„Tindastóll“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:


*Eigendur og íbúar hafa verið:
*Eigendur og íbúar hafa verið:
* [[Sigfús M Johnsen]] og [[Jarþrúður Pétursdóttir]].
*1949-1950 [[Gunnar Þorsteinsson]] bæjarfógeti.
*1953 [[Torfi Jóhannsson]] og [[Ólöf Jónsdóttir]] og sonur þeirra [[Kristján Torfason]]
*1953 [[Torfi Jóhannsson]] og [[Ólöf Jónsdóttir]] og sonur þeirra [[Kristján Torfason]]
*1963-1964 [[Freymóður Þorsteinsson]].
*1974 [[Kristján Torfason]] og [[Sigrún Sigvaldadóttir]] og börn þeirra [[Ólöf Hrefna Kristjánsdóttir]], [[Guðríður M Kristjánsdóttir]] og [[Torfi Kristjánsson f. 1976]].
*1974 [[Kristján Torfason]] og [[Sigrún Sigvaldadóttir]] og börn þeirra [[Ólöf Hrefna Kristjánsdóttir]], [[Guðríður M Kristjánsdóttir]] og [[Torfi Kristjánsson f. 1976]].
*1992 [[Georg Kristinn Lárusson]] og [[Guðrún Hrund Sigurðardóttir]] og börn þeirra [[Hildur Georgsdóttir]] og [[Lárus Gauti Georgsson]].
*1992 [[Georg Kristinn Lárusson]] og [[Guðrún Hrund Sigurðardóttir]] og börn þeirra [[Hildur Georgsdóttir]] og [[Lárus Gauti Georgsson]].
*2001 [[Sigurður Hjörtur Kristjánsson]] og [[Ragnhildur Magnúsdóttir]] og börn þeirra [[Helga Hjartardóttir]], [[Kristján Helgi Hjartarson]], [[Hjörtur Ari Hjartarson]] og [[Helgi Björn Hjartarson]].
*2001 [[Sigurður Hjörtur Kristjánsson]] og [[Ragnhildur Magnúsdóttir]] og börn þeirra [[Helga Hjartardóttir]], [[Kristján Helgi Hjartarson]], [[Hjörtur Ari Hjartarson]] og [[Helgi Björn Hjartarson]].
* [[Kristinn Guðmundsson]] og [[Birgitta Karen Guðjónsdóttir]] og börn þeirra [[Svava Kristinsdóttir]], [[Andri Kristinsson]] og [[Bjarki Kristinsson]].
* [[Kristinn Guðmundsson]] og [[Birgitta Karen Guðjónsdóttir]] og börn þeirra [[Svava Kristinsdóttir]], [[Andri Kristinsson]] og [[Bjarki Kristinsson]].
* [[Þröstur Johnsen]].
{{Heimildir|*[[Húsin í götunni haust 2013]]}}
{{Heimildir|*[[Húsin í götunni haust 2013]]}}
[[Flokkur:Sólhlíð]]
[[Flokkur:Sólhlíð]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]

Útgáfa síðunnar 10. nóvember 2013 kl. 11:54

Tindastóll og Heiði.

Húsið Tindastóll við Sólhlíð 17. Það var reist árið 1926 af Kristjáni Linnet. Í Tindastóli voru lengi vel skrifstofur bæjarfógeta á neðstu hæð en íbúðin bústaður bæjarfógeta og síðar sýslumanns. Húsið er ekki lengur bústaður sýslumanns.

Tindastóll
Tindastóll við Sólhlíð.

Á lóð Tindastóls er höggmynd er heitir Freymóður, gerð af Páli Guðmundssyni listamanni frá Húsafelli, árið 1999, til minningar um Freymóð Þorsteinsson, sem var fulltrúi bæjarfógeta frá 1942-1963 og bæjarfógeti frá 1963-1973.



Heimildir