„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2004/ Lífsreynslusaga vermanns 1918“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
<big><center>'''Úr viðtali sem Óskar Matthíasson átti við Ingiberg Gíslason, skipstjóra frá Sandfelli'''</center></big><br><br>
<big><center>'''Úr viðtali sem Óskar Matthíasson átti við Ingiberg Gíslason, skipstjóra frá Sandfelli'''</center></big><br><br>
''Viðtal Óskars við Ingiberg er alllangt. Það var tekið 12. apríl 1979 en þá var Ingibergur orðinn 82 ára gamall. Á einum stað í viðtalinu spyr Óskar hvað sé eftirminnilegast af því sem komið hafði fyrir hann í lífinu. Og Ingibergur svarar:''<br>
''Viðtal Óskars við Ingiberg er alllangt. Það var tekið 12. apríl 1979 en þá var Ingibergur orðinn 82 ára gamall. Á einum stað í viðtalinu spyr Óskar hvað sé eftirminnilegast af því sem komið hafði fyrir hann í lífinu. Og Ingibergur svarar:''<br>
  Já, það einkennilegasta sem komið hefur fyrir mig í lífinu, er að ég réði mig á mótorbát suður í Njarðvíkum á vetrarvertíð árið 1918. Báturinn hét „Njörður“.<br>
Já, það einkennilegasta sem komið hefur fyrir mig í lífinu, er að ég réði mig á mótorbát suður í Njarðvíkum á vetrarvertíð árið 1918. Báturinn hét „Njörður“.<br>
Ekki man ég nú hvaða númer var á honum, en formaðurinn hét Aðalsteinn Theodór Magnússon frá Hólmfastskoti í Njarðvíkum, kallaður Steini, myndarlegur ungur maður.<br>
Ekki man ég nú hvaða númer var á honum, en formaðurinn hét Aðalsteinn Theodór Magnússon frá Hólmfastskoti í Njarðvíkum, kallaður Steini, myndarlegur ungur maður.<br>
Það eru allir komnir á bátinn nema landformaðurinn sem hét Hjörtur. Hann var ættaður vestan úr Dölum og var beðið eftir honum. Við vorum búnir að róa tvo róðra og gekk vel. Við fiskuðum ágætlega, en það gerði vitlaust veður og landlegu þegar við komum í land úr seinni róðrinum.<br>
Það eru allir komnir á bátinn nema landformaðurinn sem hét Hjörtur. Hann var ættaður vestan úr Dölum og var beðið eftir honum. Við vorum búnir að róa tvo róðra og gekk vel. Við fiskuðum ágætlega, en það gerði vitlaust veður og landlegu þegar við komum í land úr seinni róðrinum.<br>