„Geirseyri“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Húsið '''Geirseyri''' stendur við [[Strandvegur|Strandveg]] 18. Það var reist árið 1970 og er mjölgeymsluhús. Í [[Heimaeyjargosið|eldgosinu]] 1973 braust hraunið inn í húsið en það var hreinsað og gert við skemmdirnar.
[[Mynd:Geirseyri.jpg|thumb|350px|Geirseyri, séð af nýja hrauninu.]]Húsið '''Geirseyri''' stendur við [[Strandvegur|Strandveg]] 18. Það var reist árið 1970 og er mjölgeymsluhús. Í [[Heimaeyjargosið|eldgosinu]] 1973 braust hraunið inn í húsið en það var hreinsað og gert við skemmdirnar.
 


Áður en þetta stóra hús var byggt stóð þar önnur Geirseyri. Það hús byggði [[Kaupfélagið Herjólfur]] á árunum 1910-1911. Nokkrum árum síðar, um 1915, keypti [[Siggeir Torfason]] húsið en hann hóf útgerð í Eyjum árið 1916. Var húsið oft kennt við eigandann og kallað Siggeirshús en síðar var það alltaf kallað Geirseyri. Siggeir var með þrjá báta í útgerð, Helgu, Sillu og Láru.
Áður en þetta stóra hús var byggt stóð þar önnur Geirseyri. Það hús byggði [[Kaupfélagið Herjólfur]] á árunum 1910-1911. Nokkrum árum síðar, um 1915, keypti [[Siggeir Torfason]] húsið en hann hóf útgerð í Eyjum árið 1916. Var húsið oft kennt við eigandann og kallað Siggeirshús en síðar var það alltaf kallað Geirseyri. Siggeir var með þrjá báta í útgerð, Helgu, Sillu og Láru.
11.675

breytingar

Leiðsagnarval