„Vigfús Jónsson (formaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
m (Vigfús Jónsson færð á Vigfús Jónsson (formaður))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 15. júní 2007 kl. 10:36

Vigfús Jónsson 1934

Vigfús Jónsson var fæddur 14. júní 1871 og lést 26. apríl 1943. Hann var sonur Jóns Vigfússonar, bónda og smiðs í Túni, og Guðrúnar Þórðardóttur. Kona hans var Guðleif Guðmundsdóttir frá Vesturhúsum. Þau bjuggu að Holti við Ásaveg.

Hann var formaður á Sigurði frá 1908-1920 og eftir það rak hann útgerð til dauðadags.


Heimildir