„Hvoll (við Heimagötu)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Húsið '''Hvoll''' var byggt árið 1908 af [[Magnús Ingimundarson|Magnúsi Ingimundarsyni]], sjómanni,  og stóð við [[Heimagata|Heimagötu]] 12a.
Húsið '''Hvoll''', sem stóð við Urðaveg, var byggt árið 1908 af [[Magnús Ingimundarson|Magnúsi Ingimundarsyni]], sjómanni,  og stóð við [[Heimagata|Heimagötu]] 12a. Þegar gaus bjuggu á efri hæðinni á Hvoli Guðjón Kristinsson skipstjóri, frá Miðhúsum en oftast kenndur við Hvol, og kona hans Kristín Ólafsdóttir, ásamt fjórum börnum sínum, sem öll eru kennd við æskuheimili sitt. Á neðri hæðinni bjuggu Kolbeinn O. Sigurjónsson, einnig oft kenndur við Hvol, og kona hans Sigríður Sigurðardóttir frá Vatnsdal, ásamt fimm börnum þeirra.


Einnig var til hús að [[Urðarvegur|Urðarvegi]] 17a, einnig nefnt Nýi-Hvoll, og 17b, sem var bakhús nefnt Litli-Hvoll, og gekk undir nafninu Hvoll.
Einnig var til hús að [[Urðarvegur|Urðavegi]] 17a, einnig nefnt Nýi-Hvoll, og 17b, sem var bakhús nefnt Litli-Hvoll, og gekk undir nafninu Hvoll.


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]

Útgáfa síðunnar 18. nóvember 2005 kl. 12:36

Húsið Hvoll, sem stóð við Urðaveg, var byggt árið 1908 af Magnúsi Ingimundarsyni, sjómanni, og stóð við Heimagötu 12a. Þegar gaus bjuggu á efri hæðinni á Hvoli Guðjón Kristinsson skipstjóri, frá Miðhúsum en oftast kenndur við Hvol, og kona hans Kristín Ólafsdóttir, ásamt fjórum börnum sínum, sem öll eru kennd við æskuheimili sitt. Á neðri hæðinni bjuggu Kolbeinn O. Sigurjónsson, einnig oft kenndur við Hvol, og kona hans Sigríður Sigurðardóttir frá Vatnsdal, ásamt fimm börnum þeirra.

Einnig var til hús að Urðavegi 17a, einnig nefnt Nýi-Hvoll, og 17b, sem var bakhús nefnt Litli-Hvoll, og gekk undir nafninu Hvoll.