„Þjóðhátíðin“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 17: Lína 17:


==== Fyrirmyndin ====
==== Fyrirmyndin ====
[[Mynd:Tjöldin.jpg|thumb|left|300px|Hvítu hústjöldin setja skemmtilegan svip á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum.]]Eftir þessa þjóðhátíð var hún haldin nokkrum sinnum í viðbót, en þá yfirleitt um miðjan ágúst. Um 1901 hafði hátíðarhaldið þróast á þá leið að kappróður var orðinn einn dagskráarliða. Eftir kappróðurinn var gengin skrúðganga inn í dalinn og hann skreyttur. Flutt var minni konungs, Íslands og Vestmannaeyja, og hófust þá íþróttaviðburðir: glíma, kapphlaup, og fleira.  
[[Mynd:Tjöldin.jpg|thumb|left|250px|Hvítu hústjöldin setja skemmtilegan svip á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum.]]Eftir þessa þjóðhátíð var hún haldin nokkrum sinnum í viðbót, en þá yfirleitt um miðjan ágúst. Um 1901 hafði hátíðarhaldið þróast á þá leið að kappróður var orðinn einn dagskráarliða. Eftir kappróðurinn var gengin skrúðganga inn í dalinn og hann skreyttur. Flutt var minni konungs, Íslands og Vestmannaeyja, og hófust þá íþróttaviðburðir: glíma, kapphlaup, og fleira.  


Síðar um kvöld voru kaffiveitingar og sódavatn á boðstólum í tjöldunum, en áfengi stóð ekki til boða. Frá þeirri Þjóðhátíð hefur hún verið haldin nánast óslitið.
Síðar um kvöld voru kaffiveitingar og sódavatn á boðstólum í tjöldunum, en áfengi stóð ekki til boða. Frá þeirri Þjóðhátíð hefur hún verið haldin nánast óslitið.


=== Eftir gos ===
=== Eftir gos ===
[[Mynd:DSC04379.JPG|thumb|250px|Stóra sviðið á þjóðhátíð árið 2005]]
Eftir [[Heimaeyjargosið]] 1973 var mikill vikur og gjall í Herjólfsdal, sem gerði dalinn óvænlegan til hátíðarhalda. Sökum þess að hreinsunaraðgerðir bæjarins beindust fyrst og fremst að íbúðarsvæðum sat Herjólfsdalur á hakanum um þónokkra stund, en hann var ekki hreinsaður almennilega fyrr en 1976. Ákveðið var sökum þess að flytja hátíðarhöld Þjóðhátíðar suður á [[Breiðabakki|Breiðabakka]] í nokkur ár.
Eftir [[Heimaeyjargosið]] 1973 var mikill vikur og gjall í Herjólfsdal, sem gerði dalinn óvænlegan til hátíðarhalda. Sökum þess að hreinsunaraðgerðir bæjarins beindust fyrst og fremst að íbúðarsvæðum sat Herjólfsdalur á hakanum um þónokkra stund, en hann var ekki hreinsaður almennilega fyrr en 1976. Ákveðið var sökum þess að flytja hátíðarhöld Þjóðhátíðar suður á [[Breiðabakki|Breiðabakka]] í nokkur ár.


Þjóðhátíðin 1973 var eingöngu eitt kvöld. Á Breiðabakka var útbúið lítið svið og danspallur. Smávægilegur varðeldur var reistur og þeir sem voru í Vestmannaeyjum — nánast eingöngu fólk sem tók þátt í hreinsunarstörfunum, mættu.
Þjóðhátíðin 1973 var eingöngu eitt kvöld. Á Breiðabakka var útbúið lítið svið og danspallur. Smávægilegur varðeldur var reistur og þeir sem voru í Vestmannaeyjum — nánast eingöngu fólk sem tók þátt í hreinsunarstörfunum, mættu.
[[Mynd:DSC04379.JPG|thumb|300px|right|Stóra sviðið á þjóðhátíð árið 2005]]
 
Árið 1976 var Herjólfsdalur hreinsaður og tyrfður, sem var mjög mikið verk sökum þess hversu mikið svæði var um að ræða. Næsta ár, 1977, héldu Týrarar fyrstu Þjóðhátíðina í Herjólfsdal eftir gosið.
Árið 1976 var Herjólfsdalur hreinsaður og tyrfður, sem var mjög mikið verk sökum þess hversu mikið svæði var um að ræða. Næsta ár, 1977, héldu Týrarar fyrstu Þjóðhátíðina í Herjólfsdal eftir gosið.


=== Sameining Þórs og Týs ===
=== Sameining Þórs og Týs ===
[[Mynd:Týshátíð.jpg|thumb|250px|left|Þjóðhátíð í umsjón Týs.]]Fram til ársins 1996 skiptust íþróttafélögin [[Íþróttafélagið Þór|Þór]] og [[Knattspyrnufélagið Týr|Týr]] á að halda Þjóðhátíðina. Við sameiningu félaganna varð til meiri samstaða um árangur, og það besta var tekið frá hefðum hvors félagsins um sig, til dæmis voru bæði félögin vön því að reisa brú yfir tjörnina. Brú Þórs var beinni, hærri og ögn breiðari, en brú Týs var lægri og hafði stóran pall á brúnni miðri þar sem að fólk mælti sér oft mót. Týsbrúin þótti að mörgu leiti betri, og töluvert rómantískari fundarstaður, þannig að hún hefur verið notuð síðan að sameiningin varð.
[[Mynd:Týshátíð.jpg|thumb|200px|left|Þjóðhátíð í umsjón Týs.]]
Fram til ársins 1996 skiptust íþróttafélögin [[Íþróttafélagið Þór|Þór]] og [[Knattspyrnufélagið Týr|Týr]] á að halda Þjóðhátíðina. Við sameiningu félaganna varð til meiri samstaða um árangur, og það besta var tekið frá hefðum hvors félagsins um sig, til dæmis voru bæði félögin vön því að reisa brú yfir tjörnina. Brú Þórs var beinni, hærri og ögn breiðari, en brú Týs var lægri og hafði stóran pall á brúnni miðri þar sem að fólk mælti sér oft mót. Týsbrúin þótti að mörgu leiti betri, og töluvert rómantískari fundarstaður, þannig að hún hefur verið notuð síðan að sameiningin varð.


Einnig margefldist við þetta flugeldasýningin, tónleikahaldið og allir aðrir þættir hátíðarhaldanna, þar sem að um sameiginlegt átak var að ræða. Þó hafa heyrst neikvæðnisraddir á þá leið að sá samkeppnisandi sem ríkti er Þór og Týr voru við völd hafi minnkað og þjóðhátíðin því að einhverju leiti staðnað.
Einnig margefldist við þetta flugeldasýningin, tónleikahaldið og allir aðrir þættir hátíðarhaldanna, þar sem að um sameiginlegt átak var að ræða. Þó hafa heyrst neikvæðnisraddir á þá leið að sá samkeppnisandi sem ríkti er Þór og Týr voru við völd hafi minnkað og þjóðhátíðin því að einhverju leiti staðnað.
Lína 49: Lína 51:


Þegar árið 1903 eru nefndir flugeldar. [[Gísli J. Johnsen]] sá um framkvæmd hennar á fyrstu árunum.  
Þegar árið 1903 eru nefndir flugeldar. [[Gísli J. Johnsen]] sá um framkvæmd hennar á fyrstu árunum.  
[[Mynd:DSC04437.JPG|thumb|left|250px|Blys í brekkunni í Herjólfsdal er fastur liður á þjóðhátíð og bætist alltaf eitt blys í viðbót á ári. Árið 2005 voru þau alls 131.]]
 
Bjargsig er fyrst nefnt á 17. júníhátíðinni 1911 en um 1920 er talað um bjargsig í Dalsfjalli eins og fastan sið á þjóðhátíð og hefur verið svo síðan.
Bjargsig er fyrst nefnt á 17. júníhátíðinni 1911 en um 1920 er talað um bjargsig í Dalsfjalli eins og fastan sið á þjóðhátíð og hefur verið svo síðan.


Árið 1977 fór fyrst fram brekkusöngur á þjóðhátíð undir stjórn Árna Johnsens. Sama ár tók Árni einnig við af [[Stefáni Árnasyni]], sem kallaður var Stebbi Pól, sem kynnir á þjóðhátíð, en Stefán hafði gengt starfi þular á þjóðhátíð í áratugi. Söngur við varðeld hefur lengi tíðkast í Vestmannaeyjum, en á þjóðhátíð koma mörg þúsund manns saman í brekkunni í Herjólfsdal og syngja saman í góða klukkustund gömul og góð dægurlög í bland við þjóðhátíðarlögin.  
Árið 1977 fór fyrst fram brekkusöngur á þjóðhátíð undir stjórn Árna Johnsens. Sama ár tók Árni einnig við af [[Stefáni Árnasyni]], sem kallaður var Stebbi Pól, sem kynnir á þjóðhátíð, en Stefán hafði gengt starfi þular á þjóðhátíð í áratugi. Söngur við varðeld hefur lengi tíðkast í Vestmannaeyjum, en á þjóðhátíð koma mörg þúsund manns saman í brekkunni í Herjólfsdal og syngja saman í góða klukkustund gömul og góð dægurlög í bland við þjóðhátíðarlögin.  


=== Göturnar ===
=== Göturnar ===
Lína 74: Lína 69:




== Þjóðhátíðarlagið ==
=== Þjóðhátíðarlagið ===
<div class="floatright" style="border: 1px solid #cccccc; background: #eeeeee; padding: 5px; width: 100px;">
''Aðalgrein: [[Þjóðhátíðarlög]]''
Hægt er að nálgast mörg Þjóðhátíðarlögin á MP3 formi á [http://www.dalurinn.is/index2.php?p=200&i=1149&o=1149&s=&cid=1149 Heimasíðu Þjóðhátíðar]
</div>
 
Frá árinu 1933 hefur tíðkast að velja eitt þjóðhátíðarlag hverju sinni. Þá skrifaði [[Árni úr Eyjum]] ljóðið [[Setjumst hér að sumbli]] og [[Oddgeir Kristjánsson]] bjó til lag því til undirspils. Oddgeir samdi þjóðhátíðarlögin eftir það óslitið þar til að hann féll frá árið 1966, en Árni úr Eyjum, [[Ási í Bæ]] og [[Loftur Guðmundsson]] skiptust á að semja textana. Frá dauða Oddgeirs fram til ársins 1969 voru gömul lög eftir hann notuð sem þjóðhátíðarlög, en síðan þá hafa nýjir menn skipst á að semja lögin. [[Árni Johnsen]] hefur gert fjölmarga texta, og einnig [[Guðjón Weihe]]. [[Ólafur M. Aðalsteinsson]] hefur gert nokkur lög, sem og [[Þorgeir Guðmundsson]], [[Sigurður Óskarsson]] og [[Lýður Ægisson]]. Síðasta áratuginn hafa [[Hreimur Örn Heimisson]], [[Sigurjón Haraldsson]] og fleiri komið að gerð laganna.


Lögin hafa vakið misjafnar undirtektir og sitið misjafnlega fast eftir í minningum manna, en sérlega minnistæð þykja lögin [[Dagur og nótt í dalnum]] (1941), [[Út í Elliðaey]] (1980), [[Þú veist hvað ég meina]] (1997) og [[Lífið er yndislegt]] (2001), en þó eru mörg önnur sem sitja misjafnlega fast í hugum manna, og hefur þar aldur, smekkur og upplifun margt um það að segja.
[[Mynd:DSC04437.JPG|thumb|250px|Blys í brekkunni í Herjólfsdal er fastur liður á þjóðhátíð og bætist alltaf eitt blys í viðbót á ári. Árið 2005 voru þau alls 131.]]Á hverju ári er sérstakt lag samið til þess að vera einkennislag Þjóðhátíðarinnar það árið. Þessi hefð hefur haldist frá árinu 1933. Oddgeir Kristjánsson samdi lögin fyrstu áratugina en eftir fráfall hans hafa margir komið að því að semja lögin. Mikil eftirvænting er í bæjarbúum og áhugamönnum fyrir afhjúpun lagsins ár hvert. Misjafnar skoðanir eru á lögunum, en flestir eru sammála um ágæti laganna, sérstaklega eftir verslunarmannahelgina.  


*'''2005''': [[Með þér]]
*'''2004''': [[Í Herjólfsdal (2004)|Í Herjólfsdal]]
*'''2003''': [[Draumur um þjóðhátíð]]
*'''2002''': [[Vinátta]]
*'''2001''': [[Lífið er yndislegt]]
*'''2000''': [[Í Vestmannaeyjum]]
*'''1999''': [[Í dalnum]]
*'''1998''': [[Á Þjóðhátíð]]
*'''1997''': [[Þú veist hvað ég meina]]
*'''1996''': [[Sumarnótt]]
*'''1995''': [[Þúsund eldar]]
*'''1994''': [[Út við sund og Eyjar]]
*'''1993''': [[Þjóðhátíðarlag (1993)|Þjóðhátíðarlag]] Alltaf á Heimaey
*'''1992''': [[Dagar og nætur]]
*'''1991''': [[Þjóðhátíð í Eyjum]]
*'''1990''': [[Næturfjör]]
*'''1989''': [[Í brekkunni]]
*'''1988''': [[Ég meyjar á kvöldin kyssi]]
*'''1987''': [[Síðasti dans í dalnum]]
*'''1986''': [[Dalbúinn]]
*'''1985''': [[Í Herjólfsdal (1985)|Í Herjólfsdal]] Í skjóli fjalla
*'''1984''': [[Ástin bjarta]]
*'''1983''': [[Gaman og alvara]]
*'''1982''': [[Þjóðhátíðarlag (1982)|Þjóðhátíðarlag]] Hvar sem eyjamaður fer
*'''1981''': [[Í Herjólfsdal (1981)|Í Herjólfsdal]]
*'''1980''': [[Út í Elliðaey]]
*'''1979''': [[Peyjaminning]]
*'''1978''': [[Á þjóðhátíð]]
*'''1977''': [[Þjóðhátíðarlag (1977)|Þjóðhátíðarlag]] "Dalurinn fagri og dætur hans" og "Herjólfsdalur 1977"
*'''1976''': [[Vornótt í Eyjum]]
*'''1975''': [[Þjóðhátíðarlag (1975)|Þjóðhátíðarlag]] Nú hátíð enn við höldum
*'''1974''': [[Eyjan mín bjarta]]
*'''1973''': [[Við höldum þjóðhátíð]]
*'''1972''': [[Eyjasyrpa]]
*'''1971''': [[Heimahöfn]]
*'''1970''': [[Bros þitt]]
*'''1969''': [[Draumblóm Þjóðhátíðarnætur]]
*'''1968''': [[Svo björt og skær]]
*'''1965''': [[Vögguvísa]]
*'''1962''': [[Ég veit þú kemur]]
*'''1961''': [[Sólbrúnir vangar]]
*'''1956''': [[Maja litla]]
*'''1955''': [[Gamla gatan]]
*'''1954''': [[Vísan um dægurlagið]]
*'''1953''': [[Síldarvísa]]
*'''1951''': [[Heima]]
*'''1950''': [[Hve dátt er hér í dalnum]]
*'''1949''': [[Breytileg átt og hægviðri]]
*'''1948''': [[Þjóðhátíðarvísa]]
*'''1945''': [[Á útlagaslóð]]
*'''1942''': [[Takið eftir því]]
*'''1941''': [[Dagur og nótt í dalnum]]
*'''1940''': [[Meira fjör]]
*'''1939''': [[Hátíðarnótt í Herjólfsdal]]
*'''1938''': [[Þjóðhátíðarsöngur]]
*'''1937''': [[Undurfagra ævintýr]]
*'''1936''': [[Blái borðinn]]
*'''1933''': [[Setjumst hér að sumbli]]


{{Heimildir|
{{Heimildir|