„Guðjón Vigfússon (skipstjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Guðjón Vigfússon''' fæddist 15. september 1902 og lést 26. nóvember 1996. Kona hans hét [[Sigurrós Sóley Sigurðardóttir]]. Þau bjuggu á [[Hásteinsvegur 49|Hásteinsvegi 49]].
'''Guðjón Vigfússon''' fæddist 15. september 1902 og lést 26. nóvember 1996. Kona hans hét [[Sigurrós Sóley Sigurðardóttir]]. Þau bjuggu á [[Hásteinsvegur 49|Hásteinsvegi 49]].
Guðjón byggði Hásteinsveg 49.” Húsið var fokhelt um ármótin 1944-´45, og því var lokið vorið 1946 Kom 1941 til Vestmannaeyja stýrimaður á Sæfellinu og varð seinna skipstjóri á því. Var skipstjóri á b/v Sævari VE 102 1947-1948. Hafnarstarfsmaður og lóðs í Eyjum 1949-50. Flutti til Reykjavíkur 1951. Stýrim.á Laxfossi og skipstjóri á Akraborg.      (Sjá bók hans, “ Sýður á keipum.”)


Guðjón var formaður á [[Sæfæll VE-30|Sæfelli]] VE 30.


[[Loftur Guðmundsson]] samdi eitt sinn formannavísu um Guðjón:
[[Loftur Guðmundsson]] samdi eitt sinn formannavísu um Guðjón:
Lína 14: Lína 14:
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Hásteinsveg]]
[[Flokkur:Íbúar við Hásteinsveg]]
{{Heimildir|
Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.}}

Útgáfa síðunnar 19. desember 2008 kl. 11:28

Guðjón Vigfússon fæddist 15. september 1902 og lést 26. nóvember 1996. Kona hans hét Sigurrós Sóley Sigurðardóttir. Þau bjuggu á Hásteinsvegi 49. Guðjón byggði Hásteinsveg 49.” Húsið var fokhelt um ármótin 1944-´45, og því var lokið vorið 1946 Kom 1941 til Vestmannaeyja stýrimaður á Sæfellinu og varð seinna skipstjóri á því. Var skipstjóri á b/v Sævari VE 102 1947-1948. Hafnarstarfsmaður og lóðs í Eyjum 1949-50. Flutti til Reykjavíkur 1951. Stýrim.á Laxfossi og skipstjóri á Akraborg. (Sjá bók hans, “ Sýður á keipum.”)


Loftur Guðmundsson samdi eitt sinn formannavísu um Guðjón:

Guðjón skipstjórn gætnisprúð
við grimmlund hafs og manna
stýrir fornri Sæfellsúð
um sollna vegi hranna.

Heimildir

Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.