„Hvítingar“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Hvítingar''' voru tveir stórir, sérkennilegir steinar sunnan við túngarða [[Stakkagerði]]s. Þeir hölluðu þannig að þeir voru hæstir í norðri, um tveir metrar á hæð, en hölluðu niðurávið til suðurs. Steinarnir voru gráleitir með mjög áberandi hvítum blettum sem nafn þeirra er dregið af. | '''Hvítingar''' voru tveir stórir, sérkennilegir steinar sunnan við túngarða [[Stakkagerði]]s. Þeir hölluðu þannig að þeir voru hæstir í norðri, um tveir metrar á hæð, en hölluðu niðurávið til suðurs. Steinarnir voru gráleitir með mjög áberandi hvítum blettum sem nafn þeirra er dregið af. | ||
Á 16. öld var Vestmannaeyska þingið flutt að Hvítingum frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], en í upphafi 19. aldar var | Á 16. öld var Vestmannaeyska þingið flutt að Hvítingum frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], en í upphafi 19. aldar var húsið '''Hvítingar''' byggt þar. Minnst er á húsið í manntalinu 1859 og stóð það skammt suður af [[Stakkagerðistún|Stakkagerðistúni]]. | ||
Hvítingatraðir var gata sem lá meðfram suðurhlið Stakkagerðistúns eftir Hvítingum (steinunum) og Hvítingum (húsinu), en sú gata heitir [[Hvítingavegur]] í dag. | Hvítingatraðir var gata sem lá meðfram suðurhlið Stakkagerðistúns eftir Hvítingum (steinunum) og Hvítingum (húsinu), en sú gata heitir [[Hvítingavegur]] í dag. |
Útgáfa síðunnar 27. júlí 2005 kl. 13:30
Hvítingar voru tveir stórir, sérkennilegir steinar sunnan við túngarða Stakkagerðis. Þeir hölluðu þannig að þeir voru hæstir í norðri, um tveir metrar á hæð, en hölluðu niðurávið til suðurs. Steinarnir voru gráleitir með mjög áberandi hvítum blettum sem nafn þeirra er dregið af.
Á 16. öld var Vestmannaeyska þingið flutt að Hvítingum frá Vilborgarstöðum, en í upphafi 19. aldar var húsið Hvítingar byggt þar. Minnst er á húsið í manntalinu 1859 og stóð það skammt suður af Stakkagerðistúni.
Hvítingatraðir var gata sem lá meðfram suðurhlið Stakkagerðistúns eftir Hvítingum (steinunum) og Hvítingum (húsinu), en sú gata heitir Hvítingavegur í dag.