„Brynjólfur Brynjólfsson (Litlalandi)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Gísli Eyjólfssonfrá Bessatöðum) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Brynjólfur Brynjólfsson''' [[ | [[Mynd:KG-mannamyndir 1345.jpg|thumb|220px|Brynjólfur]] | ||
Kona hans var Guðbjörg Magnúsdóttir úr V-Landeyjum.(Systir Guðmundar á Goðalandi) | '''Brynjólfur Brynjólfsson,''' [[Litlaland|Litlalandi]], var fæddur á Strönd í Vestur-Landeyjum 16.september 1879. Hann var vinnumaður og sjómaður á áraskipum, þar og í Vestmannaeyjum. Brynjólfur flutti til Eyja skömmu eftir aldamótin 1900. Hann var sjómaður á vélbátum fram eftir ævi, síðan verkamaður og stundaði beykisstörf, var kirkjugarðsvörður og síðustu æviárin sjúkrahússráðsmaður. | ||
Börn þeirra; María, bjó í Reykjavík, Magnea Laufey, dáin 1936, 21 | |||
Kona hans var [[Guðbjörg Magnúsdóttir]] úr V-Landeyjum. (Systir [[Guðmundur Magnússon|Guðmundar]] á Goðalandi) | |||
Börn þeirra; [[María Brynjólfsdóttir|María]], bjó í Reykjavík dáin 1959, [[Magnea Laufey Brynjólfsdóttir|Magnea Laufey]], dáin 1936, 21 árs, og [[Jóhann Brynjólfsson|Jóhann]], dáinn árið 1937, 17 ára. | |||
== Myndir == | |||
<Gallery> | |||
Mynd:KG-mannamyndir 1345.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 1347.jpg | |||
</gallery> | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum}} | * Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum}} | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur:Íbúar við Kirkjuveg]] |
Útgáfa síðunnar 7. ágúst 2012 kl. 08:56
Brynjólfur Brynjólfsson, Litlalandi, var fæddur á Strönd í Vestur-Landeyjum 16.september 1879. Hann var vinnumaður og sjómaður á áraskipum, þar og í Vestmannaeyjum. Brynjólfur flutti til Eyja skömmu eftir aldamótin 1900. Hann var sjómaður á vélbátum fram eftir ævi, síðan verkamaður og stundaði beykisstörf, var kirkjugarðsvörður og síðustu æviárin sjúkrahússráðsmaður.
Kona hans var Guðbjörg Magnúsdóttir úr V-Landeyjum. (Systir Guðmundar á Goðalandi) Börn þeirra; María, bjó í Reykjavík dáin 1959, Magnea Laufey, dáin 1936, 21 árs, og Jóhann, dáinn árið 1937, 17 ára.
Myndir
Heimildir
- Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum