„Ragnar Halldórsson“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:KG-mannamyndir 2241.jpg|thumb|250px|Ragnar er í | [[Mynd:KG-mannamyndir 2241.jpg|thumb|250px|Ragnar er í aftari röð til hægri.]] | ||
[[Mynd:KG-mannamyndir 16625.jpg|thumb|250px|Ragnar er í | [[Mynd:KG-mannamyndir 16625.jpg|thumb|250px|Ragnar er í fremri röð til vinstri.]] | ||
'''Ragnar Halldórsson''' fæddist 9. ágúst 1912 og lést 19. febrúar 2004, 91 árs gamall. Hann var sonur hjónanna Halldórs Hávarðarsonar organleikara og söngstjóra í Bolungavík og Halldóru Halldórsdóttur. Hann lauk námi í búfræði frá Hólaskóla 18 ára að aldri og nam síðan mjólkurfræði í Reykjavík og Danmörku í 7 ár. | '''Ragnar Halldórsson''' fæddist 9. ágúst 1912 og lést 19. febrúar 2004, 91 árs gamall. Hann var sonur hjónanna Halldórs Hávarðarsonar organleikara og söngstjóra í Bolungavík og Halldóru Halldórsdóttur. Hann lauk námi í búfræði frá Hólaskóla 18 ára að aldri og nam síðan mjólkurfræði í Reykjavík og Danmörku í 7 ár. |
Útgáfa síðunnar 16. ágúst 2012 kl. 16:55
Ragnar Halldórsson fæddist 9. ágúst 1912 og lést 19. febrúar 2004, 91 árs gamall. Hann var sonur hjónanna Halldórs Hávarðarsonar organleikara og söngstjóra í Bolungavík og Halldóru Halldórsdóttur. Hann lauk námi í búfræði frá Hólaskóla 18 ára að aldri og nam síðan mjólkurfræði í Reykjavík og Danmörku í 7 ár.
Ragnar var tollvörður var félagsmaður í Taflfélagi Vestmannaeyja upp úr seinna stríði og tefldi m.a. með sveit félagsins á móti sveit Reykjavíkur 1945. Hann fluttist síðar til Reykjavíkur og varð m.a. kunnur af því að semja skákdæmi, sem birtust bæði í blöðum hér og tímaritum erlendis.
Ragnar Halldórsson tók tvívegis við ritstjórn Víðis, 1942 og 1946. Hann lét af ritstjórn blaðsins er hann flutti héðan alfarinn vorið 1947.
Á fastalandinu var Ragnar yfirtollvörður á flugvellinum í Keflavík.
Heimildir
- Tímaritið Skák, V Alþjóðamótið í Vestmannaeyjum, júní 1985.
- Víðir, 17. nóvember 1948.