„Vídó“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Sigurgeir Ólafsson]] skipstjóri var ævinlega kallaður Siggi Vídó. Margir hafa haldið að þeta viðurnefni tengist knattspyrnu en Siggi var lengi vel markvörður hjá [[Íþróttafélagið Þór|Íþróttafélaginu Þór]]. Sú er þó ekki raunin, viðurnefnið er dregið af æskuheimili hans, [[Víðivellir|Víðivöllum]]. Hann var kallaður Siggi Víðó sem umbreyttist síðan í Siggi Vídó. Svo kyrfilega festist þetta viðurnefni í sessi að eiginkonan, [[Erla Eiríksdóttir]] var aldrei kölluð annað en Erla Vídó sem og börn þeirra hjóna sem öll nefna sig Vídó. Er þetta viðurnefni orðið eins konar ættarnafn þessarar fjölskyldu.
[[Sigurgeir Ólafsson]] skipstjóri var ævinlega kallaður Siggi Vídó. Margir hafa haldið að þetta viðurnefni tengist knattspyrnu en Siggi var lengi vel markvörður hjá [[Íþróttafélagið Þór|Íþróttafélaginu Þór]]. Sú er þó ekki raunin, viðurnefnið er dregið af æskuheimili hans, [[Víðivellir|Víðivöllum]]. Hann var kallaður Siggi Víðó sem umbreyttist síðan í Siggi Vídó. Svo kyrfilega festist þetta viðurnefni í sessi að eiginkonan, [[Erla Eiríksdóttir]] var aldrei kölluð annað en Erla Vídó sem og börn þeirra hjóna sem öll nefna sig Vídó. Er þetta viðurnefni orðið eins konar ættarnafn þessarar fjölskyldu.


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Fólk]]

Útgáfa síðunnar 17. apríl 2006 kl. 13:31

Sigurgeir Ólafsson skipstjóri var ævinlega kallaður Siggi Vídó. Margir hafa haldið að þetta viðurnefni tengist knattspyrnu en Siggi var lengi vel markvörður hjá Íþróttafélaginu Þór. Sú er þó ekki raunin, viðurnefnið er dregið af æskuheimili hans, Víðivöllum. Hann var kallaður Siggi Víðó sem umbreyttist síðan í Siggi Vídó. Svo kyrfilega festist þetta viðurnefni í sessi að eiginkonan, Erla Eiríksdóttir var aldrei kölluð annað en Erla Vídó sem og börn þeirra hjóna sem öll nefna sig Vídó. Er þetta viðurnefni orðið eins konar ættarnafn þessarar fjölskyldu.