„Helgi Ólafsson (skákmaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Viðbót með NM)
Lína 6: Lína 6:
'''Helgi Ólafsson''' er fæddur 15. ágúst 1956 í Vestmannaeyjum. Hann er einn sigursælasti skákmaður Íslands. Hann hefur orðið Íslandsmeistari í skák sex sinnum og er stórmeistari í skák.
'''Helgi Ólafsson''' er fæddur 15. ágúst 1956 í Vestmannaeyjum. Hann er einn sigursælasti skákmaður Íslands. Hann hefur orðið Íslandsmeistari í skák sex sinnum og er stórmeistari í skák.


Helgi var skákmeistari Vestmannaeyja tvisvar, árin 1972-73. Er félagi í  [[Taflfélag Vestmannaeyja]] og hefur keppt fyrir félagið um árabil og kemur oft til Eyja til þjálfunar á yngri skákmönnum.
Helgi var skákmeistari Vestmannaeyja tvisvar, árin 1972-73. Er félagi í  [[Taflfélag Vestmannaeyja]] og hefur keppt fyrir félagið um árabil og kemur oft til Eyja til þjálfunar á yngri skákmönnum. Helgi fylgdi Íslandsmeisturum í skáksveit barnaskóla Vestmannaeyja á Norðurlandamótið á Örsundsbro í Svíþjóð 2007, en þar lenti sveitin í 2 sæti.


[[Flokkur:Skákmenn]]
[[Flokkur:Skákmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]

Útgáfa síðunnar 24. janúar 2013 kl. 10:58

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Helgi Ólafsson


Helgi Ólafsson teflir í Höllinni.

Helgi Ólafsson er fæddur 15. ágúst 1956 í Vestmannaeyjum. Hann er einn sigursælasti skákmaður Íslands. Hann hefur orðið Íslandsmeistari í skák sex sinnum og er stórmeistari í skák.

Helgi var skákmeistari Vestmannaeyja tvisvar, árin 1972-73. Er félagi í Taflfélag Vestmannaeyja og hefur keppt fyrir félagið um árabil og kemur oft til Eyja til þjálfunar á yngri skákmönnum. Helgi fylgdi Íslandsmeisturum í skáksveit barnaskóla Vestmannaeyja á Norðurlandamótið á Örsundsbro í Svíþjóð 2007, en þar lenti sveitin í 2 sæti.