„Kaupangur“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
 
Lína 2: Lína 2:
[[Mynd:Kaupangur2.jpeg|thumb|250px|Kaupangur]]
[[Mynd:Kaupangur2.jpeg|thumb|250px|Kaupangur]]


Húsið '''Kaupangur''' stóð við [[Vestmannabraut]] 31, á horni Vestmannabrautar og [[Hilmisgata|Hilmisgötu]] og var húsið byggt 1920. [[Magnús Th. Þórðarson]], kaupmaður (Mangi Th.),byggði og rak verslun í húsinu en það þjónaði síðan ýmsum hlutverkum gegnum tíðina. Þar voru m.a. tannlæknastofa og lögfræðistofa en lengst af var þar rakarastofa þeirra [[Einar Þorsteinsson|Einars Þorsteinssonar]] og [[Ragnar Guðmundsson|Ragnars Guðmundssonar]]. Kaupangur var rifinn skömmu eftir gos.
Húsið '''Kaupangur''' stóð við [[Vestmannabraut]] 31, á horni Vestmannabrautar og [[Hilmisgata|Hilmisgötu]] og var húsið byggt 1920. [[Magnús Th. Þórðarson]], kaupmaður (Mangi Th.),byggði og rak verslun í húsinu en það þjónaði síðan ýmsum hlutverkum gegnum tíðina. Þar voru m.a. tannlæknastofa og lögfræðistofa en lengst af var þar rakarastofa þeirra [[Einar Þorsteinsson|Einars Þorsteinssonar]] og [[Ragnar Guðmundsson|Ragnars Guðmundssonar]]. Kaupangur var rifinn í ágúst 1992


==Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu==
==Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu==

Núverandi breyting frá og með 28. mars 2024 kl. 09:19

Kaupangur
Kaupangur

Húsið Kaupangur stóð við Vestmannabraut 31, á horni Vestmannabrautar og Hilmisgötu og var húsið byggt 1920. Magnús Th. Þórðarson, kaupmaður (Mangi Th.),byggði og rak verslun í húsinu en það þjónaði síðan ýmsum hlutverkum gegnum tíðina. Þar voru m.a. tannlæknastofa og lögfræðistofa en lengst af var þar rakarastofa þeirra Einars Þorsteinssonar og Ragnars Guðmundssonar. Kaupangur var rifinn í ágúst 1992

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.