„Meira fjör“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 20: Lína 20:
::Lag: [[Oddgeir Kristjánsson]]
::Lag: [[Oddgeir Kristjánsson]]
::Texti: [[Árni úr Eyjum]]
::Texti: [[Árni úr Eyjum]]
[[Flokkur:Þjóðhátíðarlög]]

Útgáfa síðunnar 14. júní 2006 kl. 08:58

Þjóðhátíðarlag
1939 1940 1941
Meira fjör, meira fjör,
meira yndi.
Meira fjör, meira fjör,
Jói á Hól.
Út á tjörn, út á tjörn
Einar syndi.
Stattu vakt, stattu vakt,
Stebbi pól.
Hæ, syngjum sveinar
sætasta Geira­ lag.
Hæ, saman svöllum
syngjandi glaðan dag.
Meira fjör, meira fjör,
meira yndi.
Meira fjör, meira fjör,
Jói á Hól.
Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Árni úr Eyjum