„Setjumst hér að sumbli“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 8: | Lína 8: | ||
:''Glæstar meyjar og gumafjöld'' | :''Glæstar meyjar og gumafjöld'' | ||
:'' | :''guðinn Amor nú tigna í kvöld'' | ||
:''Bakkus er betri,'' | :''Bakkus er betri,'' | ||
:''bergjum því á dýrri veig.'' | :''bergjum því á dýrri veig.'' | ||
:''Ennþá er eftir-'' | :''Ennþá er eftir-'' | ||
:''-út ég drekk í einum | :''-út ég drekk í einum teyg.'' | ||
::Lag: [[Oddgeir Kristjánsson]] | ::Lag: [[Oddgeir Kristjánsson]] | ||
::Texti: [[Árni úr Eyjum]] | ::Texti: [[Árni úr Eyjum]] |
Útgáfa síðunnar 26. nóvember 2005 kl. 20:59
Þjóðhátíðarlag | ||
1933 | 1937 |
Lagið Setjumst hér að sumbli var fyrsta þjóðhátíðarlag Vestmannaeyja, en það var samið af Oddgeiri Kristjánssyni og Árna úr Eyjum fyrir þjóðhátíðina 1933. Það varð kveikjan að því að hafa Þjóðhátíðarlag hverju sinni, en sú hefð hefur haldist fram á daginn í dag.
- Setjumst að sumbli;
- skyggja fer í Herjólfsdal.
- Drekkum og dönsum;
- dunar hátt í klettasal.
- Glæstar meyjar og gumafjöld
- guðinn Amor nú tigna í kvöld
- Bakkus er betri,
- bergjum því á dýrri veig.
- Ennþá er eftir-
- -út ég drekk í einum teyg.
- Lag: Oddgeir Kristjánsson
- Texti: Árni úr Eyjum