„Blómsturvellir“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Viktorpetur (spjall | framlög) (Bætti inn texta.) |
(Smáleiðr.) |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Húsið '''Blómsturvellir''' var byggt árið 1943 og er staðsett við [[Faxastígur|Faxastíg]] 27. Þar hefur verið | Húsið '''Blómsturvellir''' var byggt árið 1943 og er staðsett við [[Faxastígur|Faxastíg]] 27. Þar hefur verið starfrækt sjoppa, hjólbarðaverkstæði, varahlutaverkstæði, speglagerð, reiðhjólaverkstæði og bílastöð. | ||
Húsið er nefnt eftir Blómsturvöllum á Eskifirði. | Húsið er nefnt eftir Blómsturvöllum á Eskifirði. | ||
Útgáfa síðunnar 22. maí 2006 kl. 10:11
Húsið Blómsturvellir var byggt árið 1943 og er staðsett við Faxastíg 27. Þar hefur verið starfrækt sjoppa, hjólbarðaverkstæði, varahlutaverkstæði, speglagerð, reiðhjólaverkstæði og bílastöð. Húsið er nefnt eftir Blómsturvöllum á Eskifirði.
Eigendur og íbúar
- Guðmundur Kristjánsson
- Hörður Sigurmundsson
- Ólafur M. Aðalsteinsson
Heimildir
- Faxastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.