„Holt“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Júní6 001.jpg|thumb|350px|Holt]]Húsið '''Holt''' við [[Ásavegur|Ásaveg]] 2. Eldra Holt var rifið þegar byggt var nýtt hús á lóðinni árið 1985.
[[Mynd:Júní6 001.jpg|thumb|350px|Holt]]Húsið '''Holt''' við [[Ásavegur|Ásaveg]] 2. Eldra Holt var rifið þegar byggt var nýtt hús á lóðinni árið 1985.
Í húsinu við [[Ásaveg]] 2, Holti bjuggu hjónin [[Sölvi Magnússon]] og [[Ingibjörg Guðlaugsdóttir]] ásamt börnum sínum [[Guðlaugur Davíð Sölvason|Guðlaugi Davíð]] , [[Þorsteinn Magnús Sölvason|Þorsteini Magnúsi]], [[Ágústa sigríður Þórðardóttir|Ágústu Sigríði]] og [[Kristjana Sölvadóttir|Kristjönu]]. Þau bjuggu í húsinu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.
{{Heimildir|
*Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.}}
{{Byggðin undir hrauninu}}
[[Flokkur:Ásavegur]]
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Ásavegur]]
[[Flokkur:Ásavegur]]

Útgáfa síðunnar 6. júlí 2007 kl. 08:47

Holt

Húsið Holt við Ásaveg 2. Eldra Holt var rifið þegar byggt var nýtt hús á lóðinni árið 1985.

Í húsinu við Ásaveg 2, Holti bjuggu hjónin Sölvi Magnússon og Ingibjörg Guðlaugsdóttir ásamt börnum sínum Guðlaugi Davíð , Þorsteini Magnúsi, Ágústu Sigríði og Kristjönu. Þau bjuggu í húsinu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.


Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.