„Dvergasteinn“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Húsið '''Dvergasteinn''' (áður '''Brandshús''') stóð við [[Heimagata|Heimagötu]] 7a. Það hýsti [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|Barnaskóla Vestmannaeyja]] á árunum 1884-1904 og var því jafnan kallað Gamla Skólahúsið.  
Húsið '''Dvergasteinn''' (áður '''Brandshús''') stóð við [[Heimagata|Heimagötu]] 7a. Það hýsti [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|Barnaskóla Vestmannaeyja]] á árunum 1884-1904 og var því jafnan kallað Gamla Skólahúsið. Eftir að [[Eiríkur Ögmundsson]] flutti húsið nefndi hann það Dvergastein, eftir Dvergasteini við Seyðisfjörð.


Dvergasteinn var hlaðinn úr móbergi úr [[Heimaklettur|Heimakletti]] árið 1883 og voru steinarnir límdir saman með kalki. Húsið fór undir hraun í [[Heimaeyjargosið|gosinu]], líklega þann 26. mars, en þá fóru húsin [[Godthaab]], [[Brydehus]] og [[gamla sundlaugin]] undir hraunflæðið.
Dvergasteinn var hlaðinn úr móbergi úr [[Heimaklettur|Heimakletti]] árið 1883 og voru steinarnir límdir saman með kalki. Húsið fór undir hraun í [[Heimaeyjargosið|gosinu]], líklega þann 26. mars, en þá fóru húsin [[Godthaab]], [[Brydehus]] og [[gamla sundlaugin]] undir hraunflæðið.


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]

Útgáfa síðunnar 12. júlí 2005 kl. 13:43

Húsið Dvergasteinn (áður Brandshús) stóð við Heimagötu 7a. Það hýsti Barnaskóla Vestmannaeyja á árunum 1884-1904 og var því jafnan kallað Gamla Skólahúsið. Eftir að Eiríkur Ögmundsson flutti húsið nefndi hann það Dvergastein, eftir Dvergasteini við Seyðisfjörð.

Dvergasteinn var hlaðinn úr móbergi úr Heimakletti árið 1883 og voru steinarnir límdir saman með kalki. Húsið fór undir hraun í gosinu, líklega þann 26. mars, en þá fóru húsin Godthaab, Brydehus og gamla sundlaugin undir hraunflæðið.