„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1962/ Gísli Magnússon, skipstjóri frá Skálholti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <big><big><center>Gísli Magnússon</center></big></big><br> <big><center>skipstjóri frá Skálholti</center></big><br> <big><center>F. 24. júní 1885. – D. 2. m...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 23: Lína 23:
Þá lét Gísli smíða sér annan bát hér 1916. [[Óskar VE-185|Óskar II]], sem var um 12 tonn að stærð með 22 hestafla vél. Gísli var formaður með þennan bát 4 fyrstu vertíðarnar, sem hann gekk. Varð aflakóngur á honum 1917 og 1919.<br>
Þá lét Gísli smíða sér annan bát hér 1916. [[Óskar VE-185|Óskar II]], sem var um 12 tonn að stærð með 22 hestafla vél. Gísli var formaður með þennan bát 4 fyrstu vertíðarnar, sem hann gekk. Varð aflakóngur á honum 1917 og 1919.<br>
Árið 1917 lét Gísli smíða sér bát í Danmörku, sem hann skírði [[Haraldur VE|Harald]], mun hafa verið um 32 tonn að stærð.<br>
Árið 1917 lét Gísli smíða sér bát í Danmörku, sem hann skírði [[Haraldur VE|Harald]], mun hafa verið um 32 tonn að stærð.<br>
Þessum bát varð að sigla hingað alfarið á seglum, því þetta var í fyrri heimsstyrjöldinni og ekki hægt að fá olíu til heimferðarinnar, utan eina tunnu, er ekki kom þeim að notum. Þessi heimsigling þeirra um haustið var að mörgu leyti söguleg. Þeir höfðu langa og harða útivist. Fyrsta landkenning þeirra var Snæfellsjökull. Skipstjórinn var úr Reykjavík, en Gísli var einn skipverjanna. Þennan bát varð Gísli að selja frá sér eftir 2 ár vegna slæmra hafnarskilyrða.
Þessum bát varð að sigla hingað alfarið á seglum, því þetta var í fyrri heimsstyrjöldinni og ekki hægt að fá olíu til heimferðarinnar, utan eina tunnu, er ekki kom þeim að notum. Þessi heimsigling þeirra um haustið var að mörgu leyti söguleg. Þeir höfðu langa og harða útivist. Fyrsta landkenning þeirra var Snæfellsjökull. Skipstjórinn var úr Reykjavík, en Gísli var einn skipverjanna. Þennan bát varð Gísli að selja frá sér eftir 2 ár vegna slæmra hafnarskilyrða.<br>
Þriðji báturinn, sem Gísli lét smíða hér, var Aldan, um 18 tonn að stærð, með 50 hestafla vél. Hún var seld héðan árið 1923 eftir tveggja ára úthald.
Þriðji báturinn, sem Gísli lét smíða hér, var [[Alda VE|Aldan]], um 18 tonn að stærð, með 50 hestafla vél. Hún var seld héðan árið 1923 eftir tveggja ára úthald.<br>
Árið 1924 lét Gísli smíða sér 25 tonna bát í Danmörku, Harald II. Hann gekk hér í 2-3 vertíðir. en var þá seldur burt.
Árið 1924 lét Gísli smíða sér 25 tonna bát í Danmörku, [[Haraldur II VE|Harald II]]. Hann gekk hér í 2-3 vertíðir, en var þá seldur burt.<br>
Árin 1924-6 byggði Gísli sér hið stóra íbúðarhús Skálholt, sem nú er eilliheimili Vestmannaeyja.
Árin 1924-6 byggði Gísli sér hið stóra íbúðarhús Skálholt, sem nú er eilliheimili Vestmannaeyja.<br>
Árið 1929 keypti hann sænskan gufubát (línuveiðara), sem var 150 tonn. Hann hél Óskar. Þetta skip gerði Gísli út tvær vertíðir hér með þorskanet og tvö sumur á síldveiðar með snurpunót við Norðurland.  
Árið 1929 keypti hann sænskan gufubát (línuveiðara), sem var 150 tonn. Hann hét [[Óskar VE|Óskar]]. Þetta skip gerði Gísli út tvær vertíðir hér með þorskanet og tvö sumur á síldveiðar með snurpunót við Norðurland.<br>
Haustið 1931 strandaði Óskar á Skagafirði og ónýttist með öllu.
Haustið 1931 strandaði Óskar á Skagafirði og ónýttist með öllu.<br>
Af þessu yfirliti sést, þó enn sé margt óupp¬talið, að Gísli var meira en meðalmaður. Ein hans mesta lífshamingja var að eignast góða og mikilhæfa konu, Sigríði Einarsdóttur.
Af þessu yfirliti sést, þó enn sé margt óupptalið, að Gísli var meira en meðalmaður. Ein hans mesta lífshamingja var að eignast góða og mikilhæfa konu, [[Sigríður Einarsdóttir|Sigríði Einarsdóttur]].<br>
Þau bjuggu saman i ástríku hjónabandi 51 ár og eignuðust sex efnileg börn.
Þau bjuggu saman í ástríku hjónabandi 51 ár og eignuðust sex efnileg börn.<br>
Með Gísla Magnússyni er fallinn frá einn allra mesti athafnamaður, sem starfaði hér af framúrskarandi dugnaði rúma hálfa öld.
Með Gísla Magnússyni er fallinn frá einn allra mesti athafnamaður, sem starfaði hér af framúrskarandi dugnaði rúma hálfa öld.<br>
Hann hefur því lagt stóran skerf til uppbyggingar og lífsþæginda í þessum bæ.
Hann hefur því lagt stóran skerf til uppbyggingar og lífsþæginda í þessum bæ.<br>
Allir þeir, er þekktu lífsferil hans og unna Vestmannaeyjum, blessa minningu hans.
Allir þeir, er þekktu lífsferil hans og unna Vestmannaeyjum, blessa minningu hans.<br>
E.G.
 
'''E.G.'''<br>
 
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}