„Gamla rafstöðin“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Rafstöðin.jpg|thumb|300 px|Gamla rafstöðin]]
[[Mynd:Rafstöðin.jpg|thumb|300 px|Gamla rafstöðin]]
'''Gamla rafstöðin''' stóð við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]] 10. Þegar [[Rafstöðin]] við [[Heimatorg]] var reist, leysti hún þá gömlu af hólmi. Vélskólinn hafði þó not af húsinu fyrir verklega kennslu enda voru gömlu vélarnar vel nothæfar. Húsið fór undir hraun í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973.
'''Gamla rafstöðin''' stóð við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]] 10. Þegar [[Rafstöðin]] við [[Heimatorg]] var reist, leysti hún þá gömlu af hólmi. Hýsti síðar úrsmíðavinnustofu [[Gísla Bryngeirssonar]], kostningaskrifstofu Þjóðvarnarflokksins og upp úr 1950 mótorvélanámskeið. Vélskólinn hafði þó not af húsinu fyrir verklega kennslu eftir 1950 enda voru gömlu vélarnar vel nothæfar. Húsið fór undir hraun í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973.


[[Mynd:Rafstöð.JPG|thumb|300px|Ísleifur Magnússon frá [[London]] við tækin.]]
[[Mynd:Rafstöð.JPG|thumb|300px|Ísleifur Magnússon frá [[London]] við tækin.]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Horfinn heimur]]
[[Flokkur:Horfinn heimur]]
{{Heimildir|
* ''Heimagata''. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu ''Húsin í götunni''. Vestmannaeyjar, 2004.}}

Útgáfa síðunnar 15. júní 2007 kl. 09:51

Gamla rafstöðin

Gamla rafstöðin stóð við Kirkjuveg 10. Þegar Rafstöðin við Heimatorg var reist, leysti hún þá gömlu af hólmi. Hýsti síðar úrsmíðavinnustofu Gísla Bryngeirssonar, kostningaskrifstofu Þjóðvarnarflokksins og upp úr 1950 mótorvélanámskeið. Vélskólinn hafði þó not af húsinu fyrir verklega kennslu eftir 1950 enda voru gömlu vélarnar vel nothæfar. Húsið fór undir hraun í gosinu 1973.

Ísleifur Magnússon frá London við tækin.

Heimildir

  • Heimagata. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.