„Jón Jónsson í Gvendarhúsi“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Jón þótti um margt sérkennilegur í háttum. Til að mynda tamdi hann hrafn sem varð svo hændur að honum að hann sat ævinlega á öxl húsbónda síns. Var bura Jóns ævinlega útdrituð á bakinu eftir hrafninn. Gestrisni þeirra Jóns og Sesselju var einnig annáluð og fór enginn þar frá garði, nema hafa þegið góðgerðir, lútsterkt ketilkaffi og vindil á eftir. Skipti þá engu hvort um var að ræða fullorðna eða börn. Þau hjón voru barnlaus en sérlega barngóð.
Jón þótti um margt sérkennilegur í háttum. Til að mynda tamdi hann hrafn sem varð svo hændur að honum að hann sat ævinlega á öxl húsbónda síns. Var bura Jóns ævinlega útdrituð á bakinu eftir hrafninn. Gestrisni þeirra Jóns og Sesselju var einnig annáluð og fór enginn þar frá garði, nema hafa þegið góðgerðir, lútsterkt ketilkaffi og vindil á eftir. Skipti þá engu hvort um var að ræða fullorðna eða börn. Þau hjón voru barnlaus en sérlega barngóð.


Jón var á sínum tíma einn af liðsmönnum í [[Herfylking Vestmannaeyja|Herfylkingu Vestmannaeyja]]. Hann átti einnig sæti í hreppsnefnd Vestmannaeyja. Í [[Saga Vestmannaeyja|Sögu Vestmannaeyja]] eftir [[Sigfús M. Johnsen]], (1. bindi bls. 287) seir að ''„gamli Jón Jónsson í Gvendarhúsi'' hafi verið ''skýrleiksmaður mikill og óskjallfrómur.“''
Jón var á sínum tíma einn af liðsmönnum í [[Herfylkingin|Herfylkingu Vestmannaeyja]]. Hann átti einnig sæti í hreppsnefnd Vestmannaeyja. Í [[Saga Vestmannaeyja|Sögu Vestmannaeyja]] eftir [[Sigfús M. Johnsen]], (1. bindi bls. 287) seir að ''„gamli Jón Jónsson í Gvendarhúsi'' hafi verið ''skýrleiksmaður mikill og óskjallfrómur.“''


Margar sögur eru tilgreindar af Jóni og bera flestar með sér að hann hefur bæði verið vel greindur og sömuleiðis orðheppinn.
Margar sögur eru tilgreindar af Jóni og bera flestar með sér að hann hefur bæði verið vel greindur og sömuleiðis orðheppinn.
:
:

Útgáfa síðunnar 29. nóvember 2005 kl. 14:29

Jón Jónsson í Gvendarhúsi var sonur Jóns Símonarsonar bónda á sama stað og tók við búi eftir föður sinn. Jón var ævinlega kenndur við Gvendarhús og jafnan nefndur Gamli Jón í Gvendarhúsi. Hann var kvæntur Sesselju Jónsdóttur frá Kastala, systur Hannesar lóðs og voru þau Jón og Sesselja barnlaus.

Jón þótti um margt sérkennilegur í háttum. Til að mynda tamdi hann hrafn sem varð svo hændur að honum að hann sat ævinlega á öxl húsbónda síns. Var bura Jóns ævinlega útdrituð á bakinu eftir hrafninn. Gestrisni þeirra Jóns og Sesselju var einnig annáluð og fór enginn þar frá garði, nema hafa þegið góðgerðir, lútsterkt ketilkaffi og vindil á eftir. Skipti þá engu hvort um var að ræða fullorðna eða börn. Þau hjón voru barnlaus en sérlega barngóð.

Jón var á sínum tíma einn af liðsmönnum í Herfylkingu Vestmannaeyja. Hann átti einnig sæti í hreppsnefnd Vestmannaeyja. Í Sögu Vestmannaeyja eftir Sigfús M. Johnsen, (1. bindi bls. 287) seir að „gamli Jón Jónsson í Gvendarhúsi hafi verið skýrleiksmaður mikill og óskjallfrómur.“

Margar sögur eru tilgreindar af Jóni og bera flestar með sér að hann hefur bæði verið vel greindur og sömuleiðis orðheppinn.