„Baðhúsið“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Viktorpetur (spjall | framlög) (Tók út texta) |
Viktorpetur (spjall | framlög) (Húsin í götunni uppsetning) |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Húsið '''Baðhúsið''' stóð við [[Bárustígur|Bárustíg]] 15. Það var reist árið 1923 af aðventistaprestinum O. J. Olsen, vegna þess hve sjaldgæf baðtæki voru þá á heimilium Eyjamanna og aðstaða til slíkra athafna ekki algeng. [[Sparisjóður Vestmannaeyja]] keypti syðri hluta hússins árið 1959, braut það til grunna, en það hafði ekki verið í notkun í þó mörg ár, og reisti þar [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðsbygginguna]].[[ | Húsið '''Baðhúsið''' stóð við [[Bárustígur|Bárustíg]] 15. Það var reist árið 1923 af aðventistaprestinum O. J. Olsen, vegna þess hve sjaldgæf baðtæki voru þá á heimilium Eyjamanna og aðstaða til slíkra athafna ekki algeng. [[Sparisjóður Vestmannaeyja]] keypti syðri hluta hússins árið 1959, braut það til grunna, en það hafði ekki verið í notkun í þó mörg ár, og reisti þar [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðsbygginguna]]. | ||
==Notkun== | |||
Baðhús og íbúð, Gúmmívinnustofa Guðmundur Kristjánsson, happdrættisumboð og verslun. | |||
Nýtt hús var reist við [[Bárustígur|Bárustíg]] 15 árið 1962 og hýsti það verslun Sigurbjargar Ólafsdóttur og verslunina Mózart. | |||
==Eigendur og íbúar== | |||
* O. J. Olsen trúboði aðventista | |||
* Emma á Heygum | |||
* Egill Guðlaugsson og fjölskylda | |||
* Sigurður B. Þorbjörnsson og fjölskylda um 1953 | |||
* Kristján og Halldór J. Kristjánsson bankastjóri Landsbankans um 1955 | |||
* Jón Einarsson | |||
* Guðmundur Vestmann | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| |
Útgáfa síðunnar 10. maí 2006 kl. 16:47
Húsið Baðhúsið stóð við Bárustíg 15. Það var reist árið 1923 af aðventistaprestinum O. J. Olsen, vegna þess hve sjaldgæf baðtæki voru þá á heimilium Eyjamanna og aðstaða til slíkra athafna ekki algeng. Sparisjóður Vestmannaeyja keypti syðri hluta hússins árið 1959, braut það til grunna, en það hafði ekki verið í notkun í þó mörg ár, og reisti þar Sparisjóðsbygginguna.
Notkun
Baðhús og íbúð, Gúmmívinnustofa Guðmundur Kristjánsson, happdrættisumboð og verslun. Nýtt hús var reist við Bárustíg 15 árið 1962 og hýsti það verslun Sigurbjargar Ólafsdóttur og verslunina Mózart.
Eigendur og íbúar
- O. J. Olsen trúboði aðventista
- Emma á Heygum
- Egill Guðlaugsson og fjölskylda
- Sigurður B. Þorbjörnsson og fjölskylda um 1953
- Kristján og Halldór J. Kristjánsson bankastjóri Landsbankans um 1955
- Jón Einarsson
- Guðmundur Vestmann
Heimildir
- Þorsteinn Þ. Víglundsson. Blik 1978, bls 121-132. Vestmannaeyjar, 1978.
- Bárustígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.