„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1966/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <big><big><center>Minning látinna</center></big></big><br> Á Sjómannadegi í Vestmannaeyjum minnast sjómenn þeirra, sem hafa horfið úr röðum þeirra frá síðasta degi, e...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
Einnig viljum vér hér minnast manna, sem lagt hafa drjúgan skerf til sjómannastéttarinnar með starfi sínu í landi.<br>
Einnig viljum vér hér minnast manna, sem lagt hafa drjúgan skerf til sjómannastéttarinnar með starfi sínu í landi.<br>
Öllum þessum mönnum, sem hér verður minnzt, eru þökkuð vel unnin störf þeirra í þágu byggðarlags okkar, lands og þjóðar.<br>
Öllum þessum mönnum, sem hér verður minnzt, eru þökkuð vel unnin störf þeirra í þágu byggðarlags okkar, lands og þjóðar.<br>
[[Mynd:Örlygur G. Haraldsson.png|250px|thumb|Örlygur G. Haraldsson.]]
Án þessara manna værum við öll komin skemur á veg en ella á leið okkar til betra lífs.<br>
Án þessara manna værum við öll komin skemur á veg en ella á leið okkar til betra lífs.<br>
Ættingjum, vinum og vandamönnum eru sendar innilegar samúðarkveðjur. Holdið deyr, en andinn lifir.<br>
Ættingjum, vinum og vandamönnum eru sendar innilegar samúðarkveðjur. Holdið deyr, en andinn lifir.<br>
Lína 21: Lína 22:
Hann var glaðvær og gáskafullur unglingur, kvaddur brott  á vori lífsins. Hugur hans hneigðist að sjónum og stundaði hann sjómennsku fyrst sem háseti, en síðar sem vélstjóri og við þau störf vann hann, er hann andaðist.<br>
Hann var glaðvær og gáskafullur unglingur, kvaddur brott  á vori lífsins. Hugur hans hneigðist að sjónum og stundaði hann sjómennsku fyrst sem háseti, en síðar sem vélstjóri og við þau störf vann hann, er hann andaðist.<br>
Örlygur var óvenju músíkalskur ungur maður og lék hér í hljómsveitum með sjómannsstarfi sínu.<br>
Örlygur var óvenju músíkalskur ungur maður og lék hér í hljómsveitum með sjómannsstarfi sínu.<br>
 
[[Mynd:Valdimar Árnason.png|250px|thumb|Valdimar Árnason.]]
<big>[[Valdimar Árnason]]</big><br>
<big>[[Valdimar Árnason]]</big><br>
Hann var fæddur á Norðfirði 13. júlí 1885 og andaðist á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|sjúkrahúsi Vestmannaeyja]] 5. ágúst 1965.<br>
Hann var fæddur á Norðfirði 13. júlí 1885 og andaðist á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|sjúkrahúsi Vestmannaeyja]] 5. ágúst 1965.<br>
Lína 31: Lína 32:
''Kunnugur''<br>
''Kunnugur''<br>


[[Mynd:Gísli J. Johnsen.png|250px|thumb|Gísli J. Johnsen]]
<big>[[Gísli J. Johnsen]]</big><br>
<big>[[Gísli J. Johnsen]]</big><br>
'''Heiðursborgari Vestmannaeyja'''<br>
'''Heiðursborgari Vestmannaeyja'''<br>
Lína 48: Lína 50:
Gísli J. Johnsen kom síðast til Vestmannaeyja ásamt konu sinni 16. apríl 1964 og heimsótti þá þann, er þetta ritar. Fórum við saman í bifreið um alla helztu staði hér á Heimaey og þótti honum mikið ánægjulegt að sjá allar þær stórframkvæmdir og uppbyggingu, sem orðið hafði í hans kæra fæðingarbæ.<br>
Gísli J. Johnsen kom síðast til Vestmannaeyja ásamt konu sinni 16. apríl 1964 og heimsótti þá þann, er þetta ritar. Fórum við saman í bifreið um alla helztu staði hér á Heimaey og þótti honum mikið ánægjulegt að sjá allar þær stórframkvæmdir og uppbyggingu, sem orðið hafði í hans kæra fæðingarbæ.<br>


[[Mynd:Guðmundur E. Jóelsson.png|250px|thumb|Guðmundur E. Jóelsson.]]
<big>[[Guðmundur Jóelsson|Guðmundur E. Jóelsson]]</big><br>
<big>[[Guðmundur Jóelsson|Guðmundur E. Jóelsson]]</big><br>
Hann var fæddur að [[Landamót|Landamótum]] í Vestmannaeyjum 5. janúar 1907 og andaðist 14. september 1965 eftir langvarandi vanheilsu. Foreldrar hans voru [[Þórdís Guðmundsdóttir (Sælundi)|Þórdís Guðmundsdóttir]] frá [[Vesturhús|Vesturhúsum]] og [[Jóel Eyjólfsson]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. Kornungur missti hann móður sína og var þá tekinn í fóstur til ömmu sinnar og afa að Vesturhúsum og dvaldi hann hjá þeim þar til afi hans, [[Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)|Guðmundur Þórarinsson]], drukknaði við [[Álsey]] 13. marz 1916.<br>
Hann var fæddur að [[Landamót|Landamótum]] í Vestmannaeyjum 5. janúar 1907 og andaðist 14. september 1965 eftir langvarandi vanheilsu. Foreldrar hans voru [[Þórdís Guðmundsdóttir (Sælundi)|Þórdís Guðmundsdóttir]] frá [[Vesturhús|Vesturhúsum]] og [[Jóel Eyjólfsson]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. Kornungur missti hann móður sína og var þá tekinn í fóstur til ömmu sinnar og afa að Vesturhúsum og dvaldi hann hjá þeim þar til afi hans, [[Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)|Guðmundur Þórarinsson]], drukknaði við [[Álsey]] 13. marz 1916.<br>
Lína 58: Lína 61:
'''[[Eyjólfur Gíslason (Bessastöðum)|Eyjólfur Gíslason]].'''<br>
'''[[Eyjólfur Gíslason (Bessastöðum)|Eyjólfur Gíslason]].'''<br>


[[Mynd:Alexander Gíslason.png|250px|thumb|Alexander Gíslason.]]
<big>[[Alexander Gíslason]]</big><br>
<big>[[Alexander Gíslason]]</big><br>
Hann var fæddur að Torfastöðum í Fljótshlíð 18. marz 1899 og andaðist 29. janúar 1966.<br>
Hann var fæddur að Torfastöðum í Fljótshlíð 18. marz 1899 og andaðist 29. janúar 1966.<br>
Lína 66: Lína 70:
'''E. G.'''<br>
'''E. G.'''<br>


[[Mynd:Ólafur Ástgeirsson.png|250px|thumb|Ólafur Ástgeirsson.]]
<big>[[Ólafur Ástgeirsson]]</big><br>
<big>[[Ólafur Ástgeirsson]]</big><br>
Ólafur Astgeirsson var fæddur í Litlabæ í Vestmannaeyjum 3. ágúst 1892. Foreldrar hans voru [[Kristín Magnúsdóttir (Litlabæ)|Kristín Magnúsdóttir]] og [[Ástgeir Guðmundsson]] skipasmiður, en þau bjuggu allan sinn búskap í Litlabæ, full 50 ár.<br>
Ólafur Astgeirsson var fæddur í Litlabæ í Vestmannaeyjum 3. ágúst 1892. Foreldrar hans voru [[Kristín Magnúsdóttir (Litlabæ)|Kristín Magnúsdóttir]] og [[Ástgeir Guðmundsson]] skipasmiður, en þau bjuggu allan sinn búskap í Litlabæ, full 50 ár.<br>
Lína 89: Lína 94:
'''Eyjólfur Gíslason.'''<br>
'''Eyjólfur Gíslason.'''<br>


[[Mynd:Oddgeir Krisjánsson.png|250px|thumb|Oddgeir Krisjánsson.]]
<big>[[Oddgeir Kristjánsson]]</big><br>
<big>[[Oddgeir Kristjánsson]]</big><br>
Oddgeir Kristjánsson tónskáld var borinn og barnfæddur Vestmannaeyingur, fæddur 16. nóvember 1911.<br>
Oddgeir Kristjánsson tónskáld var borinn og barnfæddur Vestmannaeyingur, fæddur 16. nóvember 1911.<br>