„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1983/ Fiskikóngur Vestmannaeyja 1983“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 11: Lína 11:
'''Þessi 1100 tonn, Hörður, hvernig er samsetningin?'''<br>
'''Þessi 1100 tonn, Hörður, hvernig er samsetningin?'''<br>
Það er nálægt 600 tonn þorskur, góður fiskur og gott mat á honum, megnið af honum fengið í mars.<br>
Það er nálægt 600 tonn þorskur, góður fiskur og gott mat á honum, megnið af honum fengið í mars.<br>
'''Hvernig var tíðin í vetur?'''
'''Hvernig var tíðin í vetur?'''<br>
Mér fannst hún ekki erfið, alla vega ekki þegar upp er staðið. Það kann nú að skipta talsverðu máli að báturinn er stór og góður, maður finnur afskaplega lítið fyrir veðri á honum. En janúar var reyndar erfiður, við náðum ekki nema 13 róðrum í mánuðinum og það voru hrein stórviðri þá og engin spurning um að halda sig í landi.<br>
Mér fannst hún ekki erfið, alla vega ekki þegar upp er staðið. Það kann nú að skipta talsverðu máli að báturinn er stór og góður, maður finnur afskaplega lítið fyrir veðri á honum. En janúar var reyndar erfiður, við náðum ekki nema 13 róðrum í mánuðinum og það voru hrein stórviðri þá og engin spurning um að halda sig í landi.<br>
Við lögðum á nýársdag, vorum í Kantinum með netin frá 17 mílum austur á 23 alveg fram að páskastoppi án þess að hreyfa okkur, seinna færið aldrei dregið. Svo eftir páska vorum við suðvestur úr Einidrangi á hörðum bletti og standi. Það er ekki hægt að segja að það hafi verið mikil ferðalög á okkur í vetur.<br>
Við lögðum á nýársdag, vorum í Kantinum með netin frá 17 mílum austur á 23 alveg fram að páskastoppi án þess að hreyfa okkur, seinna færið aldrei dregið. Svo eftir páska vorum við suðvestur úr Einidrangi á hörðum bletti og standi. Það er ekki hægt að segja að það hafi verið mikil ferðalög á okkur í vetur.<br>
'''Þú varst að hrósa bátnum áðan. Er þetta góður bátur á net?'''<br>
'''Þú varst að hrósa bátnum áðan. Er þetta góður bátur á net?'''<br>
Alveg listafleyta. Ég hélt nú fyrst í stað að hann væri erfiður svona stór en sú varð ekki raunin á. Báturinn er byggður í Þýskalandi 1967, hann er mældur 247 tonn en þess má geta að hann getur borið milli fimm og sexhundruð tonn af loðnu. Það er í honum 1150 hestafla Lister. Já það er rétt að geta þess að olíumælirinn hefur komið að góðum notum í vetur. Með 200 lítra olíueyðslu gengur hann 11 mílur, en sé notkunin minnkuð niður í 125 lítra nær hann samt sem áður 10 mílna ferð. Þetta er aldeilis lýgilegt en engu að síður satt. Ég held hreinlega að það ætti að vera skylda að hafa þessa mæla um borð í öllum skipum.<br>
Alveg listafleyta. Ég hélt nú fyrst í stað að hann væri erfiður svona stór en sú varð ekki raunin á. Báturinn er byggður í Þýskalandi 1967, hann er mældur 247 tonn en þess má geta að hann getur borið milli fimm og sexhundruð tonn af loðnu. Það er í honum 1150 hestafla Lister. Já það er rétt að geta þess að olíumælirinn hefur komið að góðum notum í vetur. Með 200 lítra olíueyðslu gengur hann 11 mílur, en sé notkunin minnkuð niður í 125 lítra nær hann samt sem áður 10 mílna ferð. Þetta er aldeilis lygilegt en engu að síður satt. Ég held hreinlega að það ætti að vera skylda að hafa þessa mæla um borð í öllum skipum.<br>
'''Dreymir þig fyrir fiskiríi?'''<br>
'''Dreymir þig fyrir fiskiríi?'''<br>
Nei ekki svo heitið geti. Alla vega ekki svo mark sé á takandi. Þó get ég ekki svarið fyrir að slíkt hafi komið fyrir og lukkast nokkuð vel. En svona yfirleitt er það nú ekki.<br>
Nei ekki svo heitið geti. Alla vega ekki svo mark sé á takandi. Þó get ég ekki svarið fyrir að slíkt hafi komið fyrir og lukkast nokkuð vel. En svona yfirleitt er það nú ekki.<br>