„Ship ohoj“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 25: | Lína 25: | ||
::Lag: [[Oddgeir Kristjánsson]] | ::Lag: [[Oddgeir Kristjánsson]] | ||
::Texti: [[Loftur Guðmundsson]] | ::Texti: [[Loftur Guðmundsson]] | ||
[[Flokkur:Tónlist]] |
Núverandi breyting frá og með 27. júlí 2005 kl. 22:06
- Sjómannslíf, sjómannslíf,
- draumur hins djarfa manns,
- blikandi bárufans,
- býður í trylltan dans.
- Sjómannslíf, sjómannslíf,
- ástir og ævintýr,
- fögnuð í barmi býr
- brimhljóð og veðragnýr.
- Ship-ohoj, ship-ohoj,
- ferðbúið liggur fley.
- Ship-ohoj, ship-ohoj,
- boðanna bíð ég ei.
- Við stelpurnar segi ég ástarljúf orð,
- einn, tveir, þrír kossar
- svo stekk ég um borð.
- Ship-ohoj, ship-ohoj,
- mig seiðir hin svala dröfn.
- Ship-ohoj, ship-ohoj,
- og svo nýja í næstu höfn.
- Lag: Oddgeir Kristjánsson
- Texti: Loftur Guðmundsson