gilsbakka. Verkleg kennsla: Arthur Aanes. Bókleg kennsla: Bjarni Bjarnason, kennari. Prófdómendur: Björn Bjarnason, Bólstaðarhlíð, og Einar Magnússon. Bókleg kennsla fór fram í Barnaskólanum, en verkleg í aðgerðarkró við Strandveg.- Við kennsluna var notuð 16 ha Skandiavél úr Kára og 32ja ha Alfa, Námskeiðið stóð í þrjá mánuði, frá október til desemberloka.- Á myndinni eru talið frá vinstri: 1. röð: Magnús Einarsson, Stokkseyri; Páll Jónsson, Stokkseyri; Björn Bjarnason, Bólstaðarhlíð; Ólafur Ingvarsson, skólastjóri; Arthur Aanes, kennari; Einar Magnússon; Sigurður Magnússon, prófdómari; Guðni Ingvarsson frá Klömbrum. 2. röð: Pétur Ísleifsson, Nýjahúsi; Stefán Dímómetsson; Sigurjón...; Böðvar Jónsson, Háagarði; Erlendur Jónsson, Ólafshúsum; Þórarinn Guðjónsson, Kirkjubæ; Hinrik Gíslason; Bergþór Guðmundsson; Haraldur Sigurðsson, Hvítingavegi; Kjartan Bjarnason, Ísafirði; Ingvar Jónasson. 3. röð: Karl Guðmundsson, Viðey; Ásmundur Friðriksson, Löndum; Andrés Auðunsson; Einar Illugason; Jóhannes Reykjalín; Sigurjón Bachmann; Guðmundur...; Sigurður Runólfsson. - Einn nemandi, Elías úr Hafnarfirði, vantar á myndina.]]</center>