„Freymóður Þorsteinsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Freymóður Þorsteinsson''' var bæjarfógeti Vestmannaeyja frá 1963 til 1973. Hann fæddist þan 13. nóvember 1903 á Höfða í Þverárhlíð. Foreldrar hans voru Þorsteinn Jónsson bóndi bónda á Úlfsstöðum í Hálsasveit og Sigríður Jónsdóttir í Hringsdal í Grýtubakkahreppi.  
'''Freymóður Þorsteinsson''' var bæjarfógeti Vestmannaeyja frá 1963 til 1973. Hann fæddist þan 13. nóvember 1903 á Höfða í Þverárhlíð. Foreldrar hans voru Þorsteinn Jónsson bóndi, bónda á Úlfsstöðum í Hálsasveit og Sigríður Jónsdóttir í Hringsdal í Grýtubakkahreppi.  


Freymóður varð stúdent í Reykjavík 1926 og síðar cand. juris frá Háskóla Íslands 1932.  
Freymóður varð stúdent í Reykjavík 1926 og síðar cand. juris frá Háskóla Íslands 1932.  
Lína 5: Lína 5:
Hann var ráðinn sem fulltrúi hjá Eggert Claessen hrl. 1932 til 1937 og stundaði síðan lögfræðistörf í Reykjavík og víðar og var m.a. settur sýslumaður í Múlasýslu fyrri hluta árs 1939 þegar sýslumaður þar sat á þingi. Freymóður var fulltrúi hjá bæjarfógetanum í Vestmannaeyjum frá 1942 til 1963 þar til hann var skipaður bæjarfógeti þar. Hann sóttist eftir lausn frá störfum frá 1. des. 1973.  Hann var einnig varaformaður yfirkjörstjórnar í Suðurlandskjördæmi 1963 til 1973.  
Hann var ráðinn sem fulltrúi hjá Eggert Claessen hrl. 1932 til 1937 og stundaði síðan lögfræðistörf í Reykjavík og víðar og var m.a. settur sýslumaður í Múlasýslu fyrri hluta árs 1939 þegar sýslumaður þar sat á þingi. Freymóður var fulltrúi hjá bæjarfógetanum í Vestmannaeyjum frá 1942 til 1963 þar til hann var skipaður bæjarfógeti þar. Hann sóttist eftir lausn frá störfum frá 1. des. 1973.  Hann var einnig varaformaður yfirkjörstjórnar í Suðurlandskjördæmi 1963 til 1973.  


Kona hans er Ragnheiður Henrietta Elisabet Hansen dóttir Jörgen Hansen skrifstofustjóra í Reykjavík.
Kona hans var Ragnheiður Henrietta Elisabet Hansen dóttir Jörgen Hansen skrifstofustjóra í Reykjavík.


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 10. nóvember 2005 kl. 13:21

Freymóður Þorsteinsson var bæjarfógeti Vestmannaeyja frá 1963 til 1973. Hann fæddist þan 13. nóvember 1903 á Höfða í Þverárhlíð. Foreldrar hans voru Þorsteinn Jónsson bóndi, bónda á Úlfsstöðum í Hálsasveit og Sigríður Jónsdóttir í Hringsdal í Grýtubakkahreppi.

Freymóður varð stúdent í Reykjavík 1926 og síðar cand. juris frá Háskóla Íslands 1932.

Hann var ráðinn sem fulltrúi hjá Eggert Claessen hrl. 1932 til 1937 og stundaði síðan lögfræðistörf í Reykjavík og víðar og var m.a. settur sýslumaður í Múlasýslu fyrri hluta árs 1939 þegar sýslumaður þar sat á þingi. Freymóður var fulltrúi hjá bæjarfógetanum í Vestmannaeyjum frá 1942 til 1963 þar til hann var skipaður bæjarfógeti þar. Hann sóttist eftir lausn frá störfum frá 1. des. 1973. Hann var einnig varaformaður yfirkjörstjórnar í Suðurlandskjördæmi 1963 til 1973.

Kona hans var Ragnheiður Henrietta Elisabet Hansen dóttir Jörgen Hansen skrifstofustjóra í Reykjavík.


Heimildir

  • Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.