„Björn Ívar Karlsson (yngri)“: Munur á milli breytinga
(Leiðréttingar) |
(smámeira) |
||
Lína 4: | Lína 4: | ||
[[Mynd:Björn Ívar yngri.jpg|thumb|250px|Björn Ívar teflir á Reykjavik Open 2012.]] | [[Mynd:Björn Ívar yngri.jpg|thumb|250px|Björn Ívar teflir á Reykjavik Open 2012.]] | ||
'''Björn Ívar Karlsson''' fæddist 23. febrúar 1985. Björn Ívar er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum, sonur [[Karl Björnsson (læknir)|Karls Björnssonar]] læknis og [[Ásta Garðarsdóttir]]. Á unglingsárum var barna- og unglingastarf í skákinni í Eyjum ekkert og skákþroski Björns Ívars fór fram heima hjá honum, þar sem hann eyddi oft allt upp í 8 klukkustundum á dag við skákrannsóknir. Á síðasta ári sínu í grunnskóla sá Björn um skákæfingar í skólanum. Björn gekk svo í Menntaskólann á Akureyri og tók þá til við skákkennslu á vegum Skákfélags Akureyrar ásamt því að sinna kennslu í grunnskólum á Akureyri af og til. Að loknu stúdentsprófi sá Björn um skákkennslu í [[Grunnskóli Vestmannaeyja|Grunnskóla Vestmannaeyja]] auk þess að stjórna skákæfingum efnilegra nemenda í Vestmannaeyja. Skáksveit Grunnskóla Vestmannaeyja hefur í nokkur skipti orðið Íslandsmeistari Barnaskólasveita og fylgdi Björn sveit barnaskólans á Norðurlandamótið á Álandseyjum | '''Björn Ívar Karlsson''' fæddist 23. febrúar 1985. Björn Ívar er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum, sonur [[Karl Björnsson (læknir)|Karls Björnssonar]] læknis og [[Ásta Garðarsdóttir]]. Á unglingsárum var barna- og unglingastarf í skákinni í Eyjum ekkert og skákþroski Björns Ívars fór fram heima hjá honum, þar sem hann eyddi oft allt upp í 8 klukkustundum á dag við skákrannsóknir. Á síðasta ári sínu í grunnskóla sá Björn um skákæfingar í skólanum. Björn gekk svo í Menntaskólann á Akureyri og tók þá til við skákkennslu á vegum Skákfélags Akureyrar ásamt því að sinna kennslu í grunnskólum á Akureyri af og til. Að loknu stúdentsprófi sá Björn um skákkennslu í [[Grunnskóli Vestmannaeyja|Grunnskóla Vestmannaeyja]] auk þess að stjórna skákæfingum efnilegra nemenda í Vestmannaeyja. Skáksveit Grunnskóla Vestmannaeyja hefur í nokkur skipti orðið Íslandsmeistari Barnaskólasveita og fylgdi Björn sveit barnaskólans á Norðurlandamótið á Álandseyjum 2008. | ||
Björn Ívar hefur starfað við Skákakademíu Reykjavíkur síðan í júní 2011 og kennir í mörgum grunnskólum á Reykjavíkursvæðinu ásamt því að sinna kennslu hjá Skákskóla Íslands. | Björn Ívar hefur starfað við Skákakademíu Reykjavíkur síðan í júní 2011 og kennir í mörgum grunnskólum á Reykjavíkursvæðinu ásamt því að sinna kennslu hjá Skákskóla Íslands. |
Útgáfa síðunnar 24. janúar 2013 kl. 10:55
Sjá Björn Ívar Karlsson (eldri) fyrir föðurafa Björns Ívars yngri
Björn Ívar Karlsson fæddist 23. febrúar 1985. Björn Ívar er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum, sonur Karls Björnssonar læknis og Ásta Garðarsdóttir. Á unglingsárum var barna- og unglingastarf í skákinni í Eyjum ekkert og skákþroski Björns Ívars fór fram heima hjá honum, þar sem hann eyddi oft allt upp í 8 klukkustundum á dag við skákrannsóknir. Á síðasta ári sínu í grunnskóla sá Björn um skákæfingar í skólanum. Björn gekk svo í Menntaskólann á Akureyri og tók þá til við skákkennslu á vegum Skákfélags Akureyrar ásamt því að sinna kennslu í grunnskólum á Akureyri af og til. Að loknu stúdentsprófi sá Björn um skákkennslu í Grunnskóla Vestmannaeyja auk þess að stjórna skákæfingum efnilegra nemenda í Vestmannaeyja. Skáksveit Grunnskóla Vestmannaeyja hefur í nokkur skipti orðið Íslandsmeistari Barnaskólasveita og fylgdi Björn sveit barnaskólans á Norðurlandamótið á Álandseyjum 2008.
Björn Ívar hefur starfað við Skákakademíu Reykjavíkur síðan í júní 2011 og kennir í mörgum grunnskólum á Reykjavíkursvæðinu ásamt því að sinna kennslu hjá Skákskóla Íslands.
Björn Ívar hefur teflt á fjölmörgum skákmótum, jafnt á Íslandi sem og erlendis. Hann hefur fimm sinnum orðið Skákmeistari Vestmannaeyja, tvisvar sinnum Suðurlandsmeistari, ásamt því að hafa landað Íslandsmeistara- og Norðurlandameistaratitli Framhaldsskólasveita með Menntaskólanum á Akureyri.
Heimildir
- Skákakademía Reykjavíkur [1]