„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1989/ Færum Guði þakkir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <big><big>'''Færum Guði þakkir'''</big></big> Veturinn, sem nú er að baki færði okkur stórviðri mikil og gerði sjósóknina harðsótta. Fyrir bæjarfélag, sem byggir afko...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Frá fyrstu tíð hefur kirkjunni verið líkt við skip. Enn er talað um meginhluta kirkjunnar sem kirkjuskip. Þetta er auðvitað ekki að ástæðulausu. Allt frá því að Jesús kyrrði vind og sjó hafa lærisveinar Hans séð sjálfa sig sem á för um úfið lífsins haf. Öldur lífsreynslunnar og brotsjór erfiðleikanna skellur á fleyinu okkar. Þá er spurt hver heldur um stýrið. Þá reynir á hvort frelsarinn er með í för.<br>
Frá fyrstu tíð hefur kirkjunni verið líkt við skip. Enn er talað um meginhluta kirkjunnar sem kirkjuskip. Þetta er auðvitað ekki að ástæðulausu. Allt frá því að Jesús kyrrði vind og sjó hafa lærisveinar Hans séð sjálfa sig sem á för um úfið lífsins haf. Öldur lífsreynslunnar og brotsjór erfiðleikanna skellur á fleyinu okkar. Þá er spurt hver heldur um stýrið. Þá reynir á hvort frelsarinn er með í för.<br>
Söfnuðurinn í kirkjuskipinu treystir á, að með Jesúm með í för munum við komast heilu og höldnu á áfangastað.<br>
Söfnuðurinn í kirkjuskipinu treystir á, að með Jesúm með í för munum við komast heilu og höldnu á áfangastað.<br>
Það er margt, sem við getum þakkað fyrir í ár. Þrátt fyrir margvíslega erfiðleika þá höfum við fengið að reyna, að við erum ekki ein á för okkar um lífsins ólgusjó. Meginhluta ævi minnar hef ég átt náið samband við sjómenn og tel það gæfu mína. Allt frá því að ég ólst upp á Akranesi og heyrði sögur gömlu sjómannanna, þá hef ég fundið tengsl milli trúar minnar og þeirra, sem sækja lífsbjörgina úr sjó. Ekki ætla ég að gorta af sjóferðum mínum í vetur. Lengsta sjóferð mín var 12 tíma ferð með Herjólfi, með fellibylinn Helenu á hælunum. Ekki sjóaðist ég mikið við það, hef enda kosið mér kirkjuskipið að starfsvettvangi.<br>
Það er margt, sem við getum þakkað fyrir í ár. Þrátt fyrir margvíslega erfiðleika þá höfum við fengið að reyna, að við erum ekki ein á för okkar um lífsins ólgusjó. Meginhluta ævi minnar hef ég átt náið samband við sjómenn og tel það gæfu mína. Allt frá því að ég ólst upp á Akranesi og heyrði sögur gömlu sjómannanna, þá hef ég fundið tengsl milli trúar minnar og þeirra, sem sækja lífsbjörgina úr sjó. Ekki ætla ég að gorta af sjóferðum mínum í vetur. Lengsta sjóferð mín var 12 tíma ferð með [[Herjólfur|Herjólfi]], með fellibylinn Helenu á hælunum. Ekki sjóaðist ég mikið við það, hef enda kosið mér kirkjuskipið að starfsvettvangi.<br>
En við leggjum á djúp lífsins saman og treystum á, að Drottinn okkar sé með í för. Og með Hann með í för, þá treystum við því, að við munum ná áfangastað okkar. Megi sjómenn Eyjaflotans uppskera ríkulega á „akri" sínum og finna heimahöfn heilir á húíi. Og færum Guði þakkir fyrir samfylgdina hingað til.<br>
En við leggjum á djúp lífsins saman og treystum á, að Drottinn okkar sé með í för. Og með Hann með í för, þá treystum við því, að við munum ná áfangastað okkar. Megi sjómenn Eyjaflotans uppskera ríkulega á „akri" sínum og finna heimahöfn heilir á húíi. Og færum Guði þakkir fyrir samfylgdina hingað til.<br>
Skrifað í apríl 1989<br>
Skrifað í apríl 1989<br>