„Arnardrangur“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Arnardrangur.jpg|thumb|400px|Arnardrangur, aðsetur Rauða Krossins.]]Húsið '''Arnardrangur''' var byggt árið 1928 og stendur við [[Hilmisgata | Hilmisgötu]] 11.
[[Mynd:Arnardrangur.jpg|thumb|400px|Arnardrangur, aðsetur Rauða Krossins.]]Húsið '''Arnardrangur''' var byggt árið 1928 og stendur við [[Hilmisgata | Hilmisgötu]] 11.


Mikil starfsemi hefur verið í húsinu í gegnum árin. Tónlistarskóli Vestmannaeyja var í skólanum um árabil áður en hann flutti í Gagnfræðaskóla-húsið við [[Vesturvegur|Vesturveg]].
Mikil starfsemi hefur verið í húsinu í gegnum árin. Tónlistarskóli Vestmannaeyja var í skólanum um árabil áður en hann flutti í húsnæði Listaskóla Vestmannaeyja við [[Vesturvegur|Vesturveg]].


Í Arnardrangi fer fram starfsemi [[Rauði Krossinn|Rauða Krossins]] og [[Lions]]-klúbbsins. Rauði Krossinn er með ýmis konar námskeið ásamt venjulegri hjálpar- og aðstoðarstarfi.  Þessi félög hafa staðið að miklum breytingum og endurnýjungum og er húsið orðið allt hið myndarlegasta. Gamli stíllinn fær þó að njóta sín þrátt fyrir miklar endurbætur.
Í Arnardrangi fer fram starfsemi [[Rauði Krossinn|Rauða Krossins]] og [[Lions]]-klúbbsins. Rauði Krossinn er með ýmiss konar námskeið ásamt venjulegu hjálpar- og aðstoðarstarfi.  Þessi félög hafa staðið að miklum breytingum og endurnýjunum og er húsið orðið allt hið myndarlegasta. Gamli stíllinn fær þó að njóta sín þrátt fyrir miklar endurbætur.




[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]

Útgáfa síðunnar 15. nóvember 2005 kl. 09:16

Arnardrangur, aðsetur Rauða Krossins.

Húsið Arnardrangur var byggt árið 1928 og stendur við Hilmisgötu 11.

Mikil starfsemi hefur verið í húsinu í gegnum árin. Tónlistarskóli Vestmannaeyja var í skólanum um árabil áður en hann flutti í húsnæði Listaskóla Vestmannaeyja við Vesturveg.

Í Arnardrangi fer fram starfsemi Rauða Krossins og Lions-klúbbsins. Rauði Krossinn er með ýmiss konar námskeið ásamt venjulegu hjálpar- og aðstoðarstarfi. Þessi félög hafa staðið að miklum breytingum og endurnýjunum og er húsið orðið allt hið myndarlegasta. Gamli stíllinn fær þó að njóta sín þrátt fyrir miklar endurbætur.