„Lönd-eystri“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
m (mynd)
Lína 3: Lína 3:
----
----
[[Mynd:Urdarvegur 38 42 litlulond.jpg|thumb|250px|Lönd-eystri eru hér í hægra neðra horninu.]]
[[Mynd:Urdarvegur 38 42 litlulond.jpg|thumb|250px|Lönd-eystri eru hér í hægra neðra horninu.]]
[[Mynd:Akur1.jpg|thumb|250px|Eystir Lönd, Akur, Eiríkshús, Skálholt, Hof og Landagata 21]]
Húsið '''Lönd-eystri''' stóð við [[Landagata|Landagötu]] 15b. Einnig nefnt Litlu-Lönd. Tvö tómthús voru í austurgirðingu. Húsið fór undir hraun.
Húsið '''Lönd-eystri''' stóð við [[Landagata|Landagötu]] 15b. Einnig nefnt Litlu-Lönd. Tvö tómthús voru í austurgirðingu. Húsið fór undir hraun.



Útgáfa síðunnar 4. desember 2007 kl. 10:53

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir önnur hús sem hafa borið nafnið „Lönd


Lönd-eystri eru hér í hægra neðra horninu.
Eystir Lönd, Akur, Eiríkshús, Skálholt, Hof og Landagata 21

Húsið Lönd-eystri stóð við Landagötu 15b. Einnig nefnt Litlu-Lönd. Tvö tómthús voru í austurgirðingu. Húsið fór undir hraun.

Þegar gaus bjuggu þar hjónin Eyjólfur Konráðsson og Anna Sigmarsdóttir, fyrri börn hennar Erna, Elfa og Bylgja Ragnarsdætur, og sameiginleg börn þeirra Eðvald og Eydís.


Heimildir

  • Íbúaskrá 1. desember 1972.