„Magnús H. Magnússon (bæjarstjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Magnús H. Magnússon, Bæjarstjóri.''' Alþingismaður úr  Vestmannaeyjum. Kosinn 1978 af lista Alþýðuflokksins í Suðurlandskjördæmi. Fæddur í Vestmannaeyjum 30. september 1922. Foreldrar: Magnús gjaldkeri Helgason Þórðarsonar og kona hans Magnína J Sveinsdóttir Ólafssonar. Stundaði nám í Gagnfræðiskóla í Reykjavík og lauk prófi frá Loftskeytaskólanum 1946. Starfaði sem loftskeytamaður hjá Landsímanum 1946 og síðar sem verkstjóri við Radíódeild Landsímans til 1956. Flyst þá til Vestmannaeyja og varð þar stöðvarstjóri Pósts og síma. Tók sæti í bæjarstjórn Vestmannaeyja 1962 og bæjarstjóri þar 1966 til 1975, en tók þá aftur við starfi stöðvarstjóra Pósts og síma. Ráðherra í stjórn Ólafs Jóhannessonar eftir kosningarnar 1978 og fór með félags-, heilbrigðis- og tryggingarmál og aftur ráðherra í minnihlutastjórn Benedikts Gröndals þar til í byrjun febrúar 1980 og fór þar með sömu ráðuneyti auk samgöngumála kvæntur 24. nóvember 1951 Mörtu Björnsdóttur björnssonar verkstjóra á Ísafirði.
[[Mynd:Magnús H. Magnússon.jpg|thumb|200px|Magnús H. Magnússon]]
 
'''Magnús H. Magnússon, Bæjarstjóri.''' Alþingismaður úr  Vestmannaeyjum. Kosinn 1978 af lista Alþýðuflokksins í Suðurlandskjördæmi. Fæddur í Vestmannaeyjum 30. september 1922.  
 
Foreldrar: Magnús gjaldkeri Helgason Þórðarsonar og kona hans Magnína J Sveinsdóttir Ólafssonar.  
 
Stundaði nám í Gagnfræðiskóla í Reykjavík og lauk prófi frá Loftskeytaskólanum 1946. Starfaði sem loftskeytamaður hjá Landsímanum 1946 og síðar sem verkstjóri við Radíódeild Landsímans til 1956. Flyst þá til Vestmannaeyja og varð þar stöðvarstjóri Pósts og síma. Tók sæti í bæjarstjórn Vestmannaeyja 1962 og bæjarstjóri þar 1966 til 1975, en tók þá aftur við starfi stöðvarstjóra Pósts og síma. Ráðherra í stjórn Ólafs Jóhannessonar eftir kosningarnar 1978 og fór með félags-, heilbrigðis- og tryggingarmál og aftur ráðherra í minnihlutastjórn Benedikts Gröndals þar til í byrjun febrúar 1980 og fór þar með sömu ráðuneyti auk samgöngumála.
 
kvæntur 24. nóvember 1951 Mörtu Björnsdóttur björnssonar verkstjóra á Ísafirði.


== Heimildir ==
== Heimildir ==

Útgáfa síðunnar 29. júní 2005 kl. 15:03

Magnús H. Magnússon

Magnús H. Magnússon, Bæjarstjóri. Alþingismaður úr Vestmannaeyjum. Kosinn 1978 af lista Alþýðuflokksins í Suðurlandskjördæmi. Fæddur í Vestmannaeyjum 30. september 1922.

Foreldrar: Magnús gjaldkeri Helgason Þórðarsonar og kona hans Magnína J Sveinsdóttir Ólafssonar.

Stundaði nám í Gagnfræðiskóla í Reykjavík og lauk prófi frá Loftskeytaskólanum 1946. Starfaði sem loftskeytamaður hjá Landsímanum 1946 og síðar sem verkstjóri við Radíódeild Landsímans til 1956. Flyst þá til Vestmannaeyja og varð þar stöðvarstjóri Pósts og síma. Tók sæti í bæjarstjórn Vestmannaeyja 1962 og bæjarstjóri þar 1966 til 1975, en tók þá aftur við starfi stöðvarstjóra Pósts og síma. Ráðherra í stjórn Ólafs Jóhannessonar eftir kosningarnar 1978 og fór með félags-, heilbrigðis- og tryggingarmál og aftur ráðherra í minnihlutastjórn Benedikts Gröndals þar til í byrjun febrúar 1980 og fór þar með sömu ráðuneyti auk samgöngumála.

kvæntur 24. nóvember 1951 Mörtu Björnsdóttur björnssonar verkstjóra á Ísafirði.

Heimildir

  • Eyjar gegnum aldirnar Guðlaugur Gíslason. ISBN 00003556930