„Klettshellir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Klettshellir''' er líklegast þekktasti og mesti hellirinn í Vestmannaeyjum. [[Mynd:Klettsh2.jpg |thumb|300px|Klettshellir í Ystakletti]]Hann gengur inn í [[Ystiklettur|Ystaklett]] og fremst er hvelfingin geysihá en lækkar fyrir miðjan helli og hækkar aftur innst. Hellirinn er mjög langur. Sjávardýptin er svo mikil að allstór vélbátur kemst inn og einnig er mjög hátt til lofts.
'''Klettshellir''' er líklega þekktasti hellirinn í Vestmannaeyjum enda einn sá stærsti. [[Mynd:Klettsh2.jpg |thumb|300px|Klettshellir í Ystakletti]]Hann gengur inn í [[Ystiklettur|Ystaklett]] og fremst er hvelfingin geysihá en lækkar fyrir miðjum helli og hækkar aftur innst. Hellirinn er mjög langur. Sjávardýpi er svo mikið í honum að allstór vélbátur kemst inn og einnig er mjög hátt til lofts.
 
Fastur liður í útsýnissiglingu umhverfis eyjar er að sigla inn í hellinn og leika þar á blásturshljóðfæri. Tónarnir bergmála frá hellisveggjunum og þykir þetta hin magnaðasta stund. Þá hefur og verið fastur liður í dagskrá nemenda á svonefndum ''Masterclass'' tónlistarnámskeiðum í Vestmannaeyjum að bjóða upp á tónleika um borð í skipi í Klettshelli, við lýsingu frá kertum, og þykir mjög áhrifaríkt.
[[Mynd:Simmi í Klettshelli.jpg|thumb|200px|left|Simmi á Viking spilar í Klettshelli]]
[[Mynd:Simmi í Klettshelli.jpg|thumb|200px|left|Simmi á Viking spilar í Klettshelli]]
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 24. nóvember 2005 kl. 15:00

Klettshellir er líklega þekktasti hellirinn í Vestmannaeyjum enda einn sá stærsti.

Klettshellir í Ystakletti

Hann gengur inn í Ystaklett og fremst er hvelfingin geysihá en lækkar fyrir miðjum helli og hækkar aftur innst. Hellirinn er mjög langur. Sjávardýpi er svo mikið í honum að allstór vélbátur kemst inn og einnig er mjög hátt til lofts.

Fastur liður í útsýnissiglingu umhverfis eyjar er að sigla inn í hellinn og leika þar á blásturshljóðfæri. Tónarnir bergmála frá hellisveggjunum og þykir þetta hin magnaðasta stund. Þá hefur og verið fastur liður í dagskrá nemenda á svonefndum Masterclass tónlistarnámskeiðum í Vestmannaeyjum að bjóða upp á tónleika um borð í skipi í Klettshelli, við lýsingu frá kertum, og þykir mjög áhrifaríkt.

Simmi á Viking spilar í Klettshelli

Heimildir

Ferðabók F.Í. 1948 bls. 119-124