„Ármann Friðriksson (Látrum)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 17: | Lína 17: | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] | [[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] | ||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | [[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | ||
[[Flokkur:Íbúar við | [[Flokkur:Íbúar við Vestmannabraut]] |
Útgáfa síðunnar 27. júní 2007 kl. 16:08
Ármann Friðriksson fæddist 21. nóvember 1914 í Vestmannaeyjum og lést 11. nóvember 1989. Foreldrar hans voru Sigurlína Brynjólfsdóttir og Friðrik Jónsson formaður. Voru þau kennd við heimili þeirra Látra við Vestmannabraut 44.
Kona Ármanns var Ragnhildur Eyjólfsdóttir og eignuðust þau þrjú börn, Helgu, Eyjólf Agnar og Ármann.
Ármann var mikill útgerðarmaður og aflamaður góður.
Loftur Guðmundsson samdi eitt sinn formannsvísu um Ármann:
- Frábær að keppni, festu og ró
- fár en drengilegur,
- Ármann á Friðrik föng úr sjó
- flestum meiri drengur.
Heimildir
- Hallgrímur Þorsteinsson. Minning um Ármann Friðriksson. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1989.