„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1996/ Rannsókn á ætishljóðum þykkvalúru“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<br>
<br>
<big><big><center>RANNSÓKN Á ÆTISHLJÓÐUM ÞYKKVALÚRU</center></big></big>
<big><center>RANNSÓKN Á ÆTISHLJÓÐUM ÞYKKVALÚRU</center></big>
   
   


Lína 26: Lína 26:
'''Umræður'''<br>
'''Umræður'''<br>
Það vakti athygli okkar að tannbygging þykkvalúrunnar er mjög svo frábrugðin því sem er í öðrum fiskum, eins og t.d. lúðu. Bendir þetta til mismunar í fæðuvali hjá þessum fiskum. Þess skal getið að lúðan lifir á nær öllu því sem hún kemst í tæri við og eltir jafnvel bráð sína langt upp í vatnsmassann (Gunnar Jónsson, 1992) en tennur hennar eru eimitt mjög grannar og oddhvassar sem bendir til þess að hún þurfi að grípa fæðuna og halda henni. Þykkvalúran lifir aftur á móti á botndýrum sem hafa oft harðan skráp og virðast tennurnar þjóna því hlutverki að merja harðan skrápinn. <br>
Það vakti athygli okkar að tannbygging þykkvalúrunnar er mjög svo frábrugðin því sem er í öðrum fiskum, eins og t.d. lúðu. Bendir þetta til mismunar í fæðuvali hjá þessum fiskum. Þess skal getið að lúðan lifir á nær öllu því sem hún kemst í tæri við og eltir jafnvel bráð sína langt upp í vatnsmassann (Gunnar Jónsson, 1992) en tennur hennar eru eimitt mjög grannar og oddhvassar sem bendir til þess að hún þurfi að grípa fæðuna og halda henni. Þykkvalúran lifir aftur á móti á botndýrum sem hafa oft harðan skráp og virðast tennurnar þjóna því hlutverki að merja harðan skrápinn. <br>
Niðurstöður okkar benda til að hægt sé að nota ætishljóð þykkvalúrunnar til að laða fiskinn inn í gildrur. Þó þyrfti að gera áframhaldandi tilraunir í eðlilegu umhverfi þykkvalúrunnar til að fullsanna þetta. Hugsanlega mætti nota gildrur bæði með hljóðgjafa og beitu og þar sem hljóð berst mun hraðar í vatni en lykt ætti það að auka veiðihæfni gildranna. Koli er að mestu veiddur í dragnót eða botnvörpu og getur það bæði verið kostnaðasamt að draga veiðarfærin eftir botninum, og svo eru slík veiðarfæri ekki mjög vistvæn. Vegna þessa teljum við að æskilegt væri að halda áfram rannsóknum á þessu og reyna að hanna veiðarfæri sem er bæði vistvænna og ódýrara í notkun en þau sem nú eru notuð. Það tíðkast erlendis að laða fisk inn í veiðarfæri með hljóðum og ætti það því að vera möguleiki með þykkvalúruna líka. <br>
Niðurstöður okkar benda til að hægt sé að nota ætishljóð þykkvalúrunnar til að laða fiskinn inn í gildrur. Þó þyrfti að gera áframhaldandi tilraunir í eðlilegu umhverfi þykkvalúrunnar til að fullsanna þetta. Hugsanlega mætti nota gildrur bæði með hljóðgjafa og beitu og þar sem hljóð berst mun hraðar í vatni en lykt ætti það að auka veiðihæfni gildranna. Koli er að mestu veiddur í dragnót eða botnvörpu og getur það bæði verið kostnaðasamt að draga veiðarfærin eftir botninum, og svo eru slík veiðarfæri ekki mjög vistvæn. Vegna þessa teljum við að æskilegt væri að halda áfram rannsóknum á þessu og reyna að hanna veiðarfæri sem er bæði vistvænna og ódýrara í notkun en þau sem nú eru notuð. Það tíðkast erlendis að laða fisk inn í veiðarfæri með hljóðum og ætti það því að vera möguleiki með þykkvalúruna líka. Verið er að greina hljóðin í sveiflusjá.<br>
Verið er að greina hljóðin í sveiflusjá.
   
   
'''Lokaorð og þakkir'''<br>
'''Lokaorð og þakkir'''<br>
Þykkvalúran er lítið rannsakaður fiskur hér við land og er ætishljóð hennar að öllu ókannað.  
Þykkvalúran er lítið rannsakaður fiskur hér við land og er ætishljóð hennar að öllu ókannað.  
Þykkvalúran er lítið nýtt markaðsvara á Íslandi en er mjög vinsæl t.d. í Bretlandi. Með þessum rannsóknum okkar gerum við okkur vonir um að aukin þekking á ætishljóði þykkvalúrunnar gæti skilað hugmyndum um nýtt veiðarfæri sem væri að öllu leyti frábrugðið öðrum veiðarfærum þar sem það væri ekki dregið heldur lagt á botninn og fiskurinn lokkaður inn á netið með því að spila ætishljóðið. <br>
Þykkvalúran er lítið nýtt markaðsvara á Íslandi en er mjög vinsæl t.d. í Bretlandi. Með þessum rannsóknum okkar gerum við okkur vonir um að aukin þekking á ætishljóði þykkvalúrunnar gæti skilað hugmyndum um nýtt veiðarfæri sem væri að öllu leyti frábrugðið öðrum veiðarfærum þar sem það væri ekki dregið heldur lagt á botninn og fiskurinn lokkaður inn á netið með því að spila ætishljóðið. <br>
Eftirtaldir aðilar eiga þakkir skilið: Net hf. fyrir faglega ráðgjöf, [[Björg VE 5]] fyrir söfnun þykkvalúru, [[Náttúrugripasafn Vestmannaeyja]] fyrir aðstöðu, [[Páll Marvin Jónsson]] fyrir aðstöðu, [[Kristján Egilsson]] fyrir faglega ráðgjöf, [[Gísli Óskarsson]] fyrir tæknilega og faglega aðstoð. Starfsfólki röntgendeildar Sjúkrahússins í Vestmannaeyjum þökkum við fyrir að aðstoða við röntgenmyndatökur.
Eftirtaldir aðilar eiga þakkir skilið: Net hf. fyrir faglega ráðgjöf, [[Björg VE 5]] fyrir söfnun þykkvalúru, [[Náttúrugripasafn Vestmannaeyja]] fyrir aðstöðu, [[Páll Marvin Jónsson]] fyrir aðstöðu, [[Kristján Egilsson]] fyrir faglega ráðgjöf, [[Gísli Óskarsson]] fyrir tæknilega og faglega aðstoð. Starfsfólki röntgendeildar Sjúkrahússins í Vestmannaeyjum þökkum við fyrir að aðstoða við röntgenmyndatökur.<br>


'''Heimildarskrá'''<br>
'''Heimildarskrá'''<br>
Lína 38: Lína 37:
2. Unnsteinn Stefánsson 1061. Hafið. Almenna bókafélagið.<br>
2. Unnsteinn Stefánsson 1061. Hafið. Almenna bókafélagið.<br>
3. Hyatt, K. D. 1979. Feeding stragetgy. bls. 71-119 í Fish Physiology, Vol VIII, Academic Press, N.Y.
3. Hyatt, K. D. 1979. Feeding stragetgy. bls. 71-119 í Fish Physiology, Vol VIII, Academic Press, N.Y.
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]]