„Jaðar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Húsið '''Jaðar''' stendur við [[Vestmannabraut]] 6. Það er reist af [[Mattías Finnbogason|Matthíasi Finnbogasyni]] árið 1907, var upprunalega viðgerðarverkstæði og notaði það í allt sem varðaði viðgerðir og til að auka þekkingu vélstjóra.
Húsið '''Jaðar''' stendur við [[Vestmannabraut]] 6. [[Mattías Finnbogason|Matthíasi Finnbogasyni]], járnsmiður, reisti húsið árið 1907. Í kjallara hússins var fyrsta járnsmíðaverkstæði í Vestmannaeyjum og var það notað í allt sem varðaði viðgerðir og til að auka þekkingu vélstjóra í Eyjum.


Eftir [[Heimaeyjargosið]] var Jaðar síðasta húsið við hraunkantinn í austurátt á Vestmannabrautinni, og stendur það því í hraun''jaðri''num. Næsta hús við Jaðar, sem fór undir hraun, hét [[Hraun]].
Eftir [[Heimaeyjargosið]] var Jaðar síðasta húsið við hraunkantinn í austurátt á Vestmannabrautinni, og stendur það því í hraun''jaðri''num. Næsta hús við Jaðar, sem fór undir hraun, hét [[Hraun]].


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]

Útgáfa síðunnar 12. júlí 2005 kl. 11:01

Húsið Jaðar stendur við Vestmannabraut 6. Matthíasi Finnbogasyni, járnsmiður, reisti húsið árið 1907. Í kjallara hússins var fyrsta járnsmíðaverkstæði í Vestmannaeyjum og var það notað í allt sem varðaði viðgerðir og til að auka þekkingu vélstjóra í Eyjum.

Eftir Heimaeyjargosið var Jaðar síðasta húsið við hraunkantinn í austurátt á Vestmannabrautinni, og stendur það því í hraunjaðrinum. Næsta hús við Jaðar, sem fór undir hraun, hét Hraun.