„Tölfræði“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 10: | Lína 10: | ||
Árið 1950 var mest af steinsteyptum íbúðarhúsum eða 339, Í öðru sæti voru timburhúsin en þau voru alls 233 að tölu og lestina rak stein og timburhúsin en þau voru 17. Íbúðir sem voru í eigu bæjarbúa voru alls 584 talsins en leigjendaíbúðir voru 222. Það voru 461 íbúð með vatnssalerni og 376 með útisalerni. Ekki höfðu margar íbúðir bað en það höfðu aðeins 321 íbúð. Íbúðir sem höfðu ekki bað voru 516. | Árið 1950 var mest af steinsteyptum íbúðarhúsum eða 339, Í öðru sæti voru timburhúsin en þau voru alls 233 að tölu og lestina rak stein og timburhúsin en þau voru 17. Íbúðir sem voru í eigu bæjarbúa voru alls 584 talsins en leigjendaíbúðir voru 222. Það voru 461 íbúð með vatnssalerni og 376 með útisalerni. Ekki höfðu margar íbúðir bað en það höfðu aðeins 321 íbúð. Íbúðir sem höfðu ekki bað voru 516. | ||
===1960=== | |||
Á því herrans ári 1960 voru húsin orðinn 821. Af þeim voru 527 steinsteypt, 231 timburhús og 45 úr holsteini. Einbýlishús voru alls 606 talsins. | |||
== Heimildir == | == Heimildir == | ||
*''Við Ægisdyr'' Haraldur Guðnason. ISBN 00003056071 | *''Við Ægisdyr'' Haraldur Guðnason. ISBN 00003056071 |
Útgáfa síðunnar 24. júní 2005 kl. 17:02
1910
Í lok árs árið 1910 voru timburhúsin ráðandi á Heimaey en þau voru alls 144. Einungis voru 6 steinhús (eða steinsteypt) og fast á eftir fylgdu torfbæirnir en þeir voru alls 5. Alls voru 155 íbúðir í Vestmannaeyjum.
1920
Árið 1920 hafði íbúðum fjölgað upp 270 íbúðar hús. Þar af voru 231 timburhús, 37 steinhús, einn torfbær og eitt óskilgreint hús. Til gamans má geta að það voru aðeins 148 stein- og steinsteypuhús í kaupstöðum á landinu og timburhúsin voru heil 1176.
1950
Árið 1950 var mest af steinsteyptum íbúðarhúsum eða 339, Í öðru sæti voru timburhúsin en þau voru alls 233 að tölu og lestina rak stein og timburhúsin en þau voru 17. Íbúðir sem voru í eigu bæjarbúa voru alls 584 talsins en leigjendaíbúðir voru 222. Það voru 461 íbúð með vatnssalerni og 376 með útisalerni. Ekki höfðu margar íbúðir bað en það höfðu aðeins 321 íbúð. Íbúðir sem höfðu ekki bað voru 516.
1960
Á því herrans ári 1960 voru húsin orðinn 821. Af þeim voru 527 steinsteypt, 231 timburhús og 45 úr holsteini. Einbýlishús voru alls 606 talsins.
Heimildir
- Við Ægisdyr Haraldur Guðnason. ISBN 00003056071