„Fiskimjölsverksmiðjan í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga
mEkkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 2: | Lína 2: | ||
Enski ræðismaðurinn [[Gísli J. Johnsen]] komst í kynni við enskt félag í Grimsby sem fiskimjöl í stórum stíl og sá hann að tilvalið væri að setja þannig félag á stofn hér í Vestmannaeyjum. Samkvæmt landslögum varð hann að hafa verksmiðjuna á sínu nafni, en félagði sá um bygginu og borga þær vélar sem til þurfti. | Enski ræðismaðurinn [[Gísli J. Johnsen]] komst í kynni við enskt félag í Grimsby sem fiskimjöl í stórum stíl og sá hann að tilvalið væri að setja þannig félag á stofn hér í Vestmannaeyjum. Samkvæmt landslögum varð hann að hafa verksmiðjuna á sínu nafni, en félagði sá um bygginu og borga þær vélar sem til þurfti. | ||
Allar vélar á þessum tíma voru mjög þungbyggðar þannig að erfiðlega gekk að koma vélum félagsins í land. Sívalningarnir og þurrkararnir voru þyngstir af vélarhlutunum. Þeir voru þéttaðir til beggja enda og þeim fleytt í land. Aðrir hlutar var komið í uppskipunarbáta sem sigldu með þá í land. | Þegar skipið með vélarnar kom hingað, lagðist það á [[Vík (innsiglingin)|Víkina]], því skip hefðu þá ekki komist inn á höfnina. Allar vélar á þessum tíma voru mjög þungbyggðar þannig að erfiðlega gekk að koma vélum félagsins í land. Sívalningarnir og þurrkararnir voru þyngstir af vélarhlutunum. Þeir voru þéttaðir til beggja enda og þeim fleytt í land. Aðrir hlutar var komið í uppskipunarbáta sem sigldu með þá í land. Eftir að allt var komið í land þurfti að koma öllum þessum hlutum vestur í verksmiðjuhúsið. | ||
Að lokum komust allir vélarhlutirnir á sinn stað og tók verksmiðjan til starfa í aprílmánuði 1913. | |||
== Reksturinn == | == Reksturinn == |
Útgáfa síðunnar 18. júlí 2005 kl. 09:47
Upphaf
Enski ræðismaðurinn Gísli J. Johnsen komst í kynni við enskt félag í Grimsby sem fiskimjöl í stórum stíl og sá hann að tilvalið væri að setja þannig félag á stofn hér í Vestmannaeyjum. Samkvæmt landslögum varð hann að hafa verksmiðjuna á sínu nafni, en félagði sá um bygginu og borga þær vélar sem til þurfti.
Þegar skipið með vélarnar kom hingað, lagðist það á Víkina, því skip hefðu þá ekki komist inn á höfnina. Allar vélar á þessum tíma voru mjög þungbyggðar þannig að erfiðlega gekk að koma vélum félagsins í land. Sívalningarnir og þurrkararnir voru þyngstir af vélarhlutunum. Þeir voru þéttaðir til beggja enda og þeim fleytt í land. Aðrir hlutar var komið í uppskipunarbáta sem sigldu með þá í land. Eftir að allt var komið í land þurfti að koma öllum þessum hlutum vestur í verksmiðjuhúsið.
Að lokum komust allir vélarhlutirnir á sinn stað og tók verksmiðjan til starfa í aprílmánuði 1913.