„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2005/Spáð í veðrið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 30: Lína 30:
Í Útilegunni miklu, 25.- 27. febrúar 1869, sem fyrr er minnst á, skall mjög skyndilega og nánast fyrirvaralaust á svo mikið suðvestan ofviðri að við ekkert var ráðið. Í þessum veðurþætti ætla ég í fáum orðum að rifja upp þetta magnaða veður. Öll skip í Vestmannaeyjum, nema sexæringurinn Ísak, höfðu um morguninn róið til fiskjar. Flest skipin reru suður með Urðum og renndu færum á Stakkabót, en fjögur skip fóru inn fyrir Klett og ætluðu vestur með landi. Skipin sneru við þegar þau voru komin vestur undir Örn, en þá sá í svartan mökk, sem var líkastur þokubakka, þegar sjórinn rauk vestan við Smáeyjar. Áttuðu menn sig ekki í fyrstu á því að þessi koldimmi bakki stafaði af stormi, en ekki þoku.<br>
Í Útilegunni miklu, 25.- 27. febrúar 1869, sem fyrr er minnst á, skall mjög skyndilega og nánast fyrirvaralaust á svo mikið suðvestan ofviðri að við ekkert var ráðið. Í þessum veðurþætti ætla ég í fáum orðum að rifja upp þetta magnaða veður. Öll skip í Vestmannaeyjum, nema sexæringurinn Ísak, höfðu um morguninn róið til fiskjar. Flest skipin reru suður með Urðum og renndu færum á Stakkabót, en fjögur skip fóru inn fyrir Klett og ætluðu vestur með landi. Skipin sneru við þegar þau voru komin vestur undir Örn, en þá sá í svartan mökk, sem var líkastur þokubakka, þegar sjórinn rauk vestan við Smáeyjar. Áttuðu menn sig ekki í fyrstu á því að þessi koldimmi bakki stafaði af stormi, en ekki þoku.<br>
Í ''Sögum og sögnum úr Vestmannaeyjum'' er þáttur um útileguna miklu sem Jóhann Gunnar Ólafsson skráði eftir frásögn Hannesar lóðs á Miðhúsum. Þar segir að skipin sem reru vestur með Kletti hafi aðeins verið þrjú og hafi þriðja skipið, sexæringurinn Dúfa, verið komið að Lat þegar veðrið skall á. Hleyptu þeir þá undan og austur Faxasund. Leituðu þeir í fyrstu skjóls á Faxabót, en fluttu sig þaðan suður með Ystakletti og lágu alla nóttina úti á Bóndabót. Náðu þeir landi um miðjan næsta dag. Formaður á Dúfu var Símon Þorsteinsson frá Hólmum í Landeyjum.<br>
Í ''Sögum og sögnum úr Vestmannaeyjum'' er þáttur um útileguna miklu sem Jóhann Gunnar Ólafsson skráði eftir frásögn Hannesar lóðs á Miðhúsum. Þar segir að skipin sem reru vestur með Kletti hafi aðeins verið þrjú og hafi þriðja skipið, sexæringurinn Dúfa, verið komið að Lat þegar veðrið skall á. Hleyptu þeir þá undan og austur Faxasund. Leituðu þeir í fyrstu skjóls á Faxabót, en fluttu sig þaðan suður með Ystakletti og lágu alla nóttina úti á Bóndabót. Náðu þeir landi um miðjan næsta dag. Formaður á Dúfu var Símon Þorsteinsson frá Hólmum í Landeyjum.<br>
Jóhann Þ. Jósefsson skráði frásögn sína, sem birtist í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja 1969, að mestu eftir haridriti Gísla Lárussonar í Stakkagerði, öðrum sögusögnum og frásögn Sigurðar Vigfússonar frá Fögruvöllum (Sigga Fúsasonar) og segir þar að fjögur skip hafi róið inn fyrir Klett.
Jóhann Þ. Jósefsson skráði frásögn sína, sem birtist í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja 1969, að mestu eftir handriti Gísla Lárussonar í Stakkagerði, öðrum sögusögnum og frásögn Sigurðar Vigfússonar frá Fögruvöllum (Sigga Fúsasonar) og segir þar að fjögur skip hafi róið inn fyrir Klett.<br>
Aðfaranótt 25. febrúar hafði verið stórviðri af haflandsuðri, en um morguninn var komið logn, en frostlaust. Brim var mikið og varð að sæta lagi til að komast út Leiðina. Það var kallað skerjaskrölt þegar Leiðin var aðgæsluverð og þá ekki róðið fyrr en orðið var bjart til þess að sjá til ólaga. Loftsútlit var mjög þungbúið og ljótt. Skipin sem reru fóru af stað um klukkan ellefu um morguninn og var þá stafalogn.
Aðfaranótt 25. febrúar hafði verið stórviðri af haflandsuðri, en um morguninn var komið logn, en frostlaust. Brim var mikið og varð að sæta lagi til að komast út Leiðina. Það var kallað skerjaskrölt þegar Leiðin var aðgæsluverð og þá ekki róðið fyrr en orðið var bjart til þess að sjá til ólaga. Loftsútlit var mjög þungbúið og ljótt. Skipin sem reru fóru af stað um klukkan ellefu um morguninn og var þá stafalogn.<br>
Sigurður frá Brúnum undir Eyjafjöllum var for-maður á sexæringnum ísak og lá við með skipshöfn sína, sem var öll af Landi, í sjóbúð sem var nefnd Grímshjallur. í frásögn Hannesar lóðs er Sigurði þannig lýst: ,, Var hann maðitr mjög nasknr og veðurglöggtir. Reri hann oft. þegar aðrir sáttt í landi. ogfékk gott sjóveður, og sat stiindum í landi, er aðrir reru, er tvísýnt þótti, og losnaði þannig við margan hrahúnginn. "
Sigurður frá Brúnum undir Eyjafjöllum var formaður á sexæringnum Ísak og lá við með skipshöfn sína, sem var öll af Landi, í sjóbúð sem var nefnd Grímshjallur. Í frásögn Hannesar lóðs er Sigurði þannig lýst: '',, Var hann maður mjög naskur og veðurglöggur. Reri hann oft. þegar aðrir sáttt í landi. og fékk gott sjóveður, og sat stundum í landi, er aðrir reru, er tvísýnt þótti, og losnaði þannig við margan hrakninginn. "''<br>
Sigurður frá Brúnum virðist vera sá eini af for-mönnum sem sá fyrir það aftakaveður sem skall svo skyndilega á. Þegar aðrir formenn voru rónir fór hann með skipshöfn sína niður í Hróf og gekk betur frá ísak. Síðan fór hann inn á Eiði með sína menn og aðstoðaði við lendingu þeirra þriggja skipa sem þar lentu. Þegar fyrstu skipin lentu á Eiðinu var brim þar ekki svo mikið, því að sjór var þá enn suðlægur, en fljótlega gerði veltubrim og hafrót. Þegar síðasta skipið lenti hafði það nærri brotnað. Skömmu síðar gekk sjór yfir Eiðið í stærstu ólögunum. Eitt af þessum þremur skipum var áttæringurinn Áróra, sem hafði nærri hrakið út höfnina, þó að farið væri með löndum þegar skipið var flutt yfir Botninn í Hrófin upp af Læknum.
Sigurður frá Brúnum virðist vera sá eini af formönnum sem sá fyrir það aftakaveður sem skall svo skyndilega á. Þegar aðrir formenn voru rónir fór hann með skipshöfn sína niður í Hróf og gekk betur frá Ísak. Síðan fór hann inn á Eiði með sína menn og aðstoðaði við lendingu þeirra þriggja skipa sem þar lentu. Þegar fyrstu skipin lentu á Eiðinu var brim þar ekki svo mikið, því að sjór var þá enn suðlægur, en fljótlega gerði veltubrim og hafrót. Þegar síðasta skipið lenti hafði það nærri brotnað. Skömmu síðar gekk sjór yfir Eiðið í stærstu ólögunum. Eitt af þessum þremur skipum var áttæringurinn Áróra, sem hafði nærri hrakið út höfnina, þó að farið væri með löndum þegar skipið var flutt yfir Botninn í Hrófin upp af Læknum. Gengið var frá hinum skipunum austur við Heimaklett og borið að þeim, grjót.<br>
Þegar dregið hafði úr veðrinu daginn eftir fór Áróra, kappmennt einvalaliði, með vistir og föt til skipanna sem höfðu legið alla nóttina á Haganefsbótinni austan við Bjarnarey. Þar lágu 12 stór skip og einn bátur fjórróinn. Samtals lágu 218 sjómenn úti þessa útilegunótt. Má nærri geta hvernig ástandið og líðan ástvina í landi hefur verið, sem vissu ekkert um afdrif skipanna eftir að þau hrakti eða lensuðu austur Flóann og í hvarf af Haganefi á Bjarnarey.<br>
Gengið var frá hinum skipunum austur við Heimaklett og borið að þeim, grjót.
Þau skip sem náðu landi næsta dag voru allan daginn að berja yfir Flóann og heim. Þrjú skip hrakti til baka og var eitt þeirra áttæringurinn Blíða sem fórst í broti frá boðanum Breka, norðan við Bjarnarey, þegar skipið ætlaði að sigla innan við boðann og austur fyrir; fórust þar 14 menn. Um nóttina þegar skipin lágu undir Bjarnarey höfðu fjórir króknað úr kulda og vosbúð. Samtals fórust því 18 menn í þessu mannskaðaveðri.<br>
Þegar dregið hafði úr veðrinu daginn eftir fór Áróra, kappmennt einvalaliði, með vistir og föt til skipanna sem höfðu Iegið alla nóttina á Haganefsbótinni austan við Bjarnarey. Þar lágu 12 stór skip og einn bátur fjórróinn. Samtals Iágu 218 sjómenn úti þessa útilegunótt. Má nærri geta hvernig ástandið og líðan ástvina í landi hefur verið, sem vissu ekkert um afdrif skipanna eftir að þau hrakti eða lensuðu austur Flóann og í hvarf af Haganefi á Bjarnarey.
Hvassviðrið var svo mikið að kindur í Heimakletti fuku fram af. Þegar veðrið skall á voru skipin að snúa við heim og var eitt stærsta skipið, áttæringurinn ''Gideon'', sem var mjög vel menntur, kominn inn undir Miðhúsaklett (austur af Skansinum, sjá kort á bls. 59) þegar árarnar fuku upp úr keipum og sigldi Gideon á árunum einum saman austur fyrir Bjarnarey. Sunnan á Bjarnarey gekk brimið upp á Álkustall.<br>
Þau skip sem náðu Iandi næsta dag voru allan daginn að berja yfir Flóann og heim. Þrjú skip hrakti til baka og var eitt þeirra áttæringurinn Blíða sem fórst í broti frá boðanum Breka, norðan við Bjamarey, þegar skipið ætlaði að sigla innan við boðann og austur fyrir; fórust þar 14 menn. Um nóttina þegar skipin Iágu undir Bjarnarey höfðu fjórir króknað úr kulda og vosbúð. Samtals fórust því 18 menn í þessu mannskaðaveðri.
Þegar ein öld var liðin frá Útilegunni miklu var atburðinum gerð góð skil í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja 1969. Í fróðlegri grein eftír Jóhann Þ. Jósefsson alþingismann sem fyrr er getið, nefndi hann útileguna ''„minnisstœðasta atburð 19. aldar í Vestmannaeyium"'' og munu það orð að sönnu. Einnig birtist þá frásögn Jóns Olafssonar um útileguna, en hann var þá 17 ára gamall og háseti á áttæringnum Najaden, sem lá undir Bjarnarey. Jón fluttist síðar til Vesturheims, og birtist frásögn hans í Heimskringlu árið 1937.
Hvassviðrið var svo mikið að kindur í Heimakletti fuku fram af. Þegar veðrið skall á voru skipin að snúa við heim og var eitt stærsta skipið, áttæringurinn Gideon, sem var mjög vel menntur, kominn inn undir Miðhúsaklett (austur af Skansinum, sjá kort á bls. 59) þegar árarnar fuku upp úr keipum og sigldi Gideon á árunum einum saman austur fyrir Bjarnarey. Sunnan á Bjarnarey gekk brimið upp á Álkustall.
Suðvestan ofviðrið í Útilegunni miklu 1869 minnir mikið á annað mannskaðaveður af suðvestri sem gerðist um 40 árum síðar, hinn 6. mars 1938, þegar færeyska skútan Fossanes fórst með manni og mús, hér suðaustur af Eyjum.<br>
Þegar ein öld var liðin frá Útilegunni miklu var atburðinum gerð góð skil í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja 1969. I fróðlegri grein eftír Jóhann Þ. Jósefsson alþingismann sem fyiT er getið, nefndi hann útileguna „minnisstœðasta atburð 19. aldar í Vestmannaeyium" og munu það orð að sönnu. Einnig birtist þá frásögn Jóns Olafssonar um útileg-una, en hann var þá 17 ára gamall og háseti á áttæringnum Najaden, sem lá undir Bjarnarey. Jón fluttist síðar til Vesturheims, og birtist frásögn hans í Heimskringlu árið 1937.
Suðvestan ofviðrið í Útilegunni miklu 1869 minnir mikið á annað mannskaðaveður af suðvestri sem gerðist um 40 árum síðar, hinn 6. mars 1938, þegar færeyska skútan Fossanes fórst með manni og mús, hér suðaustur af Eyjum.
Veðurútlit
Um veðrið segir Markús Einarsson veðurfræð-ingur (f. 1939- d. 1994) í einni af mörgum ágætum bókum sem hann ritaði um veðrið: veðrinu leynist ógnarufl sem bera þarf virðingu fyrir." (Hvemig\'iðrar? - Reykjavík 1989).
Það skipti því miklu máli að spá í veðrið og mjög mikilvægt að vera sem kallað var veðurglöggur, ekki síst í harðri lífsbaráttu fyrr á tímum.
Um þetta skrifar Þórður Tómasson : „ Veðurútlit var ráðið af láði og legi, af' útliti loftsins í blikum og skýjafari og heiðríkju, afatfeiii lífsins frá œðsta stigi þess til hins lœgsta. Fonntri maður byggði veðurspá sína á hugboði og draumwn og sá þá
langt inn í komandi tíð. "
Ási í Bæ (1914-1995) lýsir víða í bókum sínum prýðilega veðri og sjólagi, sem hann gjörþekkti. Hér er gripið ofan í tvær bækur hans.
I fyrstu bók Asa „Breytileg átt" (Reykjavík, 1948) höfðar reyndar titillinn strax til veðurs, en þar segir (bls. 93) : "Og svo er norðanáttinni lokið. Það kemur dökkur bakki undan sjóndeild-arhringnum til hafs og klósiginn teygir úr sér um upphimininn og þú veizt um leið að austanáttin er í aðsigi. Undir hádegi er komið slikjulogn og dimm ský þekja austurloftið. Og á austan kemur hann, fyrst hœgur uppúr miðjum degi og vaxandi smátt og smátt þar til sjóinn tekur að gára og gárið verður að öldum og það rýkitr úr öldunum. Þegar búið er að draga og haldið heim er kominn stinnings-kaldi."
Og síðar (bls, 110): „Hafaldan brotnar á skeri og dróngum og hljóð hennar, kæfandi og myrkt, lætitr í eyrum nœtur og daga. I austanáttinni er himinn-inn endalaus dökkvi sem hangir skammt ofar fjöll-unum, en neðar þýtur sœrokið og ber við móbergið. Útsynningurinn á sér uppstyttu og stundum sktn í fannhvítum skýjabjörgum, en síðan ditnmir og haglið dynttr yfir."
I „Sáhlœr bezt..." ( Útg. Reykjavfk 1966) (bls. 79): „En stundum brælir. Maður sér hvernig dreg-ur bliku og klær á suðurloftið og þykknar smátt og smátt, þar til dökkar flæsttr ertt farnar að mjakast vestur yfir landið. Þá er ekki lengttr að efa hvað hann hefiir t hyggju. "
Veðurglöggir sjómenn
Af nokkrum sjómönnum í Vestmannaeyjum fór sérstakt orð fyrir hvað þeir voru veðurglöggir. Hér má nefna Friðrik Svipmundsson á Löndum, Guðlaug Jónsson í Gerði og son hans, Stefán skip-stjóra. Fleiri má hér nefna eins og Sigurð Ingimundarson á Skjaldbreið, sem átti sér drauma-mann og Guðjón á Oddsstöðum, þó að minna orð færi af þeim.
Friðrik Svipmundsson
Friðrik Svipmundsson var fæddur að Loftssólum í Mýrdal 15. apríl 1871. Hann fluttist til Vestmannaeyja 22 ára gamall árið 1893 og réðist þá vinnumaður hjá Gísla Lárussyni í Stakkagerði og var hjá honum í nokkur ár. Friðrik varð for-maður um aldamótin 1900 og varð þá strax mikill aflamaður. Árið 1903 tók Friðrik við tólfæringnum Isafold sem var stærsta skipið sem byggt var með færeysku lagi í Vestrriannaeyjum. Þá voru 114 ár frá því tólfrónu skipi hafði verið haldið út frá Vestmannaeyjum og segir Þorsteinn í Laufási að skipið hafi verið „smíðað undir hinn mikla afla-mann Friðrik Svipmundsson." I mörg ár reri hann fyrir austan frá Seyðisfirði og aflaði þar svo vel, að hann var oftast aflahæstur yfir Austfirðina og var þar nefndur Friðrik fyrsti. Friðrik Svipmundsson varð þrisvar aflakóngur í Vestmannaeyjum, vetrarvertíðirnar 1907, 1909 og 1911.
Þegar Friðrik Svipmundsson varð sextugur árið 1931, ritaði Jóhann Þ. Jósefsson bráðskemmtilega grein um þennan mikla sjósóknara og sjóvíking eins og hann var stundum nefndur og birtist greinin i mánaðarriti Fiskifélags Islands, Ægi, í apríl 1931. Þar er rakin ævi Friðriks. Jóhann segir að: „snemma þótti bera á því að Friðrik var veður-gleggri en aðrir menn, og kom það honum t góðar þarfir er hann tók við formennsku ". „Margar sögur eru sagðar um sjómennsku Friðriks og snilli og set ég hér eina: Það var í september 1898 að Friðrik reri einu sinni sem oftar út úr Seyðisfirði og ætlaði á Gerpismið. En er út úr fjarðarmynninu kom fóru hásetar að veita því eftirtekt að Friðrik skimaði drjúgum upp í loftið og skildu þeir ekki hverju gegndi. Þeir héldu nú samt áfram um stund og tóku síðan að leggja, en aðeins eitt bjóð. Von bráðar lét Friðrik fara að taka. Sigldi hann síðan upp í Loðmundarfjarðarmynni og lagði þar það sem eftir var af lóðinni. Var þá orðið allhvasst og ekki sætt á djúpmiðum. Þarna uppi í fjarðarmynninu voru ýmsir bátar með lóðir og urðu þeir jafnsnemma búnir að taka, Friðrik og sá bátur, er honum var næstur. Settust þeir Friðrik þá undir árar, en hinir undu upp segl. Friðrik bað þá háseta sína að herða róðurinn svo að þeir yrðu sem næst þeim er sigldi ef vera kynni að hann þyrfti á hjálp að halda. Þetta reyndist svo, því að allt í einu kom vindhviða og
hvolfdi bátnum, en þá var Friðrik kominn á vettvang og gat bjargað skipshöfninni."
Um hin góðu skil sem Friðrik kunni á veðri og vindum heldur Jóhann áfram: „En Friðrik var ekki aðeins aflamaður, heldur og sjómaður afbrigða-góður, natinn, eftirtektarsamur og veðurglöggur sem „gamall skarfur" eins og áður var sagt.
Um Friðrik látinn ritaði samtímamaður hans, Magnús Jónsson á Sólvang, skipstjóri og ritstjóri Víðis (afi Olafs M. Kristinssonar hafnarstjóra og þeirra systkina) 7. ágúst 1935:
„Hann sótti sjó manna mest, en lítið lét hann yfir því, að hann hefði fengið verulega vont á sjó. Satt mun það, að sjaldnar var það en búast hefði mátt við. Hann var svo einstaklega veðurglöggur. Hann var vís til þess að róa einskipa og hafa sæmilegt sjóveður, þegar fjöldinn hreyfði sig ekki. Voru þó keppinautar hans eigi allir veifiskatar. Þegar verulegt illveður kom, var hann oft kominn heim á undan þeim sem linari voru í sókninni. Það var glöggskyggni hans að þakka."
Friðrik Svipmundsson andaðist 4. júlí 1935. Hann var afi Friðriks Asmundssonar, ritstjóra Sjómannadagsblaðs Vestmannaeyja.
Varað við að fara á sjó
Vetrarvertíðina 1952 var Jón Bryngeirsson á Búastöðum formaður með Mugg VE 322. Jón var fæddur að Búastöðum 9. júní 1930 og var því tæplega 22 ára gamall. Jón Bryngeirsson hætti snemma á sjónum, rúmlega þrítugur að aldri og vann eftir það í síldar- og loðnuverksmiðjum, þar sem hann varð verksmiðjustjóri og náði einstökum tökum á mjöl- og lýsisvinnslunni. Jón Bryngeirsson andaðist 7. ágúst 2000.
Þegar Jón var formaður með Mugg bjó hann með móður sinni, Lovísu Gísladóttur, að Eystri-Búastöðum; þá ókvæntur.
Guðjón Jónsson á Oddsstöðum (f. 1874-d. 1959) sem hér kemur við sögu, var þekktur maður á sinni tíð, bóndi og lfkkistusmiður, ágætur lundaveiði-maður og sjómaður á yngri árum. Þorsteinn Jónsson í Laufási getur sérstaklega Guðjóns í bókinni „Aldahvörf í Eyjum" sem formanns á vorvertíð með Höfrung fyrsta bátinn með færeysku lagi sem kom til Vestmannaeyja vorið 1898. Þetta voru í fyrstu sexrónir bátar, en síðar voru smíðuð stærri vertíðarskip með færeysku lagi. Eldri for-menn voru ekki hrifnir af þessum nýju bátum, sem ruddu sér síðan braut í Vestmannaeyjum upp úr aldamótunum 1900, en miklar framfarir voru að þeim, þar eð þeir voru mun léttari og hraðskreiðari en íslensku áraskipin. „Reynslan afsannaði allar hrakspár því undir formennsku Guðjóns Jónssonar


á Oddsstöðum aflaðist mjög vel á bátinn, sérstak-lega þetta vor. " skrifar Þorsteinn. Aður en vélbáta-öldin hófst í Vestmannaeyjum eftir vertíðina 1906 voru keyptir 40 - 50 sexæringar frá Færeyjum.
'''Veðurútlit'''<br>
Túngarðar Oddsstaða og Búastaða lágu saman og frá fornu fari hafði legið göngustígur um tún Búastaða frá hliðdraugi í girðingu Presthúsa og Búastaða að túngörðum Oddsstaða.
Um veðrið segir Markús Einarsson veðurfræðingur (f. 1939- d. 1994) í einni af mörgum ágætum bókum sem hann ritaði um veðrið: ''„í veðrinu leynist ógnarafl sem bera þarf virðingu fyrir." (Hvemig viðrar? - Reykjavík 1989).''<br>
Ágætur samgangur var á milli bæja og gott nágrenni. Öllum þótti vænt um Guðjón, en hann var ætíð glettinn og gamansamur.
Það skipti því miklu máli að spá í veðrið og mjög mikilvægt að vera sem kallað var veðurglöggur, ekki síst í harðri lífsbaráttu fyrr á tímum.<br>
Hinn 12. aprfl 1952 fórst vélbáturinn Veiga VE 291 við Einidrang í aftaka. suðvestan veðri. Tveir menn fórust, en sjö skipverjar komust í gúmmí-björgunarbát og björguðust. Þetta var, sem frægt er, í fyrsta skipti sem íslenskir sjómenn björguðust í gúmmíbjörgunarbát, en Veiga var fyrsti báturinn í
Um þetta skrifar Þórður Tómasson : ''„Veðurútlit var ráðið af láði og legi, af  útliti loftsins í blikum og skýjafari og heiðríkju, atferli lífsins frá œðsta stigi þess til hins lægsta. Forvitri maður byggði veðurspá sína á hugboði og draumun og sá þá langt inn í komandi tíð. "''<br>
[[Ási í Bæ]] (1914-1995) lýsir víða í bókum sínum prýðilega veðri og sjólagi, sem hann gjörþekkti. Hér er gripið ofan í tvær bækur hans.<br>
Athafnasvæðið við höfnina um aldamótin 1900. Araskipin eru að koma að landi. Ahöfn qfeinu skipanna sern er ntest og lengst til vinstri stendur undir skipinu, tilbúin að setja það í hrófin, en skipin voru bökuð, þ.e. sjómenn fórit með bakið undir byrðinginn og báru þannig skipin og ýttu upp í hrúfui. Margir voru með blóðrisa bak. Stúrt skip með hvíta lunningu er að bera í áraskip með islensku lagi sem er með möstrin uppi (Gideon. Aróra, Friður o.fl.) Þetta gœti verið tólfæringurinn Isafold með fœreysku lagi. Afjörunni stendur hópur fólks á Naustharnrinuin, þar sem hefur verið kastað uppfiski, en lengst t.h. er trébryggja, Miðbúðarbryggjan. Uti á legunni er dónsk skonnorta, en þœr komu á vorin og lestuðu saltfisk til Suðurlanda. Ljósmxnd: Friðrik Gíslason.
Í fyrstu bók Ása „''Breytileg átt''" (Reykjavík, 1948) höfðar reyndar titillinn strax til veðurs, en þar segir (bls. 93) : ''„Og svo er norðanáttinni lokið. Það kemur dökkur bakki undan sjóndeildarhringnum til hafs og klósiginn teygir úr sér um upphimininn og þú veizt um leið að austanáttin er í aðsigi. Undir hádegi er komið slikjulogn og dimm ský þekja austurloftið. Og á austan kemur hann, fyrst hægur uppúr miðjum degi og vaxandi smátt og smátt þar til sjóinn tekur að gára og gárið verður að öldum og það rýkur úr öldunum. Þegar búið er að draga og haldið heim er kominn stinningskaldi."''<br>
Og síðar (bls, 110): ''„Hafaldan brotnar á skeri og dröngum og hljóð hennar, kæfandi og myrkt, lætur í eyrum nœtur og daga. Í austanáttinni er himinninn endalaus dökkvi sem hangir skammt ofar fjöllunum, en neðar þýtur særokið og ber við móbergið. Útsynningurinn á sér uppstyttu og stundum skín í fannhvítum skýjabjörgum, en síðan dimmir og haglið dynur yfir."''<br>
Eyjum, sem var útbúin gúmmíbjörgunarbát árið 1951. Vertíðina 1952 voru 40 af 70 vertíðarbátum í Vestmannaeyjum komnir með þetta mikilvæga öryggistæki.
Í „''Sáhlœr bezt...''" ( Útg. Reykjavík 1966) (bls. 79): „''En stundum brælir. Maður sér hvernig dregur bliku og klær á suðurloftið og þykknar smátt og smátt, þar til dökkar flæsur eru farnar að mjakast vestur yfir landið. Þá er ekki lengur að efa hvað hann hefur í hyggju. ''"<br>
Þegar Jón Bryngeirsson var á leið niður Búastaðatúnið að morgni 12. apríl til þess að kalla sína menn í róður, kallaði Guðjón á Oddsstöðum í Jón. Guðjón stóð þá á einni skyrtunni úti á stétt og bað hann Jón lengstra orða að fara alls ekki á sjó af því að í vændum væri hið versta óveður. Klukkan var þá að verða átta og ágætis veður. Bátar almennt farnir eða á leið í róður; flestir að vitja neta sinna við Einidrang og vestur á Karga og sumir allt vestur á Selvogsbanka, en 46 bátar voru þá á netum.
 
Guðjón á Oddsstöðum var svo ákveðinn og lagði svo ríkt á við Jón að fara ekki á sjóinn, að hann hætti við að kalla sína menn. Þetta var í raun og veru ekki líkt Guðjóni á Oddsstöðum.
'''Veðurglöggir sjómenn'''<br>
Muggur VE 322 var því eini báturinn sem var í landi 12. apríl. Klukkan að ganga tíu um morguninn, þegar enn var lygnt og gott veður, fór Jón að verða órólegur yfir að hafa setið af sér sjóveður og verið í landi. En klukkan ellefu skall á, eins og hendi væri veifað, hið versta veður af suðvestri. Bátar urðu að fara frá veiðarfærum sínum og margir töpuðu netum. Einn bátur fórst með tveim mönnum eins og fyrr segir. (Skráð eftir Jóni Bryngeirssyni vorið 2000).
Af nokkrum sjómönnum í Vestmannaeyjum fór sérstakt orð fyrir hvað þeir voru veðurglöggir. Hér má nefna Friðrik Svipmundsson á Löndum, Guðlaug Jónsson í Gerði og son hans, Stefán skipstjóra. Fleiri má hér nefna eins og Sigurð Ingimundarson á Skjaldbreið, sem átti sér draumamann og Guðjón á Oddsstöðum, þó að minna orð færi af þeim.<br>
Guðjón Armann Eyjólfsson
 
'''Friðrik Svipmundsson'''<br>
Friðrik Svipmundsson var fæddur að Loftssólum í Mýrdal 15. apríl 1871. Hann fluttist til Vestmannaeyja 22 ára gamall árið 1893 og réðist þá vinnumaður hjá Gísla Lárussyni í Stakkagerði og var hjá honum í nokkur ár. Friðrik varð formaður um aldamótin 1900 og varð þá strax mikill aflamaður. Árið 1903 tók Friðrik við tólfæringnum Ísafold sem var stærsta skipið sem byggt var með færeysku lagi í Vestmannaeyjum. Þá voru 114 ár frá því tólfrónu skipi hafði verið haldið út frá Vestmannaeyjum og segir Þorsteinn í Laufási að skipið hafi verið „smíðað undir hinn mikla aflamann Friðrik Svipmundsson." Í mörg ár reri hann fyrir austan frá Seyðisfirði og aflaði þar svo vel, að hann var oftast aflahæstur yfir Austfirðina og var þar nefndur Friðrik fyrsti. Friðrik Svipmundsson varð þrisvar aflakóngur í Vestmannaeyjum, vetrarvertíðirnar 1907, 1909 og 1911.<br>
Þegar Friðrik Svipmundsson varð sextugur árið 1931, ritaði Jóhann Þ. Jósefsson bráðskemmtilega grein um þennan mikla sjósóknara og sjóvíking eins og hann var stundum nefndur og birtist greinin i mánaðarriti Fiskifélags Íslands, ''Ægi'', í apríl 1931. Þar er rakin ævi Friðriks. Jóhann segir að: „''snemma þótti bera á því að Friðrik var veðurgleggri en aðrir menn, og kom það honum í góðar þarfir er hann tók við formennsku'' ". „Margar sögur eru sagðar um sjómennsku Friðriks og snilli og set ég hér eina: Það var í september 1898 að Friðrik reri einu sinni sem oftar út úr Seyðisfirði og ætlaði á Gerpismið. En er út úr fjarðarmynninu kom fóru hásetar að veita því eftirtekt að Friðrik skimaði drjúgum upp í loftið og skildu þeir ekki hverju gegndi. Þeir héldu nú samt áfram um stund og tóku síðan að leggja, en aðeins eitt bjóð. Von bráðar lét Friðrik fara að taka. Sigldi hann síðan upp í Loðmundarfjarðarmynni og lagði þar það sem eftir var af lóðinni. Var þá orðið allhvasst og ekki sætt á djúpmiðum. Þarna uppi í fjarðarmynninu voru ýmsir bátar með lóðir og urðu þeir jafnsnemma búnir að taka, Friðrik og sá bátur, er honum var næstur. Settust þeir Friðrik þá undir árar, en hinir undu upp segl. Friðrik bað þá háseta sína að herða róðurinn svo að þeir yrðu sem næst þeim er sigldi ef vera kynni að hann þyrfti á hjálp að halda. Þetta reyndist svo, því að allt í einu kom vindhviða og hvolfdi bátnum, en þá var Friðrik kominn á vettvang og gat bjargað skipshöfninni."<br>
Um hin góðu skil sem Friðrik kunni á veðri og vindum heldur Jóhann áfram: „''En Friðrik var ekki aðeins aflamaður, heldur og sjómaður afbrigðagóður, natinn, eftirtektarsamur og veðurglöggur sem „gamall skarfur''" eins og áður var sagt.
Um Friðrik látinn ritaði samtímamaður hans, Magnús Jónsson á Sólvang, skipstjóri og ritstjóri Víðis (afi Ólafs M. Kristinssonar hafnarstjóra og þeirra systkina) 7. ágúst 1935:<br>
„Hann sótti sjó manna mest, en lítið lét hann yfir því, að hann hefði fengið verulega vont á sjó. Satt mun það, að sjaldnar var það en búast hefði mátt við. Hann var svo einstaklega veðurglöggur. Hann var vís til þess að róa einskipa og hafa sæmilegt sjóveður, þegar fjöldinn hreyfði sig ekki. Voru þó keppinautar hans eigi allir veifiskatar. Þegar verulegt illveður kom, var hann oft kominn heim á undan þeim sem linari voru í sókninni. Það var glöggskyggni hans að þakka."<br>
Friðrik Svipmundsson andaðist 4. júlí 1935. Hann var afi Friðriks Ásmundssonar, ritstjóra Sjómannadagsblaðs Vestmannaeyja.<br>
 
'''Varað við að fara á sjó'''<br>
Vetrarvertíðina 1952 var Jón Bryngeirsson á Búastöðum formaður með Mugg VE 322. Jón var fæddur að Búastöðum 9. júní 1930 og var því tæplega 22 ára gamall. Jón Bryngeirsson hætti snemma á sjónum, rúmlega þrítugur að aldri og vann eftir það í síldar- og loðnuverksmiðjum, þar sem hann varð verksmiðjustjóri og náði einstökum tökum á mjöl- og lýsisvinnslunni. Jón Bryngeirsson andaðist 7. ágúst 2000.<br>
Þegar Jón var formaður með Mugg bjó hann með móður sinni, Lovísu Gísladóttur, að Eystri-Búastöðum; þá ókvæntur.<br>
Guðjón Jónsson á Oddsstöðum (f. 1874-d. 1959) sem hér kemur við sögu, var þekktur maður á sinni tíð, bóndi og líkkistusmiður, ágætur lundaveiðimaður og sjómaður á yngri árum. Þorsteinn Jónsson í Laufási getur sérstaklega Guðjóns í bókinni „''Aldahvörf í Eyjum''" sem formanns á vorvertíð með Höfrung fyrsta bátinn með færeysku lagi sem kom til Vestmannaeyja vorið 1898. Þetta voru í fyrstu sexrónir bátar, en síðar voru smíðuð stærri vertíðarskip með færeysku lagi. Eldri formenn voru ekki hrifnir af þessum nýju bátum, sem ruddu sér síðan braut í Vestmannaeyjum upp úr aldamótunum 1900, en miklar framfarir voru að þeim, þar eð þeir voru mun léttari og hraðskreiðari en íslensku áraskipin. ''„Reynslan afsannaði allar hrakspár því undir formennsku Guðjóns Jónssonar
á Oddsstöðum aflaðist mjög vel á bátinn, sérstaklega þetta vor. "'' skrifar Þorsteinn. Áður en vélbátaöldin hófst í Vestmannaeyjum eftir vertíðina 1906 voru keyptir 40 - 50 sexæringar frá Færeyjum.<br>
Túngarðar Oddsstaða og Búastaða lágu saman og frá fornu fari hafði legið göngustígur um tún Búastaða frá hliðdraugi í girðingu Presthúsa og Búastaða að túngörðum Oddsstaða.<br>
Ágætur samgangur var á milli bæja og gott nágrenni. Öllum þótti vænt um Guðjón, en hann var ætíð glettinn og gamansamur.<br>
Hinn 12. apríl 1952 fórst vélbáturinn Veiga VE 291 við Einidrang í aftaka. suðvestan veðri. Tveir menn fórust, en sjö skipverjar komust í gúmmíbjörgunarbát og björguðust. Þetta var, sem frægt er, í fyrsta skipti sem íslenskir sjómenn björguðust í gúmmíbjörgunarbát, en Veiga var fyrsti báturinn í Eyjum, sem var útbúin gúmmíbjörgunarbát árið 1951. Vertíðina 1952 voru 40 af 70 vertíðarbátum í Vestmannaeyjum komnir með þetta mikilvæga öryggistæki.<br>
Þegar Jón Bryngeirsson var á leið niður Búastaðatúnið að morgni 12. apríl til þess að kalla sína menn í róður, kallaði Guðjón á Oddsstöðum í Jón. Guðjón stóð þá á einni skyrtunni úti á stétt og bað hann Jón lengstra orða að fara alls ekki á sjó af því að í vændum væri hið versta óveður. Klukkan var þá að verða átta og ágætis veður. Bátar almennt farnir eða á leið í róður; flestir að vitja neta sinna við Einidrang og vestur á Karga og sumir allt vestur á Selvogsbanka, en 46 bátar voru þá á netum.<br>
Guðjón á Oddsstöðum var svo ákveðinn og lagði svo ríkt á við Jón að fara ekki á sjóinn, að hann hætti við að kalla sína menn. Þetta var í raun og veru ekki líkt Guðjóni á Oddsstöðum.<br>
Muggur VE 322 var því eini báturinn sem var í landi 12. apríl. Klukkan að ganga tíu um morguninn, þegar enn var lygnt og gott veður, fór Jón að verða órólegur yfir að hafa setið af sér sjóveður og verið í landi. En klukkan ellefu skall á, eins og hendi væri veifað, hið versta veður af suðvestri. Bátar urðu að fara frá veiðarfærum sínum og margir töpuðu netum. Einn bátur fórst með tveim mönnum eins og fyrr segir. (Skráð eftir Jóni Bryngeirssyni vorið 2000).<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Guðjón Armann Eyjólfsson'''</div><br>
   
   
<small>1 Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1969, 19. árgangur; Adda Bára Sigfúsdóttir veðurfræðingur Veðurstofu Islands í bréfi til höfuiidar sem var þá ritstjóri blaðsins.<small>
<small>1 Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1969, 19. árgangur; Adda Bára Sigfúsdóttir veðurfræðingur Veðurstofu Islands í bréfi til höfuiidar sem var þá ritstjóri blaðsins.<small>