„Árni Valdason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: Árni Valdason (Sandgerði) Árni Valdason frá Sandgerði, (Árni Valda), fæddist 17. september 1905 í Ásólsskálasókn u. Eyjafjöllum og lést 26. júlí 1970.<br> For...)
 
m (setti inn mynd)
Lína 1: Lína 1:
[[Árni Valdason (Sandgerði)]]
[[Mynd:Arni Valdason.jpg|thumb|200px|Árni Valdason]]
[[Mynd:Arni Valdason1.jpg|thumb|200px|Árni Valdason]] ‎
[[Mynd:KG-mannamyndir213.jpg|thumb|200px|Árni Valdason]]
[[Mynd:KG-mannamyndir214.jpg|thumb|200px|Árni Valdason]]
[[Mynd:Saga Vestm., E., I., 144b.jpg|thumb|200px|Árni Valdason]]  


Árni Valdason frá [[Sandgerði]], (Árni Valda), fæddist 17. september 1905 í
Árni Valdason frá [[Sandgerði]], (Árni Valda), fæddist 17. september 1905 í

Útgáfa síðunnar 29. apríl 2015 kl. 09:34

Árni Valdason
Árni Valdason

Árni Valdason
Árni Valdason
Árni Valdason

Árni Valdason frá Sandgerði, (Árni Valda), fæddist 17. september 1905 í Ásólsskálasókn u. Eyjafjöllum og lést 26. júlí 1970.
Foreldrar hans voru Valdi Jónsson bóndi í Mið-Skála, síðar sjómaður í Sandgerði, f. 21. júní 1874, d. 21. ágúst 1947, og kona hans [[Guðrún Stefánsdóttir (Sandgerði)|Guðrún Stefánsdóttir]] húsfreyja, f. 24. ágúst 1878, d. 14. febrúar 1954.

Systkini Árna voru: 1. Kristín Karítas Valdadóttir, f. 21. febrúar 1898, d. 20. september 1939.
2. Kristján Þórarinn Valdason, f. 1. febrúar 1903, d. 16. desember 1924.

3. Stefán Sigurþór Valdason, f. 17. mars 1908, d. 24. júlí 1982.
4. Kristný Jónína Valdadóttir, f. 10. október 1909, d. 10. ágúst 1993.
5. Óskar Valdason, tvíburi, f. 29. október 1912, d. 26. mars 1940.
6. Sigurjón Valdason, tvíburi, f. 29. október 1912, d. 13. maí 1984.
7. Guðbjörg Kristjana Halldóra Valdadóttir, f. 10. október 1914, d. 27. apríl 2007.
Hálfsystkini, samfeðra: 8. Guðjón Pétur Valdason skipstjóri, f. 4. október 1893, d. 17. ágúst 1989.
9. Páll Valdason þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, f. 14. júní 1900, d. 8. júní 2000.

Árni var með foreldrum sínum í Mið-Skála 1910.
Hann fluttist með þeim frá Mið-Skála að Péturshúsi 1911, var kominn með þeim að Sandgerði 1912 og var með þeim þar, meðan þeirra naut við og bjó þar síðan.
Hann var sjómaður alla tíð.
Árni var ókvæntur og barnlaus í Eyjum.


Heimildir

  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.