„Edvin Jóelsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
m (Gísli Eyjólfsson br.)
Lína 2: Lína 2:
'''Edvin Jóelsson''' fæddist 2. júní 1922 og lést 25. mars 1971. Hann bjó á [[Urðavegur|Urðavegi]] 17 og [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]] 6, [[Kiðjaberg]]i.
'''Edvin Jóelsson''' fæddist 2. júní 1922 og lést 25. mars 1971. Hann bjó á [[Urðavegur|Urðavegi]] 17 og [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]] 6, [[Kiðjaberg]]i.


Edvin var formaður á mótorbátnum [[Álsey (bátur)|Álsey]]. Hann var skipstjóri á [[Skaftfellingur|Skaftfellingi]] á árunum 1955-57.
Edvin tók mótorvélstjórapróf í Ve. 1941, og skipstjóranám- skeið í Ve. 1943 og fiskimannapróf frá Sjómannaskólaanum í Reykjavík 1948. Var vélstjóri á Kára VE 27 og vélstjóri og stýrimaður á Kára VE 47. Skipstjóri á [[Álsey (bátur)|Álsey]] 1949-50, Emmu 1951, Helga Helgasyni 1952, var með Skaftfelling 1955-1957 í fluttningum og síðast með Lagarfoss 1964. Vann síðast við fiskmat. F: 1922, d. 1971.


[[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um Edvin:
[[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um Edvin:

Útgáfa síðunnar 18. desember 2008 kl. 11:26

Edvin Jóelsson/Gói á Kirkjubæ/Gói í Svanhól.

Edvin Jóelsson fæddist 2. júní 1922 og lést 25. mars 1971. Hann bjó á Urðavegi 17 og Hásteinsvegi 6, Kiðjabergi.

Edvin tók mótorvélstjórapróf í Ve. 1941, og skipstjóranám- skeið í Ve. 1943 og fiskimannapróf frá Sjómannaskólaanum í Reykjavík 1948. Var vélstjóri á Kára VE 27 og vélstjóri og stýrimaður á Kára VE 47. Skipstjóri á Álsey 1949-50, Emmu 1951, Helga Helgasyni 1952, var með Skaftfelling 1955-1957 í fluttningum og síðast með Lagarfoss 1964. Vann síðast við fiskmat. F: 1922, d. 1971.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Edvin:

Jóels sonur Áls- með ey
Edvins gegnir heiti,
dregur í hið forna fley
fisk úr djúpa reiti.

Óskar samdi seinna aðra vísu um hann:

Þriðja skal njóta niðja
nefna son Jóels, gefna.
Edvin sá heitir svinnur,
seggur, er Skafta leggur,
hríð út í storma stríða,
straumur þó æstur kraumi.
Föng sækir fírinn löngum
fíkinn til Reykjavíkur.



Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.
  • Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.
  • Myndasafn Fanneyjar Ármannsdóttur.