„Viðlagasjóður“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(bætti við texta)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:


Bætur fyrir horfin hús og eyðilögð voru greidd í fjórum áföngum, sá fyrsti var 20.október 1973. Mat á skemmdum innanstokksmunum og glötuðum innbúum var leyst af hendi sem og greiðslur fyrir skemmda bíla og þess háttar. Bætur fyrir húseignir voru miðaðar við brunabótamat húsa.
Bætur fyrir horfin hús og eyðilögð voru greidd í fjórum áföngum, sá fyrsti var 20.október 1973. Mat á skemmdum innanstokksmunum og glötuðum innbúum var leyst af hendi sem og greiðslur fyrir skemmda bíla og þess háttar. Bætur fyrir húseignir voru miðaðar við brunabótamat húsa.
[[Flokkur:Saga]]