„Blik 1967/Tyrkneski Hnappurinn“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
[[Mynd:Blik 1967 200.jpg|thumb|270px|]]
[[Mynd:Blik 1967 200.jpg|thumb|270px|]]
Fyrir mörgum árum fannst steyptur treyjuhnappur í kálgarði í námunda við Strandveginn hér í bæ ekki langt frá Mandal. Hnappurinn fannst vor eitt, þegar garðurinn var pældur. Á honum, sem er úr eirblöndu, er hálfmáni og stjarna.
Fyrir mörgum árum fannst steyptur treyjuhnappur í kálgarði í námunda við Strandveginn hér í bæ ekki langt frá Mandal. Hnappurinn fannst vor eitt, þegar garðurinn var pældur. Á honum, sem er úr eirblöndu, er hálfmáni og stjarna.
Sumir hugsa sér hnappinn orðinn þannig til í Eyjum:
Sumir hugsa sér hnappinn orðinn þannig til í Eyjum:<br>
Í Tyrkjaráninu 17. og 18. júlí 1627 fundust þeir Eyjabúar, sem ekki vildu láta hlut sinn fyrir ræningjunum fyrr en í fulla hnefana. Sviftingar hafa átt sér stað milli Íslendings og ræningja og hinn fyrri slitið treyjuna frá ræningjanum eða jafnvel rifið af honum fötin í örvæntingarfullri ofsareiði, og goldið síðan fyrir með lífi sínu. Ef til vill kosið það heldur en þrældóm í ánauð suður í Afríku.
:Í Tyrkjaráninu 17. og 18. júlí 1627 fundust þeir Eyjabúar, sem ekki vildu láta hlut sinn fyrir ræningjunum fyrr en í fulla hnefana. Sviftingar hafa átt sér stað milli Íslendings og ræningja og hinn fyrri slitið treyjuna frá ræningjanum eða jafnvel rifið af honum fötin í örvæntingarfullri ofsareiði, og goldið síðan fyrir með lífi sínu. Ef til vill kosið það heldur en þrældóm í ánauð suður í Afríku.
Við teljum þennan hnapp einn hinn allra merkasta sögugrip, sem Byggðarsafnið á í fórum sínum. Jón Stefánsson í Mandal gaf Byggðarsafninu hnappinn og á miklar þakkir skildar fyrir frá öllum söguunnandi Eyjabúum.
 
Við teljum þennan hnapp einn hinn allra merkasta sögugrip, sem [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðarsafnið]] á í fórum sínum. [[Jón Stefánsson]] í [[Mandalur|Mandal]] gaf Byggðarsafninu hnappinn og á miklar þakkir skildar fyrir frá öllum söguunnandi Eyjabúum.
 
Freymóður listmálari Jóhannsson teiknaði myndina af hnappnum. Þökkum við þá vinsemd.
Freymóður listmálari Jóhannsson teiknaði myndina af hnappnum. Þökkum við þá vinsemd.

Útgáfa síðunnar 17. júlí 2007 kl. 12:55

Tyrkneski hnappurinn í Byggðarsafni Vestmannaeyja

Fyrir mörgum árum fannst steyptur treyjuhnappur í kálgarði í námunda við Strandveginn hér í bæ ekki langt frá Mandal. Hnappurinn fannst vor eitt, þegar garðurinn var pældur. Á honum, sem er úr eirblöndu, er hálfmáni og stjarna. Sumir hugsa sér hnappinn orðinn þannig til í Eyjum:

Í Tyrkjaráninu 17. og 18. júlí 1627 fundust þeir Eyjabúar, sem ekki vildu láta hlut sinn fyrir ræningjunum fyrr en í fulla hnefana. Sviftingar hafa átt sér stað milli Íslendings og ræningja og hinn fyrri slitið treyjuna frá ræningjanum eða jafnvel rifið af honum fötin í örvæntingarfullri ofsareiði, og goldið síðan fyrir með lífi sínu. Ef til vill kosið það heldur en þrældóm í ánauð suður í Afríku.

Við teljum þennan hnapp einn hinn allra merkasta sögugrip, sem Byggðarsafnið á í fórum sínum. Jón Stefánsson í Mandal gaf Byggðarsafninu hnappinn og á miklar þakkir skildar fyrir frá öllum söguunnandi Eyjabúum.

Freymóður listmálari Jóhannsson teiknaði myndina af hnappnum. Þökkum við þá vinsemd.