„Rita“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Bætt inn upplýsingum um ritu)
Lína 7: Lína 7:
* '''Fæða:''' Einkum síli og smádýr sem hún grípur af yfirborði sjávar.
* '''Fæða:''' Einkum síli og smádýr sem hún grípur af yfirborði sjávar.


* '''Varpstöðvar:''' Þær haldasig meira í fuglabjörgum en aðrir máfar og sitja oft þétt efst í björgunum.   
* '''Varpstöðvar:''' Ritan heldur sig meira í fuglabjörgum en aðrir máfar og situr oft þétt efst í björgunum.   


* '''Hreiður:''' Notar sinu og gróðurleifar sem hún festir við klettasyllurnar.
* '''Hreiður:''' Notar sinu og gróðurleifar sem hún festir við klettasyllurnar.

Útgáfa síðunnar 18. maí 2006 kl. 13:51

Rita (Rissa tridactyla)

  • Lengd: 39-46 cm.
  • Fluglag: Ritan er mikill sjófugl og er ákaflega létt og lipur á flugi. Hún hringsólar oft kringum fiskibáta og steypir sér eftir æti eins og kría.
  • Fæða: Einkum síli og smádýr sem hún grípur af yfirborði sjávar.
  • Varpstöðvar: Ritan heldur sig meira í fuglabjörgum en aðrir máfar og situr oft þétt efst í björgunum.
  • Hreiður: Notar sinu og gróðurleifar sem hún festir við klettasyllurnar.
  • Egg: Oftast tvö, ljósgrá eða ljósbrún með dökkum flíkrum.
  • Heimkynni: Ritan verpir víða við strendur á norðurslóðum og við strendur Everópu suður til Fraklands, en kemur yfirleitt ekki að landi nema á varptímanum.